Tíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 27

Tíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 27
Snnnndagnr 22. landar 1978 9Mmt 27 Cat. 966C hjólaskófla árg. 1975 1500 vinnustundir. Ný dekk. Ný 3,5 rúmm. skófla. Vél i sérflokki. Hagstætt verð ef samið er strax. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM t Stundinni okkar á sunnu- daginn 22. janúar kennir margra grasa: farið er i heim- sókn á dagheimilið Viðivelli i Hafnarfirði. Börnin á Viðivöll- um syngja, fara i leiki og gcra margt skemmtilegt. Krakkar úr Alftamýrarskóia sýna nýj- ustu tizkuna, eins og hún kem- ur þeim fyrir sjónir, tvær tiu ára telpur sýna fimleika og talað verður við sjö ára gaml- an dreng, sem undanfarna þrettán inánuði hefur ferðazt um mörg Evrópulönd með for- eldrum sinum og kann frá mörgu merkilegu að segja. Þá verður i Stundinni okkar mynd um sænska teiknistrák- inn Albin, og siðast en ekki sizt fara kátir krakkar i leiki, eins og titt er i afmælum, en Stund- in okkar á einmitt nokkurs konar afmæli 22. janúar, þvi að þá hefur hún verið sýnd i. 400 skipti. Umsjónarmaður er Ásdis Emilsdóttir, en kynnir ásamt henni er Jóhanna Kristin Jónsdóttir. Stjórnandi upp- töku er Andrés Indriðason. Kvenréttinda- félagid átelur yfirnefnd í verðlags- málum landbúnaðrins SJ — Stjórn Kvenréttindafélags tslands hefur sent frá sér ályktun þar sem átalin er harðlega sú á- kvörðun yfirnefndar i verðlags- málum landbúnaðarins að meta landbúnaðarstörf til mismunandi launa eftir þvi hvort þau eru unn- in af karli eða konu. Stjórnin telur að ákvörðun þessi sé brot á 2. grein laga nr. 78/1976 um jafnrétti kvenna og karla. Kvenréttindafélagið lýsir full- um stuöningi við framleiöenda- * fulltrúa i sexmannanefnd og skorar á þá aö láta reyna á rétt- mæti ákvörðunar yfirnefndar fyr- ir dómstólunum. CROWN Okkar verð hagstæðast! 80.000 KR. ÓDÝRARA en samsvarandi tæki á markaðinum í:, 'Æ*># SHC-3250 - VERÐ 199.500 Magnari 6—IC, 33 transistorar 23. dióður, 70 wött. Útvarp Örbylgja: FM88-108 megarið Langbylgja: 150-300 kilórið Miðbylgja: 520-1605 kilórið Stuttbylgja: 6-18 megarið Segulband Hraði: 4.75 cm/s Tækniupplýsingar: Tiðnisvörun venjulegrar (snældu) er 40-8000 rið Tiðnisvörun Cr 02 kasettu er 40- 12.000 rið Tónflökt og -blakt (wow & flutter) betra en 0.3% RMS Timi hraðspólunnar á 60 mín. spólu er 105 sek. Upptökukerfi: AC bias, 4 rása stereo kasettu Af þurrkunarkerfi AC afþurrkun Plötuspilari Full stærð, ailir hraðar, sjálfvirkur eða handstýrður. Nákvæm þyngdarstiliing á þunga nálar á plötu. Mótskautun miðflóttans sem tryggir litið slit á nál og plötum á- samt fullkominni upptöku. Magnetiskur tónhaus. Hátalarar Kassahátalari 20 cm. af kon iskrigerð. Mið- og hátiðnihá talari 7.7 cm. af kóniskri gerð. Tiðnisvið 40-20.000 rið Aukahlutir Tveir hátalarar Tveir hljóðnemar Ein Cr 02 kasetta FM loftnet Stuttbylgju loftnetsvir. Við höfum nú selt yfir 4.000 tæki af þessari gerð - efþað eru ekki meðmæii - þá eru þau ekki tii PANTIÐ STRAX í DAG! Afgreiðsla samdægurs! 26 AR I FARARBRODDI búðin á horni Skipholts og Nóatúns Simi 29-800 5 iinur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.