Fréttablaðið - 19.06.2006, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 19.06.2006, Blaðsíða 72
 19. júní 2006 MÁNUDAGUR Hjartað hamaðist í mér þegar bíllinn spændi upp Suðurlandsbraut- ina. Lagði honum í hæfilegri fjarlægð frá Laugardalshöllinni, ef við skyldum tapa gætu brotist út óeirðir. Þannig væri það alltaf í útland- inu. Ég var orðinn náhvítur af spenn- ingi og hann magnaðist jafnt og þétt eftir því sem ég nálgaðist keppnis- völlinn. Hendurnar urðu þvalar, kaldur sviti spratt fram undir hönd- unum. Öskrin, bumbuslátturinn, fólkið, hetjurnar, allt magnaði þetta upp einhverja óþekkta tilfinningu, ást á landinu bláa. Svo hljómaði þjóðsöngurinn. Þetta blessaða lag sem hefur verið gagnrýnt lengi fyrir að vera of erf- itt fyrir meðalmanninn sem aldrei hefur sungið í kór. „Þetta er bara fyrir einhverja söngmenntaðar list- fígúrur sem lært hafa erlendis,“ heyrði ég einhvern tímann sagt. Hetjurnar stóðu á miðju gólfinu og horfðu til himins, á fána landsins sem þeir ætluðu að berjast fyrir til síðustu stundar. Múgurinn stóð upp. Einhver byrjaði, annar tók undir og allt í einu sameinaðist hópurinn í lofsöng til landsins. Íslands þúsund ár! Á ögurstundu þjappaði þessi skari sig saman og blés hetjumóðn- um í brjóst þeirra sem áttu að verja heiður þjóðarinnar. Íslendingar er sagðir vera stolt þjóð. Við stærum okkur af falleg- ustu náttúrunni og konunum og karl- arnir eru ótrúlega sterkir. Engu að síður finnst okkur hálf hallærislegt að hvetja íþróttamennina áfram, við syngjum varla með í þjóðsöngnum og rísum ekki upp á afturlappirnar þegar svindlað er á okkur. Í Laugardalshöllinni á laugar- daginn breyttist hins vegar lands- lagið. Þjóðin sá gult, litinn sem hefur verið henni þyrnir í augum lengi, og ákvað að láta hann finna til tevatnsins. Á augabragði breyttust saklausir fjölskyldufeður, dag- farsprúðar húsmæður og ráðamenn á æðstu stöðum í brjálaðar bolta- bullur sem þráðu ekkert heitar en að senda þá sænsku aftur heim með skottið á milli lappanna. Þá varð allt einu flott og töff að hrópa Ísland (klapp, klapp, klapp). STUÐ MILLI STRÍÐA: Áfram Ísland, nema hvað! FREYR GÍGJA GUNNARSSON VARÐ ÓVÆNT ÞJÓÐARSTOLTINU AÐ BRÁÐ Bónus-vinningur 4 milljónir Alltaf á mi›vikudögum! 380 120 500 1. vinningur MILLJÓNIR Fá›u flér mi›a fyrir kl. 16 á mi›viku daginn e› a taktu sén s á a› mis sa af fless u! MILLJÓNIR Á LAUSU! E N N E M M / S ÍA / N M 2 2 3 4 4 Potturinn stefnir í 120 milljónir. Ofurpotturinn stefnir í 380 milljónir og bónusvinningurinn í 4 milljónir. Tvöfaldur pottur2 ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Konráð Bjargvættu rinn minn Maður getur alltaf stólað á að hann eigi smá afgangs mat. Jæja, við verðum þá bara að finna aðra leið út... Palli ! Í guðanna bænum... Lækkaðu í þessu! Nágrannarnir voru að hringja og kvarta yfir þessum óhljóðum! Nú? Ég hélt að þetta væri svona þjónusta við nágrannana. Pondus... Get ég farið í þessum kjól í kvöld? Ástin mín. Svona okkar á milli, þá held ég að þetta sé ekki rétti kjóllinn... ...því ég ætla að rífa hann utan af þér með tönnunum! Þetta er greinilega rétti kjóllinn! Mm mm mm ... Hvenær kemur Solla heim? Eftir svona klukkutíma. Saknarðu stóru systur þinnar? Já, það er svo leiðinlegt þegar hún er í skólanum. Þá hef ég engan að slást við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.