Tíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 19
Sunnudagur 22. janúar 1978 19 f£fsímm til min og fékk aB smiöa skeifur og fleira úr járni i smi&junni hjá mér. Þetta varö sem sagt hiö bezta tæki, bæöi handa sjálfum mér og nágrönnum minum. Þannig smiöaöi ég til dæmis mik- iö af svökölluöum strikheflum handa sjálfum mér. Tönnin var úr gömlum og brotnum bflfjöör- um, og var aö sjálfsögöu gerö I smiöjunni. Þannig mátti segja, aö ég bjargaöist mikiö á eigin spýt- ur. Hins vegar þurfti ég aö kaupa aö tennurnar i langheflana, en stokka hefla minna smíöaöi ég jafnan sjálfur. Afkastamikill húsasmiður í Reykjavík — En hvenær fórst þú fyrst aö heiman tilþess aö gerast smibur? — Ég réöist sem smiöur aö Fornahvammi, þegar húsiö þar var byggt, — fyrsta húsiö, sem reis þar af grunni eftir slysiö á Holtavöröuheiöi, sem margir munu kannast viö. En þá var enn ærin þörf fyrir mig heima, og ég samdi viö fööur minn um aö mega útvega honum kaupamann i minn staö á meöan ég væri I burtu. - Þetta varö fyrsta ganga min úr foreldra húsum, til þess aö leggja stund á smiöar, en seinna átti þaö eftir aö vera hlutskipti mitt lengi, aö vinna viö smiöar fjarri heimili minu, meöal annars i brúasmlöi viöa um land. — Svo kvæntist þú og stofnaöir eigiö heimili, eins og flestir ungir menn gera. — Já, ég gekk i hjónaband 10. september 1932. Kona min heitir Þórunn Theódóra Sigurjónsdóttir á Þóroddsstööum i Vestur Húna- vatnssýslu. — Þiö hafiö ekki brugöiö á þaö ráö aö gerast búendur I Borgar- fjaröarhéraöi, á æskustöövum þinum? — Nei, jaröir lágu ekki á lausu þar um slóöir þá, og auk þess beindist áhugi minn aö ööru. Viö fluttumst til Reykjavikur 1932, og höfum átt hér heima siöan. — Þú hefur auövitaö tekiö til aö smiöa af kappi, eftir aö hingaö var komiö? — Ég vann viö skipasmiöar hjá Slippfélaginu I Reykjavik frá 1932-’35. Þegar þvi lauk, geröist ég lögregluþjónn i Reykjavik og gegndi þvi starfi til 1940, þvi aö þá var þaö mjög almenn sko&un hér, aö öruggast væri aö „hafa eitt- hvaö visst”, og sá var talinn hafa komiö ár sinni vel fyrir borö, sem komst I vinnu hjá rikinu. Þessi vinna min tók þó enda eins og annaö, og siöan lögreglustarfinu sleppti, hef ég eingöngu fengizt viö smiöar. — Þú ert þá vist búinn aö smiöa ófá hús hér i höfuöborg islands? — Já, þau eru orðin talsvert mörg, ef allt væri taliö, en til þess erhvorki timi né tækifærihér. Ég tók aö mér smiöi Rúgbrauðsgerö- arinnar, og á meöan þaö verk stóö yfir, var ég meö átta önnur hús I takinu. Um all-langt skeiö byggöi ég hús fyrir Starfsmannafélag rikisstofnana, en þær athafnir minar enduöu á dálitiö sérstæöan hátt, sem bezt er aö tala ekki um i blööum, — enda hef ég aldrei langrækinn veriö! Að //eyðileggja spýtur" Eftir aö landnám hófst hér á Teigunum, byggöi ég margt húsa hér innfrá, me&al annars kenn- arabústaöina viö Hofteig. Húsiö mitt, Kirkjuteig 13, byggöi ég aö sjálfsögöu lika. Ég flutti meö fjölskyldu mina I húsiö, aö vlsu ekki alveg íullgert, áriö 1940, og siöan höfum viö hjónin átt heima hér. Börnin eru auðvitaö flogin úr hreiörinu fyrir löngu. Mörg önnur hús væri hægt aö nefna, en einhvers staöar veröum viö aö láta staöar numiö. Aö lok- um langar mig aö geta þess, aö ég byggöi lika hús Nóbelsskáldsins okkar, Gljúfrastein I Mosfells- sveit. Þaö þótti mér skemmtilegt verk. — Smlöar þú ekki enn, þótt þú sért tekinn aö