Tíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 26

Tíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 26
26 liJÍiíiIii Sunnudagur 22. janúar 1978 Nú-Tíminn Akæra áNú- tímann Lesendabréf: Tilefni þessa bréfs er að ég er orðinn leiður yfir þeirri leiðinlegu þróun, sem þátturinn hefur tekið að undanförnu. Liklega á KEJ sökina. Það sem sér- f||?Ép _ staklega fer i taugarnar á mér eru slúðurfréttir, [ sem eiga alls ekki heima á poppsiðunni, heldur i =sar‘ “ slúðurdálkum eins og Spegli Timans. T.d. eiga fréttir af ,,punk”dóttur Paul McCartney ekki að jggggsg ggfgSii HSScá. sjást i poppþáttum. Svoleiðis slúður dregur þáttinn ^3,3- EH=sa~s Nú-Tíminn ★ ★★★★★★★__ Testl: Aamundur J&nuon og Ounnar Ounnaraaon N ú-tlmamynd: O. E. Brcikl tiilKlUrlfLkarlnn B J. Colc. Km kom kln|o« U1 Uodt ekU .11. lyrtr £„l7*lí,___________ oíc'SS. ... au n« Uogu þetm crlndi ok lelka iao I >tn pUMu Brlmktónr. rrddl »18 kUfta -iu r«. X. «“* W- w* >•«■■ •» mrnn Ndtlmonu. Aamund Jftnuon og Gunaor Gunnnrtnoo. mrbnn á dvU T,,.\ !>«-« >U6 Fyrrt klutl vUtaUln. blrtl.1 I þrttlnum fyrtr htlfum mlnuftl. m u .... ... - ». Myndlna tftk G.E. B. J. Cole SKr.íta'fiMa H.MOi(mnuuuia rí. Mrn.u., Jo' u.n.M" ■#.*uu*.>nu U.Ul|M.i>i|nltil M-.M af.|n.ln«iar.nr.a, U. ■I.rnm lJMn”l kau >*M*.‘^»r. Umi “ ^ u u«--1™ jtfSyijmVa ’" 3S? ’ ... Híívr.u.Mu, Sex Pistols heiðra drottninguna Engin tromp á hendi Bowies niður á leiðinlegt plan. Aður. Ég tók þetta bara sem eitt nefnt um leiðinlega þróun þáttar- byggjandi og þróandi fyrir góða dæmi af fjölmörgum, sem ég get ins. Þátturinn á að vera upp-i tónlist. Ég er lika oft óánægöur Nú-Tíminn Halli og Laddi Nú-Tíminn Maðurinn goðsagan og — Bob Dylan, andófsmaðurinn, peningamaðurinn, eöa maðurinn. IiOUnhtia.uk u-.lu ..—. ^ |y, A1 >uu ml.U.n Ufu. D,V s SSSnSíSji srssr -•arss: grj£.rv£ ■ urnorkpMu><o*>7|4lSSlo | Rseflarokkið vinnur á - > «™u. SS’SSts koanlngum Ualody Utkor as s«£g|5'>" msgsss s/Síi ra.-írsf.“ yfir piötugagnrýni KEJ. Að gefa Abbaplötunni 4 st jörnur og plús er gróft brot á siðgæðisvitund þátt- 'arins. Plötunni er gefinn plús meir en Yesplötunni siðustu. Þetta er að minum dómi afar slæm frammistaða i stjörnudóm- um. Það þarf ekki mjög skarpan tónlistarmann til að heyra að Abbaplatan stenzt engan saman- burð við Yesplötuna. Og að tala um að Abba sé fullkomnun dæg- urlagahljómsveita, eða plata þeirra fullkomin dægurlagaplata er alveg út i hött. Abba er væmin „commercial” hljómsveit og plötur hennar einfaldar súkku- lagðiplötur,og að halda þvi fram að „Abba the album” sé nánast fyrir alla, er hreinasta firra. „Abba the album” er aðeins fyrir óþroskaða tónlistarunnendur, sem ekki nenna að hlusta á tónlist nema þeir kunni melódiurnar ut- anað og viti hvað komi næst. Lágmarkskrafa er þvi að Nú- Timinn bæti sig og verði aftur kominn á það plan sem hann var MlHMbaNM JJJ Komin aftur «»>.l.| ’>«>.' "«r>> Ta *!l*'pl«y!r.|,'/íl*l) IH « sr&snrsss; wrarsrfcs ðs%g^ausrr3 Ehrir/Ænr.;: ífiS U> h-M |h. .