Fréttablaðið - 12.08.2006, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 12.08.2006, Blaðsíða 76
 12. ágúst 2006 LAUGARDAGUR56 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 16.10 Íþróttakvöld 16.25 Mótorsport 16.55 Fótboltakvöld 17.15 Ævintýri á Atlantshafi 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (61:73) 18.25 Búksorgir (4:6) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Bold and the Beautiful 12.45 Bold and the Beautiful 13.05 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.50 Idol – Stjörnuleit 15.10 Monk 15.55 Hrein og bein 16.30 The App- rentice 17.15 Örlagadagurinn 17.45 Martha SJÓNVARPIÐ 22.30 THE PATRIOT � Spenna 19.40 HOT PROPERTIES � Gaman 19.00 SEINFELD � Gaman 20.30 ALL ABOUT THE ANDERSONS � Gaman 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára (14:26) 8.06 Bú! (1:26) 8.17 Lubbi læknir (24:52) 8.30 Bitti nú! 8.55 Sigga ligga lá (23:52) 9.07 Sögurnar okkar (6:13) 9.15 Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar (8:26) 9.37 Gló Magnaða 9.59 Spæjarar (32:52) 10.20 Kastljós 10.50 EM í frjálsum íþróttum 7.00 Andy Pandy 7.05 Kærleiksbirnirnir (e) 7.15 Töfravagninn 7.40 Engie Benjy 7.50 Ruff’s Patch 8.00 Gordon the Garden Gnome 8.35 Animaniacs 8.55 Leðurblökumaðurinn 9.15 Kalli kanína og félagar 9.25 Kalli kanína og félagar 9.40 Titeuf 10.05 The Man With One Red Shoe 11.35 S Club 7 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 My Hero (Hetjan mín) Breskir gaman- þættir fyrir alla fjölskylduna. 19.40 Hot Properties (2:13) (Funheitar framakonur) Frá höfundum gaman- þáttanna Frasier. 20.10 Það var lagið . 21.20 Confessions of a Teenage Drama Queen (Játningar gelgjudrottningar) Bráð- fjörug og meinfyndin unglingamynd. Aðalhlutverk: Glenne Headly, Adam Garcia, Lindsay Lohan. Leikstjóri: Sara Sugarman. 2004. Leyfð öllum aldurs- hópum. 22.50 The Bride of Chucky (Brúður Chuckys) 1998. Str. bönnuð börnum. 0.20 Hart’s War (Stranglega bönnuð börnum) 2.20 Face Off (e) (Stranglega bönnuð börn- um) 4.35 My Hero 5.05 Hot Properties (2:13) 5.35 Fréttir Stöðvar 2 6.15 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Kvöldstund með Jools Holland (5:6) 20.50 Tilhlökkun (Can’t Hardly Wait) Banda- rísk bíómynd frá 1998 um unglinga sem sletta úr klaufunum þegar skóla lýkur. Meðal leikenda eru Jennifer Love Hewitt, Ethan Embry, Charlie Korsmo, Lauren Ambrose, Peter Facin- elli og Seth Green. 22.30 Föðurlandsvinurinn (The Patriot) Bandarísk spennumynd frá 2000 um bónda sem fer fyrir her nýlendubúa í frelsisstríðinu gegn Bretum á seinni hluta 18. aldar eftir að breskur her- maður drepur son hans. Meðal leik- enda eru Mel Gibson, Heath Ledger, Joely Richardson og Tom Wilkinson. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 23.15 X-Files (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Seinfeld (11:22) (The Conversion) 19.30 Seinfeld (12:22) (The Stall) 20.00 Fashion Television (e) Í þessum frægu þáttum færðu að sjá allt það heitasta og nýjasta í tískuheiminum í dag. 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 Ghost Whisperer (4:22) (e) 21.45 Falcon Beach (10:27) (e) (Papa Was A Rolling Stone) Falcon Beach er sumar- leyfisstaður af bestu gerð. Þangað fer fólk til að slappa af og skemmta sér í sumarfríinu sínu enda snýst allt þar um sumar og frelsi. En þar mætast líka tveir heimar – sumarleyfisgestirnir og íbúar bæjarins. Hvað gerist þegar einstaklingar sem eiga ekkert sameig- inlegt verða á vegi hvers annars? 22.30 Invasion (19:22) (e) (Son Also Rises) 11.30 Dr. Phil (e) 23.15 The Contender (e) 0.10 Sleeper Cell (e) 1.00 Law & Order: Criminal Intent (e) 1.50 Beverly Hills 90210 (e) 2.35 Melrose Place (e) 3.20 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.50 Dagskrárlok 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 All About the Andersons Þegar Joe og Flo gagnrýna Anthony sem föður þá tilkynnir hann að hann þurfi ekki lengur á þeirra hjálp að halda. Ant- hony gerir sér grein fyrir því að Tuga þarf á honum að halda en að það sé kannski best að ala Tuga upp saman. 21.00 Run of the House Þegar Kurt finnur að hann hefur ekki eytt nógu miklum tíma með Brooke ákveður hann að þjálfa boltaliðið hennar, en endar með því að verða of harður við hana. 21.30 Pepsi World Challenge 22.20 Parkinson Micheal Parkinson er ókrýndur spjallþáttakonungur Breta og er hann nú mættur á dagskrá Skjá- sEins. 