Tíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 35

Tíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 35
Sunnudagur 22. janúar 1978 liljÍÍJl.í'l" 35 flokksstarfið Framsóknarfélag Húsavíkur Framvegis veröur skrifstofan opin á miðvikudögum kl. 18.00- 19.00 og laugardaga kl. 17.00-19.00. Bæjarfulltrúar verða á skrifstofunni á miðvikudögum og svara fyrirspurnum. Hveragerði Alþingismenningir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals I kaffistofunni Bláskógum kl. 21.00 þriöjudaginn 24. janúar. Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi halda sitt árlega Þorrablót laugardaginn 4. feb. n.k. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Þorrablót Þorrablót Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldið i Þórscafé fimmtudaginn 2. febrúar kl. 19.00. Nánari upplýsingar og miðapantanir á skrifstofunni Rauðarár- stig 18. Simi 24480. Framsóknarfélag Húsavíkur efnir til Framsóknarvistar i Vikurbæ sunnudagana 22. og 29. jan- úar og hefst spilakeppnin kl. 20.30. Góð verðlaun. Aðalfundur Framsóknarfélags Garða- og Bessastaöahrepps veröur haldinn fimmtudaginn 26. janúar kl. 8.30. Fundarstaður: Gagnfræðaskólinn við Lyngás. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosningarnar i vor. Inntaka nýrra félaga. Félagsmenn fjölmennið. Stjórnin Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1977 Dregið 23. desember Ferðavinningar: 1. nr. 18970 til Grikklands 2 fars. 2. nr. 33452 til Grikklands 2fars. 3. nr. 5846 til Costa del Sol 2 fars. 4. nr. 6302 til Kanada 2 fars. 5. nr. 33470 til Kanada 2 frs. 6. nr. 11602 til Las Palmas 2 fars. 7. nr. 20179 til Las Palmas 2 fars. 8. nr. 8802 til Kanarieyja 2fars. 9. nr. 18163 til Costa Brava 2 fars. 10. nr. 10857 tilMallorca 2fars. 11. nr. 9995 til Mallorca 2 fars. 12. nr. 7009tilTenerife2fars. samt. 200 þús. samt. 200 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. satm. 160 þús. samt. 160 þús. Vinningum skal framvisa til Stefáns Guðmundssonar, skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18. Simi: 24483 Heimaey stöð og tengja kerfið við hraun- ið. I framkvæmdaáætlun sem við erum nýbúnir aö ganga frá, eru umhverfis- og hitaveitumál efst á blaði, en þar næst fræðslumál. — Voruð þiðjsem hcföuzt við allan timann i Eyjum, ekki orönir þreyttir? — Við leiddum hugann ekki mikið að þvi á meðan á þessu stóð, svaraði Páll. En liklega íefur þaö komið fram eftir á. Ætli maður hafi ekki elzt um svona þrjú fjögur ár á því miss- erinu sem erfiöast var? En nú er þetta liðin tið, saga i huga manns. Saga, sem tengir mánn þessum stað harla sterkum böndum. En tölum ekki um bað. Gleymdu hinu ekki aö nú etu fimm ár eru liöin frá uppháfi þessara atburða þá er bæjar- stjórninni og bæjarbúum yfir- leitt þakklæti efst i huga — brugöust vel við þegar okkur reið mest á. Heimildarrit & greinum stóra bók. Eðlilegt er, a okkur Austfirðingum renni blóðið til skyldunnar, þegar við handleikum Eskju. En hún kemur ekki okkur einum við. Við nútimamenn, sem erum orðnir vanir allsnægtum til fæð- is og fata, búum I björtum og hlýjum húsum og feröumst um landið okkar i vind- og vatns- heldum, og meira að segja upp- hituðum ,jhúsum”, sem hreyf- ast meö margföldum hraða hestsins, hvað þá mannsins, — við höfum allir gott af þvi