Tíminn - 23.03.1978, Page 28

Tíminn - 23.03.1978, Page 28
28 Fimmtudagur 23. marz 1978 — yfir 100 félagar frá 12 slysavarna- sveitum tóku þátt i æfingunni Slysavarnafélag Islands: Samæfing björgunar sveita SFVÍ á svæði 1 1. Erling ólafsson, Ragnar Eðvaldsson, Ólafur ishólm og Bjarni Björnsson, félagar ú björgunarsveitum SFVÍ á svæði 1, leggja á ráðin stjórnstöð SFVÍ í Gróubúð á Grandagarði. Tilkynningar hafa borizt um umferðarslys og önnur óhöpp i Mosfellssveit, in.a. eru tveir gangnamenn týndir i fjalllend- inu upp af lielgadal f Mosfells- sveit, auk þesssem tilkynnt hef- ur verið um cld i sumarbústað i sömu sveit. Timamynd G.E. 2. Leitarinenn leggja á ráðin, áður en lagt er upp i leitina að hinuin týndu gangnamönnum. Eins og sjá má á myndinni, eru félagarnir úr sveitum SFVÍ til alls liklegir og velbúnir þvi að mæta hinum verstu skilyröum. 3. Lagt upp fra Helgadal — Leitarmenn dreifa sér i 3 flokk- um um fjallshliðina, þar sem gangnamennirnir eru týndir, og fyrir höndum er löng, blaut og erfiö leit. 4. Hér sjást nokkrir þeirra leit- annanna, sem fundu gangna- menninga heila á húfi. 5. Það er eins gott að vinda lepp- ana og láta hendur standa fram úr ermum, þvi að nóg er að gera ogaf nógu er að taka þetta laug- ardags siðdegi uppi i Mosfells- sveit um siðustu helgi. 6. Umferðarslys — Hinir slösuðu liafa vcrið fluttir á brott i sjúkrabilum, en alls munu um 10 manns hafa slasazt i þessu tilviki. Félagar úr björgunar- sveitum SFVÍ hvila sig og anda léttara inni i bílum sinum. Þeir hafa séðum að þeir slösuðu hafa fengið rétta meðhöndlun og leyst hefur verið úr öllum hnút- um og vandkvæðum sem upp liafa koinið. Timamyndir Róbert.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.