Fréttablaðið - 12.08.2006, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 12.08.2006, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 12. ágúst 2006 5 Lengri en forverinn og hlaðinn alls kyns búnaði. Töluverð spenna hefur ríkt í kring- um nýjan BMW X5 sem var sýnd- ur opinberlega fyrir skemmstu. Til dæmis hefur heyrst frá Daimler- Chrysler að hann verði helsti keppinautur Mercedes Benz GL sem kemur í sölu síðar á árinu. Nýr X-5 er 19 cm lengri en sá gamli og megnið af þeirri lengingu kemur fram í stærra innanrými en bíllinn er nú orðinn sjö manna í stað fimm áður. Meðal annarra breytinga má nefna nýja fjöðrun, nýjan stýrisgang og nýtt xDrive drifkerfi. Á Ameríkumarkaði verður bíll- inn boðinn með 4,8 lítra, 350 hest- afla V8 mótor annarsvegar og hinsvegar 3,0 lítra, 260 hestafla línusexu. Nýr og endurbættur BMW X5 kynntur Í kjölfar árekstraprófana inn- kallaði Nissan bíla til viðgerð- ar en Toyota lætur sér duga að gera betur í framtíðinni. Í nýlegri prófunarlotu Euro NCAP voru rannsakaðir bílar af gerðun- um Chevrolet Kalos, Nissan Note, Toyota RAV4 og Land Rover Dis- covery III. Prófanirnar leiddu í ljós veik- leika í öryggiskerfum tveggja þessara bílategunda. Í Nissan Note fannst galli í Isofix-festingu fyrir barnastól sem leiddi til þess að festingin gaf sig þegar öryggi bílsins var prófað gagnvart hliðar- árekstri. Nissan hefur fullvissað EuroNCAP um að gallinn sé ein- göngu í hluta af fyrstu byggingar- seríu Nissan Note og hvorki sé eða verði til staðar í bílum þessarar gerðar sem síðar hafa komið eða eiga eftir að koma af færiböndun- um. Að auki verði allir bílar með gallann innkallaðir til viðgerðar, eigendum að kostnaðarlausu. Við árekstursprófun á Toyota RAV4 kom í ljós í árekstri framan á bílinn að loftpúði sprakk út of seint. Þetta gerðist vegna þess að rafleiðsla að skynjara í stuðara aftengdist snemma í árekstrinum. Toyota hefur í kjölfarið lagað frá- ganginn þannig að búnaðurinn stóðst seinni prófanir. Ekki stend- ur til að innkalla þá bíla sem seldir voru með þessum galla. Helstu niðurstöður prófananna að þessu sinni eru þessar: CHEVROLET KALOS Vernd fullorðinna: 3 stjörnur Vernd barna: 3 stjörnur Vernd fótgangandi: 2 stjörnur NISSAN NOTE Vernd fullorðinna: 4 stjörnur Vernd barna: 3 stjörnur Vernd fótgangandi: 2 stjörnur TOYOTA RAV4 Vernd fullorðinna: 4 stjörnur Vernd barna: 4 stjörnur Vernd fótgangandi: 3 stjörnur LAND ROVER DISCOVERY III Vernd fullorðinna: 4 stjörnur Vernd barna: 4 stjörnur Vernd fótgangandi: 1 stjarna (www.fib.is) Veikleikar í Note og Rav4 Þrátt fyrir galla í árekstrarpúða verður Rav4 ekki innkallaður. Nýi bíllinn er stærri en sá gamli, og rúmar nú sjö farþega. Meðal valmöguleika er upplýsingakerfi í framrúðu. Innréttingin breytist ekki mikið, en hér og þar má sjá litlar nýjungar. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Skynvætt myndavélakerfi getur varað við ýmsum hættum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.