Tíminn - 29.01.1978, Qupperneq 24
24
Sunnudagur 29. janúar 1978.
Framkvæmda- og byggða-
áætlun Vestmannaeyja
1977-1986
A'Þ — Fyrir skömmu kom ilt hjá
Byggðadeild Framkvæmda-
stofnunar rikisins, Fram—
kvæmda og byggðaáætlun Vest- ■'
mannaeyja 1977-1986. Þarna er ,
um að ræða tæplega 200 blað-
siðna rit og er tilgangurinn með
þvi m.a. að gefa yfirlit yfir þá
opinberu þjónustu og þær fram-
kvæmdir sem nauðsynlegar eru
vegna uppbyggingar bæjarins,
gera grein fyrir umfangi þeirra,
kostnaði og möguleikum á fjár-
útvegun .Ennfremurað gera til-
raun til að meta gildi og hag-
kvæmni framkvæmda til þess
að auðvelda bæjarstjórn og
öðrum stjórnvöldum forgangs-
rööun verkefna og ákvarðanir
um tjárveitingar.
Hér veröur ekki rúm til að
rekja efni áætlunarinnar i nein-
um smáatriðum, en reynt að
stikla á þvi helzta. Þess skal
strax getið, að fyrri hluti
áætlunarinnar fjallar um
byggðamál, þ.m.t. ibúða- og
atvinnuþróun auk þess sem
fjallað er um rekstur Vest-
mannaeyjakaupstaðar, þ.e. i
stuttu máli forsendur áætlunar-
gerðarinnar. í siöari hluta
áætlunarinnar er fjallað um
hina einstöku framkvæmda-
þætti i ljósi þeirra forsendna
sem koma fram i fyrri hlutan-
um. Þar er t.d. leitast við að
svara spurningum sem: Hverj-
ar eru þarfirnar, hvernig á aö
leysa þær og hvað kostar það.
Stjórn Framkvæmdastofnun-
ar rikisins hefur samþykkt
áætlunina fyrir sitt ieyti með
þeim fyrirvara að: „allar sam-
þykktir stjórnarinnar um stuðn-
ing viö framgang einstakra
mála eru háðar þvi. aö fyrir
liggi athuganir á hagkvæmni og
arösemi þar sem þaö á viö”.
Bæjarstjórn Vestmannaeyja
hefur samþykkt að áætlunin
verði stefnuyfirlýsing bæjar-
stjórnar um framkvæmdir og
rekstur Vestm annaeyja-
kaupstaöar næstu 10 árin. HUn
hefur ennfremur samþykkt að
áætlunin verði endurskoðuö
árlega við gerð fjárhags-
áætlunar hvers árs og einstakir
þættir verði endurskoðaðir
miðað viö lengri tima.
Helztu niðurstödur
Byggöamál.
1) ibúaþróun: Stefnt er að þvi
að ná fyrri ibúafjölda (1972-
1973) árið 1981, en siðan verði
eðlilega fólksfjölgun miðað við
landið i heild.
1976 1981 1986
4.568 ib 5.300 i Um. 5.600 ib
Miðað við þessa fjölgun þarf
að fullgera um 350 ibúöir á ár-
unum 1977-1981 og um 170 á ár-
unum 1982 til 1986.
2) Atvinnuþróun: Auka þarf
fjölbreytni i atvinnuháttum.
Skapa þarf 300 ný starfstækifæri
fram til 1981.
3) SamgöngumáUNýta ber þá .
möguleika sem ferja getur gef-
ið. (Ný markaðssvæði, ferða-
menn, tengzl við Suðurland og
Suðvesturland).
Bæta þarf aðstöðu á flugvell-
inum, til að fjölga flugdögum að
þvi marki, sem mögulegt er
vegna óhagstæðra veðurskil-
yrða.
II. Opinber þjónusta og
framkvæmdir rikis-
stofnana.
1) Otibúum rikisstofnana
verði komið á fót i Vestmanna-
eyjum eftir þvi sem þörf krefur
og eðlilegt er i samanburði við
aðra staði, með sérstöðu eyj-
anna og þýðingu þeirra fyrir
Suðurland i huga.
2) Héraðs- og landshlutastofn-
unum verði komið upp i Vest-
mannaeyjum, eftir þvi sem
Samtök sunnlenzkra sveitarfé-
laga ákveða i sámráði við Vest-
mannaeyjakaupstað.
3) Helstu framkvæmdir rikis-
stofnana: Framkvæmdir á veg-
um rikisins fara eftir fjárlögum
hverju sinni. Hér á eftir fara
mikilvægustu framkvæmdirn-
ar: Kafmagnsveitur rikisins:
Sæstrengur verður lagður til
Vestmannaeyja. Háspennukerf-
ið á Suðurlandi verður styrkt
með nýrri linu, 133 kV. Flug-
málastjórn: Ljúka þarf bygg-
ingu flugturns og flugstöðvar.