að vera minntir á það, að ekki er ýkjalangt siöan, Islendingar börðust svo aö segja tómhentir við óblíða náttúru lands sins — háöu linnulausa baráttu viö hungrið og kuldann, og fóru þó að lokum með sigur af hólmi. Tveir nýbakaðir doktorar frá háskólum í Bandaríkjunum Tveir kennarar i þjóðfélags- fræöum við Félagsvisindadeild Háskóla Islands hafa nýlega lokið doktorsprófi frá háskólum i Bandarikjunum. Dr. Svanur Kristjánsson, lektor, lauk doktorsprófi 1 stjórnmálafræði frá Illinois háskóla og Dr. Þórólf- ur Þórlindsson , lektor, lauk doktorsprófi I félagsfræöi frá Iowa háskóla. Doktorsritgerö Dr. Svans Kristjánssonar ber heitið ,,Con- flict and Consensus in Icelandic Politics 1916-1944.” I ritgerðinni er fjallað um þróun stjórnmála á tslandi frá þvi að stéttaátök fóru að hafa veruleg áhrif á stjórn- málabaráttuna og þar til lýöveld- ið var stofnaö. Kosningaþátttaka og fylgisgrundvöllur stjórnmála- flokkanna eru rannsökuð sérstak- lega og niðurstöður þeirrar rann- sóknar bornar saman við Banda- rikin og Norðurlönd. Könnuð eru tengsl milli þróunar efnahags- mála og atvinnuvega annars veg- ar og hagsmunasamtaka og stjórnmálaflokka hins vegar. Fjallaö er um skipulag stjórn- málaflokkanna og hugmynda- fræði þeirra, átök milli flokkanna og samvinnu þeirra. Menntun og starfsstaöa þingmanna eru einnig tekin til meðferðar. I ritgerðinni eru sérstakir kaflar um hvern meginflokka islenska kerfisins á Fimm ár gjöfin ein sér segir ekkert um plötuna. T.d. fær Abba fjóra + fyrir lá-einræktaö popp, en fyrir slika tónlist gefum við vart meira vegna sómatilfinningarinnar sem þútalar um. Hins vegar fékk Yes fjórar stjörnur á þeim grund- velli • að þeir væru frábærlega góðir en gætu gert betur og hefðu gert betur og þaö á áviði þróaðrar rokk-djasstónlistar. Augljóst er af bréfi þínu, að þér verður ekki auðveldlega gert til hæfis, og það er gott út af fyrir sig. Sértu sjálfum þér ' sam- kvæmur,þyrfti sjónvarpið t.d. að sjónvarpa öll kvöld sjónrænu efni, fullkomnu að listgildi, og alls engu „commercial-” eða skemmtiefni, svo að þú gætir á það horft. Þetta er nú ekki svo i sjónvarpinu og jafnvel Nú-TIminn er blandaöur skemmtiefni og „slúðri” sem þú kallar svo. Er þetta gert i þvi skyni að miöa efni hans viö sem flsta lesendur. Með tónlistarsmekk þinn hins vegar í huga er mér ekki ljóst hvað þú átt við meö „þeim gömlu góðu dögum” á Nú-TImanum. Þaö vill svo til aö með tilkomu minni þar eignuöust Pink Floyd, Yes, ELP, Bowie og fl. slikir full- trúa á Nú-Timanum. Fyrir mina tið fékk t.d. Low (Bowie) þrjár stjörnur. Sjálfur gaf ég Heroes fimm stjörnur + og titilinn bezta erlenda plata ársins. Þar hafði ég þróaða nútimatónlist i huga,ekki dægurlagatónlist, sem t.d. Arrival tilheyrir og lesendur Dagblaðsins kusu beztu plötuna. Um þessa tónlistarmenn sem ég nefndi, og raunar ótal fleiri, t.d. Bítlana, Bob Dylan o.s.frv., hef ég skrifað mikiö I Nú-TImann sl. hálftár. Éghef aðeins reynt að forðast of miklar langlokur sem flesta fælir frá sér og eins reynt að blanda þetta efni með öðru. T.d. hef ég fjallaö um það sem mest hefur verið skrifað um i erlend tónlistarblöö, þ.e.a.s. ræflarokkið, en ekki vegna þess að mér væri það sérstaklega að skapi eða það snerti vit mitt á tónlist sem þú dregur mjög i efa. Aðlokum er