13.45 The Bachelor VII (e) 14.45 Point Plea- sant (e) 15.35 Trailer Park Boys (e) 16.00 Parental Control – NÝTT! (e) 16.30 Rock Star: Supernova – raunveruleikaþátturinn (e) 17.00 Rock Star: Supernova – tónleikarnir (e) 18.00 Rock Star: Supernova – úrslit vikunnar (e) 6.00 Mon Pere, ma mere, mes freres et mes soeurs 8.00 Finding Graceland 10.00 Win A Date with Ted Hamilton! 12.00 Seabiscuit 14.15 Mon Pere, ma mere, mes freres et mes soeurs 16.00 Finding Graceland 18.00 Win A Date with Ted Hamilton! 20.00 Sea- biscuit Sannsöguleg stórmynd sem var til- nefnd til sjö Óskarsverðlauna. Sagan gerist í Bandaríkjunum á kreppuárunum og segir frá þremur ólíkum samstarfsmönnum með eitt sameiginlegt markmið. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Tobey Maguire, Chris Cooper. Leik- stjóri: Gary Ross. 2003. Leyfð öllum aldurs- hópum. 22.15 Speed (Leifturhraði) Sígild há- spennumynd með Keanu Reeves og Söndru Bullock í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Jan De- Bont. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Cradle 2 the Grave (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Malicious Intent (Civility) (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Speed (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00 E! Entertainment Specials 15.00 THS Jennifer Lopez 17.00 Child Star Confidential 17.30 10 Ways 18.00 E! News Week- end 19.00 Beyonce Revealed 21.00 Sexiest Latin Lovers 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 Beyonce Revealed 2.00 Wild On Tara AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. � � � 10.10 ÓÞEKKT � Jafnrétti 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Skaftahlíð 13.00 Dæmalaus veröld – með Óla Tynes 13.10 Óþekkt 14.00 Fréttir 14.10 Fréttavikan 15.10 Skaftahlíð 15.45 Hádegisviðtalið 16.00 Fréttir 16.10 Vikuskammturinn 17.10 Óþekkt 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 10.00 Fréttir 10.10 Óþekkt 11.00 Fréttavikan 18.30 Kvöldfréttir 19.10 Fréttavikan 20.10 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýringa- þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. Í hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar. Eins og nafnið gefur til kynna verður farið yfir víðan völl og verður þættinum ekkert óviðkomandi. Kynnar eru þulir NFS: Sigmundur Ernir Rún- arsson Logi Bergmann Eiðsson, Edda Andrésdóttir o.fl. 21.00 Skaftahlíð Maður vikunnar. Viðtal í umsjá fréttastofu NFS. 21.35 Vikuskammturinn Samantekt með áhugaverðasta efni NFS frá vikunni sem er að líða. 22.30 Kvöldfréttir � � 23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin 1.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 76-77 (60-61) TV 11.8.2006 17:37 Page 2 Mel Columcille Gerard Gibson, eða Mel Gibson, fæddist 3. janúar árið 1956 í Peekskill í New York- ríki í Bandaríkjunum. Foreldrar hans, Hutton og Ann Gibson, fæddust í Ástralíu og var Mel sjötti af ellefu börnum þeirra. Þó að Mel hafi fæðst í Bandaríkjunum fluttist fjöl- skylda hans fljótlega til New South Wales í Ástralíu. Eftir miðskóla fór Mel í háskólann í New South Wales og lærði líka í áströlskum leiklistarskóla með leikurum eins og Judy Davis og Geoffrey Rush. Eftir háskólann lék Mel aðeins á sviði og í nokkrum sjónvarpsþáttum. Árið 1979 var hann valinn til að leika í Mad Max og í myndinni Tim. Mad Max gerði Mel frægan um allan heim og hlaut hann áströlsku kvikmyndaverðlaunin fyrir hlutverk sitt í Tim. Árið 1980 giftist hann Robyn Moore en þau kynnt- ust í gegnum stefnumótaþjónustu. Þau eru enn saman og eiga þau sjö börn saman. Árið 1984 lék Mel fram í fyrsta sinn í amerískri mynd, The Bounty, og árið 1987 kom stóra tækifærið í Lethal Weapon. Eftir það hafa allir vegir verið greiðir fyrir Mel og vann hann til dæmis tvö Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt og leikstjórn í Braveheart árið 1995 en hann ætlaði ekki að taka því hlutverki upphaflega því hann taldi sig of gamlan fyrir það. Mel er með samvaxin nýru og heldur sig því frá áfengi, eða ætti allavega að gera. Nýlega bárust hins vegar fréttir þess efnis að hann hefði verið tekinn fyrir ölvunarakstur og sakaður um að hafa látið fúkyrði falla um gyðinga. Því verður gaman að sjá hvernig Mel vinnur úr þessu feilspori sínu. Í TÆKINU MEL GIBSON LEIKUR Í THE PATRIOT Í SJÓNVARPINU KL. 22.30 Með samvaxin nýru ÞRJÁR BESTU MYNDIR MELS: Lethal Weapon - 1987, Braveheart - 1995, Signs - 2002. Svar: Miles úr Sideways frá 2004 ,,No, if anyone orders Merlot, I‘m leaving. I am not drinking any fucking Merlot!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.