Tíminn - 23.03.1978, Blaðsíða 20
20
Fimmtudagur 23. marz 1978
' r----— —----—-—5
Lögregla og slökkvilið
s__________ • • ■ ^
’ÍReykjavik: Lögreglan simi1
11166, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan'
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Heilsugæzla
- ~__________
í Slysavarðstofan: Simi 81200,’
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og r
Köpavogur, simi 11100,!
: Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
' Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst 1 heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur og helgidaga
varzla apóteka i Reykjavík
vikuna 17. til 23. marz er i
Garðs Apóteki og Lyfja-
búðinni Iðunni. Það apotek
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
""Háfnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
’til 16. Barnadeild alla daga frá
■kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
vdaga er lokað.
'--------—"—‘ v
Bilanatilkynningar
- i. '
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs- '
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi '86577. ,
Símabilanir simi 05.
Bflanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslff )
Foreldra og vinafélag Kópa-
vogshælis heldur kynningar-
kvöld fyrir félagsmenn i
kvöld, skirdag, kl. 20,30 i
Hamraborg 1. Kópavogi.
Kvenfélag Hreyfils: Aðal-
fundur félagsins verður
haldinn þriðjudaginn 28. marz
kl. 8,30 i Hreyfilshúsinu.
Venjuleg aðalfundarstörf.
önnur mál. Stjórnin.
Kökubasar Mæðrafélagsins
verður haldinn að Hallveigar-
stöðum fimmtudaginn 23.
marz (skirdag) kl. 2. Kökum
veitt móttaka fyrir hádegi
sama dag.
Skirdagur 23. marz.
1. kl. 13. Skarðsmýrarfjall.
Gönguferð. 2. kl. 13
Skiðaganga á Ilellisheiði.
Fararstjórar: Finnur P.
Fróðason og Tómas Einars-
son.
Föstudagurinn langi 24. marz.
kl. 13. Fjöruganga á
Kjalarnesi. Létt ganga.
Fararstjóri: Hjáimar
Guðmundsson.
Laugardagur 25. marz.
kl. 13. Vifilsfell. „Fjall ársins
1978” (655m). Gengið frá
skarðinu sem liggur upp i
Jósepsdal. Allir sem taka þátt
i göngunni fá viðurkenningar-
skjal. Hægt er að fara með
bflnum frá Umferðarmiðstöð-
inni kl. 13 eða koma á einka-
bilum. Fritt fyrir börn i fylgd
með fullorðnum. ■
Páskadagur 26. marz.
kl. 13. Keilisnes-Staðarborg.
Létt ganga. Fararstjóri:
Guðrún Þorðardóttir.
Annar i páskum 27. marz.
kl. 13. Búrfellsgjá-Kaldársel.
Létt ganga. Fararstjóri:
Hjálmar Guðmundsson.
Allar ferðirnar eru farnar frá
Umferðarmiðstöðinni að
austanverðu. Notum fridag-
ana til gönguferða. Munið
Ferða og Fjallabókina.
Ferðafélag tslands.
Fimmtudagur 23. marz 1978
Félagslff )
krossgáta dagsins
2729
Lárétt
1) Frúr 6) Lærdómur 8) Dauði
9) Skraf 10) Skel lí) Dropi 12)
Gutl 13) Greinir i þgf. 15) Eta
Lóðrétt
2) Fylki i Kanada 3) Komast
4) Rætt 5) Linna 7) Stara 14)
Númer.
X
Ráðning á gátu No. 2728
Lárétt
1) Sólon 6) Sif 8) Kok 9) Sef 10)
Ana 11) Tað 12) Róa 13) Ido
15) Nráka
Lóðrétt
2) Óskaðir 3) LI 4) Ofsarok 5)
Skata 7) Aflar 14) Dá
5 X 3 v 1 _
2 m
11
U m
m |7T' ýv L
Aðalfundur Mæðrafélagsins
verður haidinn að Hverfisgötu
21 miðvikudaginn 29. marz kl.
8. Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagskonur mætið vel og
stundvislega. Stjórnin.
Kvikmyndasýning i MtR-saln-
um laugardaginn 25. mars.
Vegna mikillar aðsóknar sl.
iaugardag verður sovésk-
pólska kvikmyndin „Mundu
nafnið þitt” sýnd i MlR-saln-
um, Laugav. 178, kl. 15.00
laugardaginn fyrir páska.
Aðgangur ókeypis. — MÍR
IOGT St. Einingin nr. 14
Fundur i kvöld kl. 20.30
Kosning fulltrúa til aðalfundar
Þingstúkunnar. Myndataka og
myndasýning, dagskrá i
umsjá Guðmundar Erlends-
sonar.
Æ.T.
Barðstrendingar i Reykjavik
og nágrenni, munið skirdags-
kaffiðfyrir eldra fólkið i Safn-
aðarheimili Langholtskirkju
kl. 2. e.h. Verið velkomin.
Barðstrendingafélagið.
Félag heyrnarlausra heldur
kökubasar og flóamarkað á
skirdag kl. 2. e.h. aö Skóia-
vörðustig 21, 2. hæð.