Ennfremur þarf að malbika
flugbrautir og athafnasvæði og
setja upp aukinn búnað á flug-
vellinum. Vegagerð rikisins: 1)
Flugvallavegur. Veginn þarf að
endurbyggja að hluta og leggja
bundið slitlag á hann allan.
Stórhöfðavegur Leggja þarf
bundið slitlag á þann hluta af
veginum sem næst er byggðinni.
III. Rekstur Bæjar-
sjóðs.
Stefnt verður að þvi að auka
rekstrarafgang eins og mögu-
legt er með þvi m.a. að fella
niður timabundna þjónustu eða
útgjöld, sem voru afleiðing af
gosinu. Ennfremur verða
rekstrargjöld (þjónusta) ekki
aukin nema óhjákvæmilegt sé.
Það þarf að skap
til 350 ný starfst
í Eyjum — til þess að fá
Höfundar áætlunarinnar
segja að ekki sé hægt aö reikna
með þvi, að mikil fjölgun verði I
hinum hefðbundnu undirstööu-
atvinnugreinum i Vestmanna-
eyjum, þ.e. fiskveiðum, fryst-
ingu og saltfiskverkun. Hins
vegar er nauðsynlegt að skapa
300 til 350 ný starfstækifæri i
Eyjum, til að ná fyrri ibúafjölda.
Teknir hafa verið til sérstakr-
ar athugunar fjórir flokkar at-
vinnugreina, þar sem taliö er aö
mestir möguleikar séu á auk-
inni eftirspurn eftir vinnuafli. 1
fyrsti lagi er það sjávarútvegs-
iðnaður, en töluverðir fram-
leiöslumöguleikar virðast vera i
aukinni nýtingu þess sjávarafla,
sem á land berst I Vestmanna-
eyjum. Má þar nefna niðurlagn-
ingu sildar, niöursuöu á lifur,
framleiðslu úr þorskhrognum
og loðnuhrognum, slógmjöls-
framleiðslu og fl.
1 ööru lagi gæti komið til
greina að koma upp steinefna-
iðnaði i Vestmannaeyjum, en
allt frá þvi að gosinu lauk hafa
menn velt fyrir sér möguleikum
á að nýta gosefni til framleiðslu
á byggingarefnum. Vestmanna-
eyjakaupstaður hefur gerst
hluthafi i fyrirtækinu Jaröefna-
iðnaður h.f. Nú er unniö að
rannsóknum á vegum félagsins
og munu Vestmannaeyingar
móta áform sin á grundvelli
þeirra.
Málm og skipasmiði. í dag
hafa 80 til 100 manns atvinnu i
þessum atvinnugreinum i eyj-
um. Eins og kunnugt er hafa
verið uppi áform um að reisa
skipalyftu i Vestmannaeyjum
siöan 1972, þegar Hafnarsjóður
Vestmannaeyja festi kaup á
henni.
Nú er að störfum nefnd til að
gera áætlun um skipaviðgerðir
og skipasmiðar á öllu landinu.
Vestmanneyingar leggja á það
mikla áherzlu aö skipavið-
gerðariönaður I Vestmannaeyj-
um sé öflugur. Telja þeir, aö
skipalyfta sé forsenda þess að
Dregur úr vöruflutningnm
meö flugvélum til Vestmanna-
eyja
Vöruflutningar til og frá Vest-
mannaeyjum hafa aukizt frá
1972 til 1976, einkum á oiiu, se-
menti og byggingarvörum.
Meirihluti þessara vara kom
með skipum. Það kemur fram
að mikið af vörunum er flutt inn
beint, eöa með umskipun til
Vestmannaeyja. Nemur það ná-
lægt 2,500 tonnum, sem flutt er á
þennan hátt.
Rúmlega þriðjungur vöru-
flutninga, sem áöur fóru með
flugi fara nú meö Herjólfi og
einnig hefur dregið úr flutning-
um með Esju og Heklu milli
Reykjavikur og Vestmanna-
eýja.
Ljóst er að heldur hefur dreg-
iöúr almennum vöruflutningum
með Skipaútgerð rikisins og
Herjólfi nýja, þar sem vitað er
um nýja vöruumferð sem ekki
var til áður. Þannig er fluttur
pússningasandur með Herjólfi,
40 til 50 tonn á ári, og á árinu
1977 voru flutt tæp 600 tonn af
torfi fyrir uppgræðsluna. Enn-
fremur voru flutt um 40 tonn af
vikri. Þrátt fyrir þessa viðbót
verður minnkun á þessum vöru-
flutningum og á það eflaust rót
sina að rekja til minnkandi um-
svifa er frá liður gosinu.