Tíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 28

Tíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 28
i^/írtri <•** 28 Sunnudagur 22. janúar 1978 Anthon Mohr: Árni og Berit FERÐALOK barnatíminn Ævintýraför um Kyrrahafið og Suður-Ameríku 1 smnn bili fnnn Árni nð nnnnr fótur limis vnr5 iiislur. ar karfan var fuli, gaí hann merki um að draga mætti hana upp. Vinnan sjálf var i raun og veru auðveld, þegar réttum tökum var beitt, en margt var að varast og margt merkilegt ber fyrir augu kafarans. Við hvert fótmál á hafsbotn- inum leyndist hætta. Dýralifið var fjöl- breytt og litirnir breyti- legir. Árni þreyttist aldrei á að athuga fisk- ana sem renndu sér fyr- ir „gluggana”, augun á kafarabúningnum. Þeir voru i öllum regnbogans litum og allt öðru visi en venjulegir fiskar i lögun. Árni gat aldrei gert sér fulla grein fyrir þvi, hvort fiskarnir væru i raun og veru svona marglitir og litirnir skærir, eða hvort það var geislabrot sólar- geislanna i vatnsfletin- um, sem myndaði þessa fögru liti. Flestir fiskarnir voru litlir og ennhræddari við Árna en Ámi við þá, en hann kom lika auga á stóraog hættulega fiska. Einu sinni sá hann skuggann af sverðfiski, sem þeyttist með mikl- um hraða fram hjá hon- um, og i annað skiptið sá hann risavaxinn ál, sem hringaði sig á hafsbotn- inum, eins og kyrki- slanga. En mest óttaðist Árni einhverjar leyndar hættur hafdjúpsins, sem hvorki væri hægt að sjá eða verja sig fyrir. Þar óttaðist hann t.d. mest risaskelfiska, sem geta legið á hafsbotni með hálfopna skelina eins og perluskelin, huldir þangi og alls konar botngróðri. Ef einhver var svo ó- heppinn að snerta við þeim með fætinum þá gripa þeir um fótinn með heljarafli eins og skrúfstykki. Enginn get- ur losað fótinn úr sliku gini, nema honum takist að skera sundur vöðv- ana sem loka skelinni. Takist það ekki, er kaf- arinn glataður maður. Bein lifshætta gat lika stafað af þvi, hve hafs- botninn var viða óslétt- ur. Þar voru hólar og hæðir, klettar og kletta- sprungur og djúpar gjót- ur og holur. Arni varð að gæta þess vel, að liflinan eða loft- rörið skærist ekki á skörpum klettanibbum eða klemmdist ofan i klettaskoru. Enginn vissi heldur hvaða hætta gat búið niðri i djúpri gryfju eða sprungu á hafsbotni, en þangað varð Árni að stinga sér, þvi að oft voru stærstar perluskeljarnar á slik- um stöðum. 9. Einn daginn lenti Árni i mikilli lifshættu niðri i einni slikri gryfju, og hafði hann aldrei i allri ferðinni lent i slikri hættu. Hann hafði verið i kafi i rúman klukkutima og var farinn að þreyt- ast. Þrisvar hafði hann sent körfuna upp kúf- fulla, og nú ætlaði hann að fylla körfuna i fjórða skiptið. Þessi gryfja,sem hann var niðri i, var einskon- ar hellir á hafsbotnin- um. Inngangurinn var þröngur svo að skugg- sýnt var inni, en Árna virtist stór hvelfing yfir höfði sér. Skeljarnar lágu þar i þéttum lögum. Árni þokaðist inn eftir hellinum, skar upp skeljar og tróð þeim i körfuna sem hann dró með læri. Gryfjubotninn var ójafn og holóttur. ,,Gott er að vera nú loks búinn i þetta sinn”, hugsaði Árni. Hann var rétt i þessu að sneiða hjá gjá eða gryfju, sem varð á leið hans. í sama bili fann hann að annar fót- urinn varð blýfastur. Árni reyndi að losa sig. Skyldi hann hafa fest sig i glufu eða var þetta risaskeldýr sem hafði gleypt annan fótin^ á honum. Hann beygði sig niður og ætlaði að reyna að rista sundur afltaug- amar en um leið fann hann, að hinn fóturinn varð lika-fastur. Honum fannst hert takið um fót- inn rólega og kröftugt eins og hert væri i skrúf- stykki. ,,Þetta hlýtur að vara risa-smokkfiskur’ ’, flaug Árna i hug og hver taug likama hans titraði af æsingu — þetta sjó- skrimsli nefna kafarar ,,ógn hafdjúpsins”. Allar hræðilegustu sögurnar sem Árni hafði heyrt um þetta ,,ógn- þrungna og ægilegasta sjódýr” hafsins flugu um hugann með leiftur- hraða. Þetta ægilega sjó- skrimsli hafði ,,10 manna afl og 12 manna vit”, alveg eins og sög- umar segja um skógar- björninn. Arni hafði aldrei búizt við þvi, að hann lenti i kasti við þessa ófreskju sjávarins en það var JV ?7 Mv/flD ER.É& OFT Búía/aj flfl Þ£R fiB V6RR EkKÍ fíÐ FÍkTfí 'l PKíMUSNUM! —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.