Tíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 20
20
MiaííAit'ii
Sunnudagur 22. janúar 1978
Vopnfirðingar - Pórshafnarbúar
Mótmæla færri
skipaferðum
í dag
Sunnudagur 22. janúar 1978
- - " ...
Heilsugæzia
Mó.Hér er mikil óánægja meö
breytta feröatilhögun skipa
Skipaútgeröar rikisins, sagöi
Jörundur Ragnarsson á Vopna-
firöi i samtali viö Timann I gær.
Ferðir hingaö eru mun færri en
áöur, og viö eigum nú enga
möguleika á aö senda vörur til
Akureyrar, nema meö þvi aö
senda þær fyrsttilReykjavikur.
Þetta teljum viö ófært ekki sizt,
þar sem viö veröum mjög mikið
aö treysta á flutninga meö
skipaútgerðinni. Viö eigum ekki
möguleika á að nota bila á vetr-
um, og flugvöllurinn hér er þaö
litill aö ekki er unnt að lenda
nema smáum farþegavélum.
Bjarni Aöalgeirsson sveitar-
stjóri á Þórshöfn sagöi aö
hreppsnefndin heföi samþykkt
mótmæli gegn þessum breyttu
feröum skipa Skipaútgerðarinn-
ar. Viö teljum þaö alveg fráleitt
sagði Bjarni, aö þjónusta við
Vestfirðinga og Austfiröinga sé
bætt á okkar kostnaö sem búum
á Norð-Austurlandi. Ferðum
hingaö hefur fækkaö um helm-
ing við breytinguna og þótt hver
ferö taki nú skemmri tima en
áöur, er þjónustan allt aö helm-
ingi lélegri.
; Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-fösti.dags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavík
vikuna 20. til 26. janúar er I
Reykjavikur apóteki og
Borgar apóteki. Það apotek
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzlu á sunnudögum helgidög-
um og almennum fridögum.
Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
---------- ,
Tannlæknavakt
_________________________.>
Tannlæknavakt.
Neyöarvakt tannlækna er I
Heilsuverndarstööinni alla
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 5 og 6.
------------------------y
Biíanatilkynningar
_ _________ ..
' Rafmagn: I Reykjavik og ’
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir kvörtunum
veröur veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bílanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis tilkl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
f - . - -_-
Lögregla og slökkvilið
________________________.
Reykjavik: Lögreglan sími'
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöið og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Haf narf jöröur: Lögreglan
slmi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
1 f ’ ' ■ - —
Söfn og sýningar
v_____________._________0
"Árbæjarsafni veröur lokaö
yfir veturinn, kirkjan og
bærinn sýnd eftir pöntun. Simi
84412 kl. 9-10 frá mánudegi til
föstudags.
[ Félagslíf )
Frá samtökum sykursjúkra
Félagsvist verður i safnaðar-
heimili Langholtskirkju
þriðjudaginn 24. jan. n.k. kl.
8.30. Verðlaun verða veitt og
góðar veitingar á boðstólum.
Fjölmennum og takið með
gesti.
Félagsmálanefnd.
Mæörafélagiö heldur fund aö
Hallveigarstöðum miöviku-
daginn 25. janúar kl. 8. GuðrUn
Helgadóttir, deildarstjóri
Tryggingarstofnunar rikisins
talar um tryggingarmál.
Muniö bingó hvern sunnudag
kl. 2,30 i Lindarbæ. Mætiö vel
og stundvislega.
• —.....................
Tilkynningar
-
Skrifstofa félags einstæöra
foreldra er opin mánudaga og !
fimmtudaga kl. 3-7. Aöra daga
kl. 1-5. Ckeypis lögfræöiaöstoö
fyrir félagsmenn fimmtudaga
kl. 10-12 simi 11822.
Strætisvagnar Reykjavikur
hafa nýlega gefiö út nýja
leiöabók, sem seld er á
Hlemmi, Lækjartorgi og i
skrifstofu4BVR, Hverfisg. 115.
Eru þar meö úr gildi fallnar
allar fyrri upplýsingar um
leiöir vagnanna.
Minningarkort kapellusjóös
séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stööum,
Skartgripaverzlun Email
Hafnarstræti 7, Kirkjufell
Ingdlfsstræti 6, Hraöhreinsun
Austurbæjar, Hliöarvegi 29,
Kópavogi, Þóröur Stefánsson
Vfk I Mýrdal og séra Sigurjón
Einarsson Kirkjubæjar-
klaustri.
Minningarkort Ljósmæöra-
félags Isl. fást á eftirtöldum
stööum, Fæöingardeild Land-
spitalans, Fæöingarheimili
Reykjavikur, Mæörabúöinni,
Verzl. Holt, Skólavöröustig 22,
Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og :
hjá ljósmæðrum viðs vegar
um landiö.
Minningarkort sjúkrahússjóös
Höföakaupstaðar Skagaströnd
fást á eftirtöldum stööum:
Blindravinafélagi Islands,
Ingólfsstræti 16, Sigriöur
Clafsdóttir s: 10915 R.vik,
Birna Sverrisdóttir, s: 8433,
Grindavik. Guðlaugur Cskar-
sson, skipstjóri Túngötu 16,
Grindavik, Anna Aspar,
Elisabet Árnadóttir, Soffia
Lárusdóttir, Skagaströnd.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást i bókabúö
Braga, Verzlanahöllinni,
bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og I skrifstofu
félagsins. Skrifstofan tekur á
móti samúðarkveðjum i sima
15941 og getur þá innheimt
upphæöina i giró.
