Tíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 22. janúar 1978 Þeir stjórna vopna- verzluninni í heiminum eíSarí7e/^^®‘*^ V°P«. HanS}á,fUr Dan Haughton yfirmaður Lockheedverksmiðjanna lagði rikt á viö sölumenn sina að öll meðöl væru leyfileg til að selja Atlantshafsbandalaginu vopn. Vopnasaiartelja sig ráða heiminum, en þeir vilja ekki láta kalla sig „kaupmenn dauöans” segir enski rithöfundurinn Anthony Samp- son. Þeir álita að það sé ekki vopnasaian, sem orsakar strið heldur öfugt. Hvað átti sér stað bak við tjöldin fram tií 1958, þegar Atlantshafs- bandalagið valdi orustuflugvélina Starfighter frá Lockheed, veit vist enginn með vissu. Það er ekki fyrr en fyrir ári að máliö fór að kvisast út og Lockheedhneykslið varð staðreynd. HANN APHJÚPAR KAUPMENl DAUÐANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.