Fréttablaðið - 12.08.2006, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 12.08.2006, Blaðsíða 73
„Ég ákvað að lesa upp úr ljóðabók- inni minni sem á að koma út um jólin,“ segir Halldór Jónsson Maack, draggkóngur Íslands 2006. Ljóðabókin ber heitið Ástin/One more time og endurspeglar þannig það sem Halldór er, nefnilega ljóð- skáld/rappari. „Ég hef verið að vinna sem næturvörður á Mogg- anum en svo flutti Mogginn svo ég kemst ekki lengur í vinnuna,“ segir Halldór, sem lætur vinnu- leysið þó ekki á sig fá heldur hefur nýtt frítímann síðan Mogginn flutti í að einbeita sér að ljóða- skrifunum. Pólitísk ástarljóð eru sérkenni Halldórs, sem vill þó ekki skipa sér í fylkingar á stjórnmálaásin- um. „Ég reyni að standa í miðjunni til að ná til allra,“ bætir hann við. Halldór er ekki óvanur því að koma fram og hefur verið með strákunum í Pörupiltum á Kringlu- kránni. Þrátt fyrir sigurinn í gær ætlar hann að halda því áfram en vonast þó til að fá eitthvað smá- vægilegt upp úr sigrinum. „Ég er enn að leita eftir samningi og áhugasamir mega hafa samband við mig,“ segir draggkóngur Íslands 2006. - at Skáld, rappari og draggkóngur DRAGGKÓNGUR ÍSLANDS 2006 Halldór Jónsson Maack deildi pólitískum ástarljóðum sínum með áhorfendum Draggkeppni Íslands og uppskar sigur í keppninni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FRÉTTIR AF FÓLKI Leikararnir Scarlett Johansson og Josh Hartnett eiga í leynilegu ástarsambandi. Fjölmiðlar vestan- hafs greina nú frá því að parið ætli að færa sambandið upp á næsta stig með því að kaupa sér saman hús í New York. Áður en þau geta flutt inn verða þó gerðar endurbætur á húsinu. Til að mynda verða öll svefnherbergin hljóðein- angruð. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? ÁGÚST 9 10 11 12 13 14 15 Laugardagur ■ ■ TÓNLEIKAR  21.00 Tékkneski tónlistarhópurinn Musica ad Gaudium mun halda tónleika í Reykjahlíðarkirkju í Mývatnssveit.  21.30 Hljómsveitin Fræ heldur tónleika í Ketilhúsinu á Akureyri Upphitun verður í höndum Sadjei, sem einnig er meðlimur í hljóm- sveitinni.  Kammerhátíð á Klaustri. Fjölbreyttir tónleikar í félagsheim- ilinu á Kirkjubæjarklaustri. ■ ■ OPNANIR  17.00 Arnar Ingi Gylfason opnar málverkasýninguna Support your local painter á Thorvaldsen Bar, Austurstræti 8-10. Hljómsveitin Jan Mayen vermur upp gestina.  17.00 Arnfinnur Amazeen og Gunnar Már Pétursson opna sýn- inguna VÍKINGURINN SYNGUR SÖNGVA á Gallerí Vesturvegg í menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði. ■ ■ DANSLIST  18.00 Íslenska hreyfiþróunar- samsteypan frumsýnir Meyjar- heftið á listahátíðinni Art Fart í húsi Ó. Jónssons & Kaaber við Sætún. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birt- ingu. Bavaria, hollenskur gæðabjór: Kom best út í blindprófun Bavaria bjórinn kom best út í könnun sem hollenska dagblaðið De Telegraaf gerði á dögunum. 10 vinsælar tegundir af bjór voru prófaðar með blindprófi og fékk Bavaria bjórinn hæstu einkunn. LÉTTÖL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.