þaö spurningin um framtið Nú-Timans. Það sem að mér snýr i þeim efnum er, aö ég mun láta af stjórn alveg á næst- unni. Þetta er sannast sagna van- þakklátt starf, unnið úr lélegum gögnum I alltof fáum fristundum. Að undánförnu hefur Nú-Timinn aðeins komiö út af skyldurækni viö lesendur á meöan reynt er að skipa málum hans. Hafi Einar Kristjánsson eða aðrir áhuga á að taka við, gætu þeir reynt að hafa samband við undirritaðan eða rit- stjórn Timans. P.S. Það væri gaman ef fleiri iétu I sér heyra með hugmyndir um efni Nú-Timans. KE.I þessu tlmabili. Hluti af rannsókn- um Svans Kristjánssonar vegna doktorsritgerðarinnar var gefinn út I ritröðinni tslensk þjóðfélags- fræði.sem Félagsvisindadeild Há- skólans gefur út I samvinnu viö Bókaútgáfuna örn og örlyg og nefndist ritiö „Islensk verkalýös- hreyfing 1920-1930.” A vegum sömu aöila mun innan tiðar verða gefið út annað rit sem fjallar um Sjálfstæðisflokkinn 1929-1944 sem einnig er byggt á efni doktorsrit- gerðar Svans Kristjánssonar. Dr. Svanur Kristjánsson er fæddur I Hnifsdal 1947 og eru for- eldrar hans Ingibjörg Bjarna- dóttir og Kristján Jónsson. Hann lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum I Akureyri 1967 og lauk BA-prófi frá Macalester College i Bandarikjunum 1970. Dr. Svanur Kristjánsson stundaði siöan framhaldsnám I stjórnmálafræði við Illinois háskóla og lauk þaðan MA-prófi 1972. Hann stundaöi einnig kennslu i alþjóðastjórn- málum og bandariskum stjórn- málum við sama skóla 1970-1973. Svanur hóf rannsóknir vegna doktorsritgerðarinnar haustiö ’73 og varð jafnframt stundakennari við námsbraut I þjóöfélagsfræö- um veturinn 1973-1974 og var skipaður lektor i stjórnmálafræði við Háskóla Islands 1974 og hefur gegnt þvi starfi siöan. Doktorsritgerö Dr. Þórólfs Þór- lindssonar ber heitið „Social Organization, Role-Taking, Mor- al Judgement and Use of Ela- bourated Language in an Iceland- ic Setting.” 1 doktorsritgerðinni er fjallað meöal annars um áhrif búsetu, stéttar og fjölskyldu á skilning 15 ára barna á félagsleg- um samskiptum, á málnotkun þeirra og siðferðismat. Jafnframt er fjallað um innbyrðis tengsl félagslegra samskipta og mál- notkunar og siðferöismats á grundvelli ýmissa kenninga um þau efni. 1 niðurstöðum rigerðar- innar kemur meðal annars fram að ekki gætir marktækra áhrifa búsetu og stéttar á málnotkun eða siðferðismat eða hvað snertir skilning barna á félagslegum samskiptum. Aftur á móti kemur skýrt fram að áhrif fjölskyldu- geröar eru ótviræö á fyrrgreinda þrjá þætti. Dr. Þórólfur Þórlindsson er sonur Þórlinds Magnússonar, fyrrum skipstjóra frá Eskifirði og Guörúnar Þórólfsdóttur. Hann lauk BA-prófi I þjóöfélagsfræðum frá Háskóla tslands 1972 og var fyrsti nemandi sem lauk þvi prófi frá Háskóla Islands. Dr. Þórólfur Þórlindsson lauk siðan MA-prófi frá Iowa háskóla 1 Bandarikjun- um áriö 1974. Siðustu tvö ár hefur hann gegnt lektorsstarfi i félags- fræöi viö Félagsvisindadeild Há- skóia tslands. Þessi visa var ort vestur á tsafiröi nú fyrir skömmu: A viðskiptanna mæðumorgni, mitt i lánaþönkunum, er gott að eiga hauk i horni, helzt i öllum bönkunum. Núer þorri! Ijostætur þorramatur og blandaóir síldarréttiríhádeginu alla daga Gjörió svo vel—Ktió inn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.