Tíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 30
30 Sunnudagur 22. janúar 1978
11 ! . . ‘ ' Tíminn óskar þessum brúðhjónum til |: hamingju á þessum merku timamótum i ævi þeirra.
Gefin hafa veriB saman i hjónaband af sr. Ólafi Skúla-
syni í Lágafellskirkju Guöbjörg Erla Andrésdóttir og
Friögeir Sv. Kristinsson.Heimili þeirra er aö Arahól-
um 2, Reykjavik. Ljósmynd Mats, Laugavegi 178.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirfcju
af séra Ólafi Skúlasyni. Ungfrú Guörún Pétursdóttir og
Guölaugur Guölaugsson. (Studio Guömundar)
Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Langholts-
kirkju af séra Siguröi Hauk Guöjónssyni ungfrú Sig-
riður Inga Brandsdóttir og Bergur Siguröur Oliversson
lögfr. Heimili þeirra er að Rektorparken 24. 2450
Köbenhavn sv. Studio Guömundar, Einholti 2.
Gefin hafa verið saman i hjónaband af séra Arngrimi
Jónssyni ungfrú Hanna Dóra Birgisdóttir og Þórður
S. Óskarsson.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Kópavogs-
kirkju af séra Árna Pálssyni ungfrú Ágústa Agústs-
dóttir og Diego V. Valencia Forrrrero. Heimili þeirra er
aö Hamraborg 16 (Studio Guðmunda, Einholti 2.)
Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Dómkirkjunm
af séra óskari J. Þorlákssyni ungfrú Edda Kristin
Jónsdóttir og Sverrir Helgi Jónsson. Heimili þeirra er
að Vesturbergi 16. (Stúdio Guðmundar. Einholti 2)
Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Þorsteini
Björnssyni Auður Gilsdóttir og Björn Halldórsson.
Heimili þeirra verður að Austurbergi 12 Reykjavik.
Nýja Myndastofan. Skólavörðustig 12.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Neskirkju af
séra Frank M Halldórssyni ungfrú Hulda Gunnars-
dóttir og Einar Ólafsson. Heimili þeirra er að Hring-
braut 77. (Studio Guðmundar, Einholti 2)
Þann 3 des. voru gefin saman i hjónaband af. sr. Val-
geir Ástráðssyni i Gaulverjabæjarkirkju Ólafia Guð-
mundsdóttir og Þórarinn Siggeirsson. Heimili þeirra
verðurað Hringbraut65 Hafnarfirði. Nýja Myndastof-
an. Skólavörðustig 12.