Fréttablaðið - 29.06.2006, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 29.06.2006, Blaðsíða 75
FIMMTUDAGUR 29. júní 2006 51 SKÓLASTRÁKUR Þessi fatnaður er úr smiðju Gianfranco Ferre. Víðar gallabuxur með axlaböndum, ljós- blá skyrta og derhúfa í stíl. Axl Rose, söngvari rokksveitar- innar Guns N´Roses, hefur verið sektaður eftir að hafa játað sig sekan um að hafa ráðist á öryggis- vörð og framið skemmdarverk á hóteli í Stokkhólmi. Honum hefur nú verið sleppt úr haldi lögreglu en þarf að borga um hálfa milljón króna í sekt fyrir skemmdarverkin. Hann þarf einn- ig að borga um 120 þúsund krónur í skaðabætur eftir að hafa bitið öryggisvörð á hótelinu í fótinn. Að sögn sænsku lögreglunnar var Rose, sem er 44 ára, of fullur til að tala við lögregluna þegar hann var handsamaður. Rose er eini upp- haflegi meðlimur Guns N´Roses sem enn leikur með sveitinni. Hljómsveitin sló í gegn á níunda áratugnum með lögum á borð við Welcome to the Jungle, Paradise City og Sweet Child O´Mine. Rose laus úr haldi Þau Guðrún Gunnarsdóttir og Friðrik Ómar Hjörleifsson senda frá sér sína aðra plötu, Ég skemmti mér í sumar, á föstudag á vegum Senu. Platan er eins konar framhald af plötunni Ég skemmti mér, sem sló í gegn fyrir síðustu jól og varð ein af söluhæstu plötunum árið 2005. Nú er áherslan aftur á móti lögð á sumarlög frá árunum 1950- 1975 og eru endurvaktar tólf af vinsælustu dægurperlunum sem Íslendingar hafa sungið og trallað með síðan þá. Má þar nefna Óbyggðaferð, Ég vil fara upp í sveit og Því ekki að taka lífið létt? Tónlistarmaðurinn Ólafur Gauk- ur útsetti lögin á einkar skemmti- legan hátt, líkt og á fyrri plötunni. Jafnframt stjórnar hann upptök- um. Guðrún og Friðrik Ómar skemmta sér GUÐRÚN OG FRIÐRIK Guðrún Gunnarsdóttir og Friðrik Ómar Hjörleifsson hafa sent frá sér plötuna Ég skemmti mér í sumar. AXL ROSE Söngvari Guns N´Roses er laus úr haldi lögreglunnar í Stokkhólmi. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Tónlistarkonan Lára Rúnarsdótt- ir heldur tónleika á Grand Rokk í kvöld. Lára mun spila efni af nýj- ustu plötu sinni Þögn ásamt hljómsveit sinni. Einnig mun söng- konan Lay Low koma fram. Þögn er önnur sólóplata Láru og er hún gefin út undir merkjum Dennis Records. Á plötunni er að finna tólf frumsamin lög og texta eftir Láru. Tónleikarnir á Grand Rokk hefjast klukkan 22.00 og er aðgangseyrir enginn. Lára með tónleika Hljómsveitirnar Hairdoctor og Skakkamange koma fram á sumar- tónleikaröð Reykjavík Grapevine og Smekkleysu í kvöld. Hairdoctor spilar fyrst í Gall- erí Humri eða frægð klukkan 17.00 og er ókeypis inn. Klukkan 21.00 spila síðan Hairdoctor og Skakkamange á Café Amsterdam. Aðgangseyrir er 500 krónur. Tón- leikaröðin, sem er haldin í sam- vinnu við Rás 2, stendur yfir til sjöunda september. Tvennir tón- leikar HAIRDOCTOR Hljómsveitin Hairdoctor spilar á sumartónleikaröð í kvöld. LÁRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.