Skirdagur kl. 13
Skerjafjörður, létt fjöruganga
með Einari Þ. Guðjohnsen.
Fritt. Mæting v/BSI.
Köstud. 1. kl. 13
Með Elliðaánum og
Elliðavogi. Fararstj. Einar Þ.
Guðj. Mæting v/Elliðaárnar.
Fritt.
Laugard. kl. 13
Kræklingafjara v/Hvalfjörð
eða ganga á Reynivallaháls.
Fararstj. Friðrik Sigurbjörns-
son og Sólveig Kristjánsdóttir.
Steikt á staðnum.
Páskad. kl. 13.
Gálgahraun og nágr. með
Gisla Sigurðssyni.
2. páskad. kl. 13
Búrfellsgjá — Búrfell, jarð-
fræðikynning. Fararstj. Jón
Jónsson jarðfræðingur.
Brottför I allar ferðir frá BSl
bensinsölu.
Otivist
-----—---------------------
Árnað heilla
--------------------------'
Sjötugur verður á laugardag
25. marz Baldvin Sigurösson
Kaplaskjólsvegi 51, Reykja-
vik. Hann verður staddur á af-
mælisdaginn á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar að
Baldursgarði 3, Keflavik.
Frú Ólafia Sveinsdóttir frá
Syðri-Kárastöðum, nú til
heimilis að Sólbergi við Nes-
veg Seltjarnarnesi, verður 80
ára mánudaginn 27. marz.
Hún tekur á móti gestum á af-
mælisdaginn i Félagsheimili
Húnvetningafélagsins, Lauf-
ásvegi 25, kl. 3-7.
Ferðir Strætisvagna
Reykjavikur um
páskana 1978.
Skírdagur: Akstur eins og á
venjulegum sunnudagi.
Föstudagurinn langi: Akstur
hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt
sunnudagstimatöflu.
Laugardagur: Akstur hefst á
venjulegum tima. Ekið eftir
venjulegri laugardagstima-
töflu.
Páskadagur: Akstur hefst um
kl. 13. Ekið samkvæmt sunnu-
dagstimatöflu.
Annar páskadagur: Akstur eins
og á venjulegum sunnudagi.
--- —‘—~——
Tannlæknavakt
>
Nevðarvakt Tannlæknafélags
islánds verður i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónstig yfir
páskahelgina sem hér segir:
Frá og meö 23. til 27. marz
milli kl. 14 og 15 alla daga.
Messur um páskana
Árbæjarprestakall:
Skirdagur: Guðsþjónusta i
safnaðarheimili Árbæjarsókn-
ar kl. 8:30 siðd. Altarisganga
Föstud. langi: Guðsþjónusta I
safnaðarheimili Arbæjarsókn-
ar kl. 2. Litanian flutt.
Páskadagur: Hátiðarguðs-
þjónusta i safnaðarheimili Ar-
bæjarsóknar kl. 8 árd. Frið-
björn G. Jónsson syngur stól-
vers. Barnasamkoma i safn-
aðarheimilinu kl. 11.
Annar páskadagur: Ferm-
ingarguðsþjónusta i safnaðar-
heimili Árbæjarsóknar kl. 11
árd. Séra Guðmundur Þor-
steinsson.
Ásprestakall:
Skirdagur: Altarisganga að
Hrafnistu kl. 4.
Föstudagurinn langi: Helgi-
stund að Hrafnistu kl. 4.
Páskadagur: Hátiðarguðs-
þjónusta að Kleppi kl. 10:30
árd. Hátiðaguðsþjónusta kl. 2
að Norðurbrún 1.
Annarpáskadagur: Ferming i
Laugarneskirkju kl. 2 siðd. Sr.
Grimur Grimsson.
Breiðholtspres takall:
Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta I Breiðholtsskóla kl.
2. e.h.
Páskadagur: Hátiðarmessa i
Breiðholtsskóla kl. 8 árd.
Annar pákadagur: Barna-
guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra
Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja:
Skirdagur: Messa kl. 2.
Altarisganga
Föstudaguninn langi: Guðs-
þjónusta kl. 2. Litanian flutt.
Páskadagur: Hátiðarguðs-
þjónusta kl. 8 árd. og kl. 2
siðdegis.
Annar páskadagur: Ferm-
ingarmessa kl. 10:30 árd.
Miðvikud. 29. marz: Altaris-
ganga kl. 8:.30 um kvöldið.
Séra Ólafur Skúlason, dóm-
prófastur. Organleikari Guðni
Þ. Guðmundsson.
Digranesprestakall:
Skirdagur: Guðsþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 2. Altaris-
ganga
Föstud. langi: Guðsþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 2.
Páskadagur: Hátiðaguðsþjón-
usturiKópavogskirkjukl. 8og
kl. 2.
Annar páskadagur: Ferm-
ingarguðsþjónusta I Kópa-
vogskirkju kl. 10:30 Barna-
samkoma i Safnaðarheimilinu
við Bjarnhólastig kl. 11. Séra
Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan:
Skirdagur: Messa kl. 11.