>11 wk.ll li.k>.roiOil lirai 4 I á fyrir nokkrum árum. Ef þið viljið hlusta á nálægð fullkomnunarinnar i dægurlaga- tónlist, þá má benda ykkur á t.d. „Dark side of the moon” með Pink Floyd, „Heroes” með David Bowie eða „Close to the Edge” meðYes. Abba komast ekki með tærnar hvorki með „Abba the al- bun” né nokkru öðru, þar sem Yes, Bowie eða Pink Floyd hafa hælana. Að lokum vil ég benda Sv.Sv. á það að hvorki 10 CC né aðrir tónlistarmenn komast nokkurn tima nálægt þvi að vera arftakar Bitlanna. Sigur Bitlanna i tónlistar-, menningar- og fleiri heimum verður aldrei endurvakinn, hvorki af 10 CC né öðrum. Vona ég að þið sjáið ykkur fært að birta þessa gagnrýni mina i þættinum sem allra fyrst, og kannski KEJ svari þá, hvort einhverra breyt- inga til batnaðar sé að vænta i þættinum. Með beztu kveðju. Einar Kristjánsson. VARNAR- RÆÐA Stjörnumessa Nútiminn sá stjörnur á fimmtudagskvöldið. Þetta var á Stjörnumessu Dagblaðsins og Vikunnar en þar voru saman komnir flestir popptónlistar- menn iandsins og náttúruiega undurfagrar og fáklæddar stúlkur alit i kring. Tilefnið var kynning úrslita i kosningu Dag- biaðsins og Vikunnar um ýmis tónlistarleg efni. Var sigurveg- urum fengin stytta til marks um atburöinn og segja menn að hér sé „Óskar” poppsins á lsiandi kominn. Hann hefur raunar ver- ið skirður „Asgeir” I höfuðið á poppumsjónarmanninum á Dagblaðinu. Úrslitin i vinsældakönnun Dagblaðsins og Vikunnar voru á innanlandsvettvangi ekki svo galin að mati Nú-Timans. Spil- verkið var kosin bezta hljóm- sveitin árið 1977, lag þeirra „t sirkus Geira Smart” bezta lagið og plata þeirra „Sturla”, var kosin bezta platan árið 1977. Auk þess var Diddú i Spilverk- inu kosin söngkona ársins. Gunnar Þóröarson var einnig mikill sigurvegari á stjörnu- messunni. Hann var kosinn lagasmiður ársins, hljóðfæra- leikari ársins og fékk aukaverð- laun fyrir söluhæstu plötu árs- ins: „Lummurnar”. Söngvari ársins var kjörinn Björgvin Halldórsson. Lagasmiður: Megas. Út- varpsþáttur ársins var kosinn: Lög unga fólksins, og Undir sama þaki hlaut titilinn: sjón- varpsþáttur ársins. Lesendur Dagblaðsins og Vik- unnar kusu aftur Abba erlenda hljómsveit ársins 1977, „Arri- val” beztu plötuna og Benny, Björn og Stikkan lagasmiði árs- ins. Eins og fyrr segir var mikið um dýrðir við útnefningu lista- mannanna og þar saman komn- ir flestir popptónlistarmenn landsins, sem eitthvað kveður að. Um leið og verðlaun voru af- hent sungu verðlaunahafarnir og léku, t.d. tók Megas tvö lög, Spilverkið nokkur, Bjöggi söng og Lummurnar sungu, og var af þessu hin bezta skemmtun. Af- burðagóð hljómsveit lék undir, skipuð hljóðfæraleikurum úr fremstu röð á íslandi. Framtak Vikunnar og Dag- blaðsins er sannast sagna þakk- arvert. Hitt er svo annaö mál, að um leið og óskandi væri að sliku yrði haldið áfram fram- vegis þyrftu til að koma hlutlausir aðilar eða jafnvel þeirri tilhögun komið á, aö dag- blöðin með þátttöku útvarps og sjónvarps stæðu að slikri stjörnumessu i sameiningu framvegis. „Messunni” mætti þá sjónvarpa, og um yrði aö ræða árvissan atburð með svo- litilli viðhöfn sem flestir og von- andi allir gætu sameinazt um og væri laus við allan rig milli blaða eða annarra aðila i þjóð- félaginu. Á meðan Dagblaðið og Vikan standa ein að kosningu sem þessari er að sjálfsögðu ekki meira að marka hana en svipaðar kosningar á öðrum blöðum. 