Tíminn - 22.01.1978, Side 14

Tíminn - 22.01.1978, Side 14
14 Sunnudagur 22. janúar 1978 Þeir stjórna vopna- verzluninni í heiminum eíSarí7e/^^®‘*^ V°P«. HanS}á,fUr Dan Haughton yfirmaður Lockheedverksmiðjanna lagði rikt á viö sölumenn sina að öll meðöl væru leyfileg til að selja Atlantshafsbandalaginu vopn. Vopnasaiartelja sig ráða heiminum, en þeir vilja ekki láta kalla sig „kaupmenn dauöans” segir enski rithöfundurinn Anthony Samp- son. Þeir álita að það sé ekki vopnasaian, sem orsakar strið heldur öfugt. Hvað átti sér stað bak við tjöldin fram tií 1958, þegar Atlantshafs- bandalagið valdi orustuflugvélina Starfighter frá Lockheed, veit vist enginn með vissu. Það er ekki fyrr en fyrir ári að máliö fór að kvisast út og Lockheedhneykslið varð staðreynd. HANN APHJÚPAR KAUPMENl DAUÐANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.