Altarisganga. Séra Þórir
Stephensen. Kl. 20:30 kirkju-
kvöld á vegum Bræðrafélags
Dómkirkjunnar. Hilmar
Helgason formaður Freeport-
samtakanna á Islandi flytur
ræðu. Kristinn Bergþórsson
syngur með undirleik Sigurð-
ar tsólfssonar og Jónasar
Dagbjartssonar. Séra Hjalti
Guðmundsson flytur ritn-
ingarorð og bæn.
Föstudagurinn langi: Kl. 11
Messa. Séra Hjalti Guð-
mundsson Kl. 2 messa án pre-
dikunar. Kórinn syngur m.a.
Lacrimosa og Ave Verum eftir
Mozart við báðar messurnar.
Séra Þórir Stephensen.
Páskadagur: Hátiðamessa kl.
8. Séra Þórir Stephensen
Fermingarmessa kl. 2. Séra
Hjalti Guðmundsson.
Landakotsspitali: Páskadag-
ur: Hátiðamessa kl. 10. Séra
Þórir Stephensen
Hafnarbúðir. Páskadagur:
Messa kl. 2. Séra Hjalti Guð-
mundsson.
Fella og Hólasókn:
Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta i Safnaðarheimilinu
að Keilufelli 1 kl. 2.
Páskadagur: Hátiðaguðsþjón-
usta i safnaðarheimilinu að
Keilufelli 1 kl. 2. Séra Hreinn
Hjartarson.
Háteigskirkja:
Skirdagur: Messa kl. 11 árd.
(útvarp) Séra Arngrímur
Jónsson Messa kl. 2. Séra
Tómas Sveinsson.
Páskadagur: Messa kl. 8 árd.
Séra Arngrimur Jónsson.
Messa kl. 2. Séra Tómas
Sveinsson.
Annar páskadagur: Messa kl.
2. Séra Tómas Sveinsson.
Annar Páskad.: Messa kl.
10:30 árd. Ferming. Prestarn-
ir.
Grensáskirkja:
Skirdagur: Guðsþjónusta og
altarisganga kl. 14:00.
Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 14:00
Páskadagur: Hátiðaguðsþjón-
usta kl. 08:00
Annar páskadagur: Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 10:30 og
kl. 14:00
Þriðjudagur 28. marz. Altaris-
ganga kl. 20:30 Organisti Jón
G. Þórarinsson, Séra Halldór
S. Gröndal.
Hallgrimskirkja:
Skirdagur: Messa kl. 8:30
siðd. Altarisganga
Föstudagurinn langi: Messa
kl. 11 árd.
Páskadagur: Hátiðamessa kl.
8 árd.
Annar páskadagur: Guðs-
þjónusta kl. 11. Ferming og
altarisganga. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
Landspitalinn: Föstudagur
langi: Messa kl. 10 árd.
Páskadagur: Messakl. 10 árd.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Kársnesprestakall:
Sjá Digranesprestakall
Langholtsprestakall:
Skirdagur: Altarisganga kl.
8.30. Báðir prestarnir,
Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Árelius Ni-
elsson.
Páskadagur: Hátiðaguðsþjón-
ustakl. 8f.h. SéraSig.Haukur
Guðjónsson. Hátiðaguðsþjón-
usta kl. 2 e.h. Sera Arelius Ni-
elsson.
Annar páskadagur: Ferming
kl. 10:30. Séra Arelius Niels-
son Ferming kl. 13.30. Séra
Sig. Haukur Guðjónsson.
Miðvikudagur 29. marz:
Altarisganga kl. 8.30. Báðir
prestarnir.
Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja:
Skirdagur: Kvöldguðsþjón-
usta með altarisgöngu kl.
20:30
Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 11 árd. (ath.
breyttan tima) Sólveig
Björling syngur einsöng
Páskadagur: Hátiðaguðsþjón-
usta kl. 8 árd. Biskúp tslands
herra Sigurbjörn Einarsson
prédikar.
Annar páskadagur: Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 10:30
Altarisganga.
Sóknarprestur.
Neskirkja:
Skirdagur: Guðsþjónusta og
altarisganga kl. 8:30 siðd.
Guðrún Asmundsdóttir talar.
Kór öldutúnsskólans i Hafn-
arfirði syngur undir stjórn
Egils Friðleifssonar. Séra
Guðm. óskar Ólafsson.
Föstud. langi: Guðsþjónusta
kl. 2. Sr. Kristján Búason do-
cent messar. Séra Frank M.
Halldórsson.
Páskadagur: Hátiðaguðsþjón-
usta kl. 8 árd. Skirnarguðs-
þjónusta kl. 4. Séra Guðmund-
ur Óskar Ólafsson. Guðs-
þjónusta kl. 2. Sr. Sigurður
Pálsson viglsubiskup messar.
Séra Frank M. Halldórsson.
Annar pékadagur: Guðs-
þjónusta kl. 2 Ferming. Prest-
arnir.
Seltjarnarnessókn:
Páskadagur: Hátiðaguðsþjú-
usta i Félagsheimilinu kl. 11
f.h. Guðmundur Óskar ólafs-
son.