Fréttablaðið - 19.06.2006, Side 55

Fréttablaðið - 19.06.2006, Side 55
MÁNUDAGUR 19. júní 2006 35 Fyrsta fullbúna hótelið í Dal- víkurbyggð, Hótel Sóley, var opnað í júnímánuði. Nýtt 25 herbergja hótel var form- lega opnað á Dalvík nýlega. Hótel Sóley er rekið í húsi sem áður var heimavist Dalvíkurskóla. Það er rekið af bræðrunum Sigurði og Reynald Jónssonum en þeir keyptu húsið í febrúar og hófu strax að gera á því miklar breytingar. Sóley er fyrsta fullbúna hótelið í Dalvíkurbyggð. Herbergin eru tveggja manna með snyrtingu og sjónvarpi en í veitingasalnum blasir fjallahringur Svarfaðardals við út um gluggann. Enn frekari framkvæmdir eru á prjónunum við uppbyggingu hót- elsins. Húsvarðaíbúð heimavistar- innar verður breytt í gistiher- bergi. Þá er ráðgert að búa til fleiri herbergi í kjallaranum og jafnvel verður byggt ofan á húsið. Hótel Sóley hefur opnað heima- síðuna www.hotel-soley.com en lagt er kapp á að kynna hótel Sóley og Dalvíkurbyggð fyrir ferða- skrifstofum erlendis. Hótelstjór- inn er hinn þýski Claudio Wabner sem er sérmenntaður í hótel- rekstrarfræði. Hótel Sóley opnar á Dalvík Hótel Sóley er rekið í húsi sem áður var heimavist Dalvíkurskóla. Bræðurnir Sigurður og Reynald Jónssynir ásamt hótelstjóranum Claudio Wabner. Þ Í N U P P L I F U N Þ I N N L Í F S T Í L L ÞÍN FASTEIGNASALA Á SPÁNI Sími 00 34 96 676 4086 www.perlainvest.com VIÐ SJÁUMST Í SÓLINNI KOMDU Í SKOÐUNARFERÐ. FRÍTT FLUG OG GISTING ÁSAMT TUNGUMÁLANÁMI EÐA GOLFKENNSLU FYRIR KAUPENDUR. MIKIÐ OG GOTT ÚRVAL NÝRRA SEM NOTAÐRA FASTEIGNA. Perla Investments S.L. er félagi í FIABCI (alþjóðlegum samtökum fasteignasala) Eignamiðlun Suðurnesja Sigurður V. Ragnarsson, löggiltur fasteignasali Reynir Ólafsson, löggiltur fasteignasali Hafnargötu 20 230 Keflavík Sími 421 1700 Sími 426 7711 www.es.is Efstahraun 26, Grindavík - LAUST Fallegt einbýlishús á góðum stað177,6 ferm. ásamt 45,5 ferm. bílskúr. 5 svefnherb. Búið að endurnýja vatnslagnir. Nýjir gluggar í stofu, holi og einu herb. Stór sólpallur ásamt heitum potti. Verð: 29.000.000,- Glæsivellir 20B, Grindavík Mjög gott og vel staðsett parhús 109,6 ferm. ásamt bílskúr 25 ferm. 3 svefnherbergi. Grunnur að sólstofu er kominn. Gott geymsluloft í bílskúr. Verð: 22.900.000,- Arnarhraun 23, Grindavík Nýlegt parhús frá árinu 2001 107,1 ferm. ásamt 30 ferm. bílskúr. Innréttingar og hurðir úr mahongy. Á gólfum er parket og flísar. Falleg eign. Góður staður. Verð: 25.000.000,- Leynisbraut 11, Grindavík Vel viðhaldið einbýlishús 115,4 ferm. ásamt 38,8 ferm. bílskúr. Búið að endurnýja þak. Gryfja í bílskúr. Verð: 23.500.000, Heiðarhraun 1- Gott einbýlishús 122 ferm ásamt 41,6 ferm. bílskúr. Húsið skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, bað, þvottaherb og geymslu. Í eldhúsi er ný spónlögð eldhúsinnrétting , mjög falleg, nýjar flísar á gólfii, nýr ofn, helluborð og vifta. Á baklóð er sólpallur. Verð: TILBOÐ Mánasund 2, Grindavík Mjög gott einbýlishús 150,2 ferm. ásamt 44,6 ferm. bílskúr. Sólskáli. Í stofu er arinn. Nýtt þak og húsið var allt málað sl. sumar. Búið að skipta um lagnir að hluta. Innkeyrsla steypt. Frábært útsýni úr stofu. Verð: TILBOÐ Suðurhóp 1, 4. hæð, Grindavík Glæsileg íbúð í byggingu 106 ferm.fyrir 50 ára og eldri. Skilast með vönduðum innréttingum, flísar á anddyri, baðherbergi og þvottaherbergi. Fataskápar í herb og anddyri. Verönd verður hellulögð. Lyfta í húsinu. Verð: 22.000.000,- Vesturhóp - Austurhóp Grindavík Einbýlishús ásamt bílskúr 151,7 ferm. í byggingu sem skilast fokhelt, tilbúið undir tréverk eða fullbúið. Verð: frá 16.000.000,- Fr um

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.