Tíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 29

Tíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 29
Sunnudagur 22. janiiar X978 29 honum strax ljóst að nú var það kraftaverk, ef hann slyppi lifandi. í trylltum ofsa réðst Árni á hveljublauta arma smokkfisksins með hnifnum, sem var hans eina vopn. Hann sá ekki ófreskjuna sjálfa, en armar hennar vöfð- ust um fætur hans svo fast, að honum fannst sem öklabeinin myndu bresta. Hann beitti hnifnum sem óður væri og loksins fann hann, að takið losnaði, honum hafði tekizt að losa sig, en um leið slitnaði snúr- an sem hann hafði fest hnifnum með við úlnlið sér. Hnifurinn slapp úr hendi hans. Hann fálm- aði eftir honum með glófaklæddri hendinni. Hann fann hvergi fyrir hnifnum og sá hann ekki heldur. Hann var glat- aður að fullu. Nú var eins og hvislað væriaðÁrna: „Liflinan, liflinan”. En hann var að missa meðvitundina. Hugsun hans var ekki fullskýr. Liklega hefði linan skorizt sundur á skarpri kóralbrún. Hann mátti aðeins nota liflin- una i lifshættu. Var hann ekki i lífshættu?, Jú, hann var að örmagnast. Hann hafði aðeins rænu á að kippa fjórum sinn- um i linuna. Hann fann, að hann var dreginn af stað. Honum fannst sem höfuð sitt myndi springa og blóðið fossaði úr nefi hans og eyrum. Hann hélt höndunum fyrir framan sig, til að forðast árekstur. Svo missti hann meðvitund. 10. Þegar Árni raknaði við, lá hann á þilfarinu. Hjálmurinn hafði verið skrúfaður af honum og hann gat andað eðlileg, en honum leið hræði- lega. Blóðið rann úr nefni hans og eyrúm en blóðstraumurinn virtist vera i rénun. Matahiwa lá á hnján- um við hliðina á honum og þurkaði framan úr honum, með hreinum vasaklút. Hún var sorg- mæddogalvarleg á svip- inn. Þegar Árni opnaði augun td fulls, leið geisl- andi bros yfir hennar fagra andlit. Von hennar um að Árni væri með llfi varð að vissu. Hún fann að hann myndi varla deyja I höndum hennar úr þessu. í þessu kom Berit á skipsfjöl. Henni hafði verið gert aðvart um slysið, og hún hafði orðið ægilega skelkuð. Þær stúlkurnar hlúðu nú að Áma eftir föngum og síðan var hann i flýti fluttur i land og lagður i hlýja sæng. í marga daga var Árni svo fár- veikur, að honum var varla hugað lif, en með- fædd hreysti hans og ágæt hjúkrun unnu sig- ur, og eftir rúma viku gat hann setið uppi i rúminu. Nú fékk Árni loks að heyra, hvað hafði á dag- ana drifið, eftir að hann missti meðvitundina niðri i djúpinu. Matahiwa fór oft með Árna út i skipið, þegar Leíkspil Ludo 30 gerðir Manntaf 1 Efnafræðisett Mastermind no. 1, 2, 3, 4, og Mindmovers Billiardborð Myndabingó Bingó Paddington Bobborð Rúlletta Geimfaraspil Siglingaspil Halma Söguspilið Hoppla Teiknispil Hokus pokus útvegsspilið íþróttaspil Knattspyrnuspil Kinaskák 4 tegundir Kúluspil Myndir til að Kúrekaspil mála eftir Kappakstursspil númerum. Póstsendum! Leikfangahúsið Skóla vörðustíg 10, sími 14806 Skólar — Æskulýðs- heimili Félagsheimili Klúbbar Þorrinn 1978 ■iÆÍ, X - Hótel Borgarnes Kynnir þjónustu sina. Þorramatur, þorrablót, þorrakassar. . Við höfum ávallt vant fólk til að annast þorrablótin. Dúkar, hnifapör og leir ef óskað er, — fyrir þá sem heima sitja.sjáum við lika fyrir bita, okkar vinsælu þorrakassar. Sendum heim góðan mat, gott verð, góða þjónustu, góðan frágang. Réynið viðskiptin. Hótel Borgarnes simi (93) 7119 og (93) 7219. Húsaviðgerðir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á húseignum stórum og smáum svo sem: Sprunguviðgerðir, ál, járn, stálklæðning- ar, glerisetningar og gluggaviðgerðir, uppsetningar á eldhúsinnréttingum, milli- veggjum, hurðum, parketi o.fl. Húsprýði h.f. Simar: 7-29-87 og 5-05-13 eftir kl. 7. Kristjan Dr. Jónas Jónína Hér eru úrklippur úr ritinu Hagkeðjan í hnotskurn. er væri | sköpunarog KJARABARATTA RAUNHÆF , h Barátta fyrir því, að koma htnni nýju uppröðun í framkvæmd, yrði í eðli sínu kiarabarátta, raunhæf JTIL LAUNÞEGÁ Ialmennt Launafólk. Nýtt og traust I svigrúm mundi skapast til að [bæta rauntekjur ykkar allra. TEKJUAUKINN-1 miluón fyrir HVERJA fjöl- skyldu árlega yfir milljon ly , bættrar skyldu í landl^ flsins almennt stöðu efnahagsk _A ^ oripndai t.d. að þvL^L skuldirj Ný yqN H|NNA UNGU Unga menntafólk. Við bætta stöðu þjóðarbúsins batnar ykkar aðstaða á margan hátt. a) Nýiðnaðurinn þarf ^^tarfskröft- I um ykkar að halda.™""^^™1""" ^^^___Okkur launþeg^ ^ L þessj áiyktun Kristjáns er (aðal-l V/A meiri ráðdeildar iDaði Ólafsson "pfntXa'8 Þ,SS *,,ir rné' hin nýja neinu v ti ón aUð, waha9Smá' af ^rútvei Röksem'n-fSkattSÍSJá-| að finna í er e^íhin:m^nns"arSnSl9er -Vndir "ns ekki M«”evndK'S;SX' P^JónasBfa-------- skVr'ner ðð h- af st^rnunUn- fram- ^ 3ginq P^,,-Sern erl ^ Ge^falli rnitt« ’ kv&r- ^Vhd 1 raUrihÍpJe9ri Lsem °n ( nánustu framtíð þurfum við því að gera enn róttækari ráðstafanir en til þessa hafa verið reyndar. Ég fæ ekki betur séð, en þá hljóti til- lögur Kristjáns Friðrikssonar mjög | aiHtomatSálita. Hjálmar Vilhjálms "’vnd/n. nEaittmáli en sjá,fSÍPt'r 1 ^rnkvee 'T f" aöbÍ* beita OPIÐ PR'OFKÍDR KÍðSÍÐ K.F. ía,.SATÍ0. Við, sem stöndum að útgáfu rits um hagkeðjuna, jskorum á yður að kynna yður vel efni þess. Hér er um að ræða þá einu heilstæðu tillögu, sem fram hefur komið um lausn efnahagsvandans. | Útgefendur. MiGEGN FATÆKT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.