1 fyrsta lagi kjósa sjálf- sagt ekki nægilega margir, og i öðru lagi er ekki óliklegt að hóp- urinn sé einlitari en ef t .d. les- endur annarra dagblaða tækju þátt í kosningunni. Óskandi væri að sem flestir gætu staðið að stjörnumessu ai þessu tagi og væri þannig komiö fast form á ákveðna viðurkenn- ingu til popptónlistarmanna landsins. KEJ Það er greinilegt að Einar nokkur Kristjánsson hefur köllun til að ráða fram Ur vanda heimsins. Hans lausn er: „Þetta finnst mér og drifum i að láta það fram ganga’.’ Mér þykir leiðinlegt að honum skuli ekki Hka Nú-Timinn, það hlýtur að þýða að Nú-TIminn sé slæmur. Raunar þykir mér vænt um að fá þetta bréf þitt, Einar. Það merkir að ekki stendur öllum á sama hvort Nú-Timinn lifir eða deyr og hvernig hann yfirleitt er. Um leið og ég verð viö ósk þinni um að birta þetta bréf þitt langar mig til að gera það aö ástæöu nokkurrar umræðu auk þess sem fyrir mér vakir að leiðrétta tvenns konar misskilning sem gagnrýni þin m.a. byggist á. Siðan skal ég svara spurningu þinni um framtiö Nú-Timans aö því er aö mér snýr. 1 fyrsta lagi er það rétt til getið að hægt er aö skrifa Nú-Timann nær algjörlega á minn reikning frá þvi i sumar. Þetta kemur þó ekki til af góðu, enda aldrei fullkomlega heilbrigtað hafa ein- stefnu á svo víðfeömu sviöi sem dægurlaga- og þróuð rokktónlist er. Raunar ættum viö að vera a.m.k. fjórir sem skrifum Nú-Timann, en hinir þrir hafa þvi miður ekki lagt mikið annað til málanna en hljómplötugagnrýni sl. hálft ár. Ég minnist á einstefnu. Mér kemur annars skemmtilega á óvart, Einar, að þú nefnir sér- staklega þrjár hljómsveitir og hljómlistarmennog plötur þeirra, sem ég persónulega hef mest dálæti á og mundi helga Nú-Timann nær algjörlega, léti ég min eigin sjónarmið eingöngu varöa veginn. En það eru víst fleiri í heiminum en þú og ég t.d. þeir sem kusu Arrival beztu er- lendu plötuna hér á Islandi. Þú skammar mig fýrir að gefa „Abba the album” fjórar stjörnur og plús fyrir nær fullkomnun i „hreinræktaðri dægurlagatón- íist”, sem I minum augum stend- ur jafnframt fyrir „commerciai” tónlist. Ég bakka ekkert með þetta sjónarmiö fremur en að ég mun aldrei likja saman Abba og Yes vegna þess að um tvo ólika hluti er að ræöa. Það ert þú sem ruglar saman og athugar ekki út frá hverju er gengiö I plötudómi, það er ekki sama hvort verið er aðdæma klassik eða gamanplötu. Hvað er þaö annars annað en tónlistarleg vanþekking sem kemur þér til að rugla saman dægurlagatónlist (popular music = vinsælli tónlist) og þróaöri rokktónlist sem alveg er undir hælinn lagt, hvort nær vin- sældum? Ég vona að þér sé nú farið aö skiljast, að Nú-Timinn dæmir hljomplötur á mörgum sviðum, allt frá barnaplötum og upp í þróaöa nútímalist, og stjörnu- Framhald á bls. 35

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.