reskjast? — Ma&ur, sem hefur unniö eftir megni alla ævi slna, frá blautu barnsbeini getur ekki alltaf staö- iö með hendur i vösum þótt ævi- árum fjölgi og vinnuþrekiö dvini. Jú ég er löngum hérna úti i bil- skúrnum minum, en það sem ég geri þar, kalla ég ekki að smiöa heldur aö eyðileggja spýtur. —VS. Smíðaði smiðju — úr skilvindu! læk einum, sem þarna er. Og viti menn! Allt i einu kem ég auga á ærnar, þarna I brúnunum, I hálf- geröri sjálfheldu. En á stað lögöu þær, um leiö og ég kom aö þeim, og brutu sér leiö I áttina heim, I gegnum djúpan snjóinn. Þannig gekk þetta alla leiöina heim, þær brutust áfram I djúpum sjónum, og sá aldrei hið minnsta lát á þoli þeirra, og er þetta þó löng leiö, lambfullum ám á vordegi. Þaö sá á, aö sildin og annaö fiskmeti, sem ég haf&i gaukaö aö þeim um veturinn, haföi komiö þeim aö góöu gagni, aö kjarnmikilli beit- inni óbleymdri. Og heim komumst viö öll heilu og höldnu um kvöldiö en þá voru élléfu klukkutimar frá þvi ég sté á ski&in á hlaöinu heima um morguninn. — Þú hefur auöheyranlega ekki slegiö slöku viö búskapinn, en hvenær hófust kynni þin af smiöum, sem seinna áttu eftir aö vera aöalstarf þitt um áratuga skeiö. Páil Jakob Blöndal Guöjónsson. þær yfir, þangaö sem ég var. Nú var ég oröinn hinn reiöasti, og réðist I aö vaöa á eftir þeim I þvi skyni að fylgja þeim lengra og kenna þeim betri siöi. En ég var ekki hár i loftinu, og þótt Sand- dalsá sé ekki mikiö vatnsfall, þarna á Kúavaöinu heima, þá skellti straumurinn mér um koll, og þaö ekki einu sinni, heldur þrisvar, þótt ég reyndi aö brölta á fætur. Þaö varö mér til bjargar, aö afi minn, Daöi Bjarnason, faöir mömmu, haföi staöiö aö slætti þarna rétt hjá, en nú stóö svoá,aöhann var vant viö látinn, en sá þó hverju fram fór. Allt I einu sá ég hvar afi kom þjótandi niöur aö ánni og hélt buxum sinum upp um sig. Þetta gaf mér þrek til aö spyrna við fótum og standa, — þótt fæturnir ri&uðu — þangaö til afi var kominn út I ána mér til bjargar. Þetta voru ein- hverjir fyrstu erfiöleikar minir I sambandi viö gripavörzlu, en ekki þeir siðustu. Ellefu ára var ég, þegar ég þótti fyrst hæfur til þess að taka þátt I heyskapnum með fulloröna fólkinu. Pabbi vakti okkur krakk- ana meö heitu kaffi og smurðu rúgbrauði sem var og er kjarna- fæöa. Við lágum viö á engjum, en mamma sá um búskapinn heima. En svefninn var ekki nægilegur fyrir dreng á þessum aldri, og aö viku li&inni leizt mömmu ekki meira en svo á mig, náhvitan og aumingjalegan, og haföi orö á þvi viö pabba. Bættist þá um þetta, og eftir þaö var séö um aö ég fengi nógan svefn. þvl aö heyiö frá sumrinu á undan, var ruddi. Pabbi brá við og keypti nokkrrar tunnur af sild, en eins og þeir vita, sem reynt hafa, þá þykir kindum hún hiö mesta hnossgæti. Eftir hálfs mánaöar haröindi hlánaöi svo vel, aö allan snjó tók upp, og ég, sem átti aö heita fjár- maðurinn á bænum, lét nú kind- urnar ráöa þvi, hvort þær væru úti eða inni, eöa meö öörum orðum: ég lét féö liggja viö opiö, eins og þaö var kallaö, en fylgdist vandlega meö öllu og kom til kindanna á hverjum einasta degi. Gekk svo allan veturinn. En um sumarmálin tók hann til aö kyngja niöur snjó, svo aö allt fór I kaf. En af þvl aö ég vissi alveg hvar féö var, þegar fyrstu hriöina geröi, náöi ég þvi öllu i hús, aö undanteknum átta ám. Auövitaö kom ekki annað til mála en aö leita hinna týndu kinda, svo ég