Frá Kvenfélagi Hreyfils
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stööum: A skrifstofu
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 36418. Hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130, simi 33065, hjá Elsu Aöal-
steinsdóttur, Staöabakka 26,
simi 37554 og hjá Sigrlöi Sigur-
björnsdóttur, Hjaröarhaga 24,
simi 12117.
hljóðvarp
Sunnudagur
22. janúar
8.00 Morgunandakt Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir. Útdráttur Ur forustu-
greinum dagbl.
8.35 Morguntónleikar a.
Ruggiero Ricci leikur á
gamlar fiölur frá Cremona,
Leon Pommers leikur meö á
pianó. b. Fou Ts’ong leikur
á pianó Chaconnu I G-dUr
eftir Handel. c. Julian
Bream leikur á gitar tónlist
eftir Mendelssohn, Schubert
og Tarrega.
9.30 Veistu svariö: Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþætti. Dómari: ólafur
Hansson.
10.10 Veöurfregnir. Fréttir.
10.30 Morguntónleikar —
framh. a.. Kvintett i h-moll
fyrir tvær flautur, tvær
blokkflautur og sembal eftir
Jean Baptiste Loeillet.
Franz Vester og Joost -
Tromp leika á flautur,
Frans Bruggen og Jeanette
van Wingerden á blokk-
flautur og Gust. b. Kórsöng-
ur. Montanara-kórinn syng- •
ur. Söngstjóri: Hermann
Josef Dahmen.
11.00 Messa i Kópavogskirkju
Prestur: Séra Þorbergur
Kristjánsson. Organleikari:
Guömundur Giisson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 RiddarasögurDr. Jónas
Kristjánsson flytur fyrsta
hádegiserindi sitt.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
ungverska útvarpinu Flytj- .
endur: Csaba Erdély viólu-
leikari, András Schiff
pfanóleikari Dmitri Alexe-
jev pianóleikari, Miklós
Perényi sellóleikari og Sin-
fóniuhljómsveitin I Búda-
pest: Adám Medveczky
stjórnar. a. Sónata I Es-dúr
op. 120 nr. 2 fyrir viólu og
pianó eftir Brahms. b.
Pianósónata nr. 3 i h-moll
op. 58 eftir Chopin. c. Elegie
(Saknaöarljóö) op. 24 eftir
Fauré.
15.00 Dagskrárstjóri I klukku-
stund Eyvindur Erlendsson
leikstjóri ræöur dagskránni.
16.00 Sænsk iög af léttara tagi
Eyjabörn syngja og leika.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Riki skugganna Dag-
skrá um undirheima I forn-
griskri trú, tekin saman af
Kristjáni Arnasyni. Meðál
annars lesiö úr verkum
Hómers, Pindars, Platóns
og Cvids. Lesarar meö
Kristjáni: Knútur R.
Magnússon og Kristín Anna
Þórarinsdóttir. (Aöur á
dagskrá annan jóladag).
17.30 Ctvarpssaga barnanna:
,,Upp á líf og dauöa” eftir
Ragnar Þorsteinsson Björg
Arnadóttir byrjar lesturinn.
17.50 Harmónikulög Adriano,
Charles Magnante og Jular-
bo-félagar leika. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Um kvikmyndir: fimmti
og siöasti þáttur Umsjónar-
menn: Friörik Þór Friö-
riksson og Þorsteinn Jóns-
son.
20.00 Tónlist eftir Béla Bar-
tók: Ulf Hoelscher leikur
Sónötu fyrir einleiksfiölu
(Frá útvarpinu I Bad-
en-Baden).
20.30 Útvarpssagan: „Sagan
af Dafnis og Klói” eftir
Longus Friörik Þóröarson
þýddi. Cskar Halldórsson
les (3).
21.00 islensk einsöngslög
1900-1930: III. þáttur. Nina
Björk Eliasson fjallar um
lög eftir Sigfús Einarsson.
21.25 Heimaeyjargosiö fyrir
fimm árum Umsjónarmenn
Eyjapistils, bræöurnir Arn-
þór og Gisli Helgasynir,
rif ja upp sitthvaö frá fyrstu
dögum og vikum gossins og
taka fleira meö i reikning-
inn.
21.50 Lúörasveit ástralska
flughersins leikur Stjórn-
andi: Robert Mitchell
(Hljóöritun frá útvarpinu I
Sydney).
Sænski bóndinn, smiðurinn
og þjóðlagasöngvarinn
Martin Martinsson
syngur og trallar í DAG KL. 16:00.
NORRÆNA
HUSIO
Óskað eftir
tilboðum í bifreiðar, sem skemmst hafa i umferðar óhöppum.
Citroen árg. 1973
Lada árg. 1974
Rambler árg.1967
Toyota Celica árg.1977
Saab96 árg. 1967
Ford Excord sendi árg.1974
Ford Taunus árg.1966
Ford Cortina árg.1970
Opel Record árg.1972
Austin Mini árg.1969
Opel Rekord árg.1971
V.W. 1300 árg.1969
Landrover disel árg.1973
Bifreiðirnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26. Kópavogi, mánudaginn 23/1’78. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga
Bifreiðadeild fyrir kl. 24/1'78. 17 þriðjudaginn
+
Innilegt þakklæti til allra þeirra er vottuöu okkur samúö
og hlýhug viö hið sviplega fráfall eiginmanns mins, fööur
okkar, tengdafööur, afa, sonar og bróöur
Karls Guðjóns Siggeirssonar
frá Fáskrúösfiröi, Hvassaieiti 6.
Sæunn Þorleifsdóttir,
Aöalbjörg Karlsdóttir, Karl Sæberg Gunniaugsson,
Ragnheiöur Karlsdóttir, Guömundur Björnsson,
Daniei Karlsson,
Harpa Karlsdóttir,
Finnbogi Karlsson,
Helga Finnbogadóttir og systkini.
Þökkum samúð og vináttu við andlát og jarðarför
Þórðar Hjálmarssonar
Háleggsstööum.