Fréttablaðið - 19.06.2006, Síða 55

Fréttablaðið - 19.06.2006, Síða 55
MÁNUDAGUR 19. júní 2006 35 Fyrsta fullbúna hótelið í Dal- víkurbyggð, Hótel Sóley, var opnað í júnímánuði. Nýtt 25 herbergja hótel var form- lega opnað á Dalvík nýlega. Hótel Sóley er rekið í húsi sem áður var heimavist Dalvíkurskóla. Það er rekið af bræðrunum Sigurði og Reynald Jónssonum en þeir keyptu húsið í febrúar og hófu strax að gera á því miklar breytingar. Sóley er fyrsta fullbúna hótelið í Dalvíkurbyggð. Herbergin eru tveggja manna með snyrtingu og sjónvarpi en í veitingasalnum blasir fjallahringur Svarfaðardals við út um gluggann. Enn frekari framkvæmdir eru á prjónunum við uppbyggingu hót- elsins. Húsvarðaíbúð heimavistar- innar verður breytt í gistiher- bergi. Þá er ráðgert að búa til fleiri herbergi í kjallaranum og jafnvel verður byggt ofan á húsið. Hótel Sóley hefur opnað heima- síðuna www.hotel-soley.com en lagt er kapp á að kynna hótel Sóley og Dalvíkurbyggð fyrir ferða- skrifstofum erlendis. Hótelstjór- inn er hinn þýski Claudio Wabner sem er sérmenntaður í hótel- rekstrarfræði. Hótel Sóley opnar á Dalvík Hótel Sóley er rekið í húsi sem áður var heimavist Dalvíkurskóla. Bræðurnir Sigurður og Reynald Jónssynir ásamt hótelstjóranum Claudio Wabner. Þ Í N U P P L I F U N Þ I N N L Í F S T Í L L ÞÍN FASTEIGNASALA Á SPÁNI Sími 00 34 96 676 4086 www.perlainvest.com VIÐ SJÁUMST Í SÓLINNI KOMDU Í SKOÐUNARFERÐ. FRÍTT FLUG OG GISTING ÁSAMT TUNGUMÁLANÁMI EÐA GOLFKENNSLU FYRIR KAUPENDUR. MIKIÐ OG GOTT ÚRVAL NÝRRA SEM NOTAÐRA FASTEIGNA. Perla Investments S.L. er félagi í FIABCI (alþjóðlegum samtökum fasteignasala) Eignamiðlun Suðurnesja Sigurður V. Ragnarsson, löggiltur fasteignasali Reynir Ólafsson, löggiltur fasteignasali Hafnargötu 20 230 Keflavík Sími 421 1700 Sími 426 7711 www.es.is Efstahraun 26, Grindavík - LAUST Fallegt einbýlishús á góðum stað177,6 ferm. ásamt 45,5 ferm. bílskúr. 5 svefnherb. Búið að endurnýja vatnslagnir. Nýjir gluggar í stofu, holi og einu herb. Stór sólpallur ásamt heitum potti. Verð: 29.000.000,- Glæsivellir 20B, Grindavík Mjög gott og vel staðsett parhús 109,6 ferm. ásamt bílskúr 25 ferm. 3 svefnherbergi. Grunnur að sólstofu er kominn. Gott geymsluloft í bílskúr. Verð: 22.900.000,- Arnarhraun 23, Grindavík Nýlegt parhús frá árinu 2001 107,1 ferm. ásamt 30 ferm. bílskúr. Innréttingar og hurðir úr mahongy. Á gólfum er parket og flísar. Falleg eign. Góður staður. Verð: 25.000.000,- Leynisbraut 11, Grindavík Vel viðhaldið einbýlishús 115,4 ferm. ásamt 38,8 ferm. bílskúr. Búið að endurnýja þak. Gryfja í bílskúr. Verð: 23.500.000, Heiðarhraun 1- Gott einbýlishús 122 ferm ásamt 41,6 ferm. bílskúr. Húsið skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, bað, þvottaherb og geymslu. Í eldhúsi er ný spónlögð eldhúsinnrétting , mjög falleg, nýjar flísar á gólfii, nýr ofn, helluborð og vifta. Á baklóð er sólpallur. Verð: TILBOÐ Mánasund 2, Grindavík Mjög gott einbýlishús 150,2 ferm. ásamt 44,6 ferm. bílskúr. Sólskáli. Í stofu er arinn. Nýtt þak og húsið var allt málað sl. sumar. Búið að skipta um lagnir að hluta. Innkeyrsla steypt. Frábært útsýni úr stofu. Verð: TILBOÐ Suðurhóp 1, 4. hæð, Grindavík Glæsileg íbúð í byggingu 106 ferm.fyrir 50 ára og eldri. Skilast með vönduðum innréttingum, flísar á anddyri, baðherbergi og þvottaherbergi. Fataskápar í herb og anddyri. Verönd verður hellulögð. Lyfta í húsinu. Verð: 22.000.000,- Vesturhóp - Austurhóp Grindavík Einbýlishús ásamt bílskúr 151,7 ferm. í byggingu sem skilast fokhelt, tilbúið undir tréverk eða fullbúið. Verð: frá 16.000.000,- Fr um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.