bjóst til feröar. Ég átti alveg Timamynd Gunnar. ný sklði, góö, sté á þau heima á hlaöi og hélt á staö, enda haföi ég hlotiö talsveröa þjálfun I þvi aö ganga á skiöum. Ég gekk nú Sanddalinn á enda, til Hádegis- fells og upp á Gestsstaöabungu, þangaö til ég sá nærri niöur aö bæjarhúsunum I Fornahvammi, en hvergi sá ég neinar kindur, allt var ein samfelld snjóbreiöa. Ég sagöi nú viö sjálfan mig, eö ekki dygöi þetta, þaö væri bezt aö fara alla leiö I efstu drög Noröurár- dals, þar sem hannn byrjar, uppi viö Holtavör&uvatn. Ég hélt nú niöur meö svokölluöum Jötna- göröum, framhjá Skolhól, og þannig þvert fyrir neöan Snjó- fjöllin. Þarna framan I Snjófjalla- kambinum, át ég bitann minn, standandi á sklöunum. Mér þótti sem nú þýddi ekki aö fara lengra, en hugsaði þó sem svo, aö ekki munaöi þaö mig neinu, þótt ég bætti viö mig örlitlum spöl enn, aö — Eitt voriö var baðstofan heima hjá okkur rifin, og byggö aö nýju. Þá fékk ég „veikina” — löngunina til þess aö veröa smiöur —, sem siöan vék ekki frá mér, fyrr en þvi marki var náö. Þegar smiöurinn, Hannes i Stóra- Asi, var aö hefla sperrurnar, en ég var sendur noröur i mýri til þess aö rista torf á nýju baö- stofuna, strengdi ég þess heit, aö smiöur skyldi ég veröa. Dálitiö haföi ég reyndar boriö þetta viö, ég smlöaði koppa og kirnur og fleira sem á þurfti aö halda, en ekki var þaö þó i stórum stil. Seinna pantaöi ég mér smlöa- áhöld frá Danmöörku, eftir verö- listum, og þá vænkaöist hagur minn viö smlöarnar til mikilla muna. Ég kynntist þjóöhagasmiö, þarna I nágrenninu. Hann hét Þórarinn Erlendsson, og var sannkallaöur þúsundþjala- smiöur. Oft þurfti Þórarinn aö láta brýna hefla sina og önnur verkfæri, og þá var tilvalið aö leita til min, þvi aö meöal þeirra verkfæra, sem ég haföi fengiö frá Danaveldi, voru ágæt brýnslu- tæki. Margt læröi ég af Þórarni, sem aö smlöum laut, og þar kom, aö ég smiöaöi mér dálitla smiöju - úr skilvindu! Þaö var tiltölulega auövelt aö smiöa blásarann. Siö- an tók ég drifhjól úr skilkarlinum, sagaöi upp I pilárana á hjólinu og setti þar spaða á. Kjammana á blásaranum smlöaöi ég úr fjöl, og gekk þar frá öllu eins og vera bar. — Þegar þetta var, haföi faöir minn nýlega lagt vatn I bæinn, og þá höföu gengiö af einhverjir bút- ar af vatnsleiöslurörum. Þau not- aöi ég fyrir fætur undir smiöjuna, og einhvern tima haföi ég oröiö mér úti um snitti, — vafalaust fra Danmörku, — svo aö ég gat snitt- aö lappirnar og skrúfaö þær undir þennan nýja smi&isgrip, smiöj- una mina. Smiöjan var ágætlega kraft- mikil, blés allt hvaö af tók, og nú kom Þórarinn, góökunningi minn, Á skíðum í ellefu klukkustundir — Þú hefur auövitaö veriö fjár- maöur á búi foreldra þinna, eins og flestir sveitastrákar hafa veriö á einhverju skeiöi unglings- aranna? — Já, blessaöur vertu, ég vann öll algeng sveitastörf fram yfir tvltugsaldur, þar á meöal fjár- gæzlu á vetrum. Eitt haustiö hlóö niöur miklum snjó, svo aö illt útlit varö með fjárbeit. Ég kom þá að máli viö fööur minn og sagöi honum, aö ef harðindi héldust, yröi a& finna einhverja útvegi með fóöuröflun, pwþ”,'* -. *•' ■--i. ■ ■ Xl 21'. ■ r ■ v ’ f’fcí'.tó.. i.K ‘í ' & ' ■ ' Samkomuhúsiöfyrir neöan Dalsmynni I Noröurárdal. Páil Guöjönsson segir, aö þetta sé eina húsiö, ssia hannhafibæöi teiknaöogbyggt, enda sé þaö sveinsstykki sitt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.