Tíminn - 23.03.1978, Side 30
30
'SfWSÍIIIÍ
Fimmtudagur 23. marz 1978
Auglýsing um
skoðun bifreiða í
lögsagnarumdæmi
Kópavogs
TSamkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér
ffieð, að aðalskoðun bifreiða 1978 verður
framhaldið mánudaginn 3. april og verða
skoðaðar eftirtaldar bifreiðir i aprilmán-
uði 1978:
Mánudagur 3. april Y-4401 til Y-4600
Þriöjudagur 4. aprll Y-4601 til Y-4800
Miðvikudagur 5. april Y-4801 til Y-5000
Fimmtudagur 6. april Y-5001 til Y-5200
Mánudagur 10. april Y-5201 til Y-5400
Þriöjudagur 11. april Y-5401 til Y-5600
Miövikudagur 12. april Y-5601 til Y-5800
Fimmtudagur 13. april Y-5801 til Y-6000
Mánudagur 17. april Y-6001 til Y-6200
Þriöjudagur 18. april Y-6201 til Y -6400
Miövikudagur 19. april Y-6401 til Y -6600
Mánudagur 24. april Y-6601 til Y -6800
Þriöjudagur 25. april Y-6801 til Y-7000
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðir sinar að Áhaldahúsi Kópavogs við
Kársnesbraut og verður skoðunn fram-
kvæmt þar mánudaga — fimmtudaga kl.
8.45 til 12.00 og 23.00 til 16.00. Ekki verður
skoðað á föstudögum. Við skoðun skulu
ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild
ökuslkirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að
bifreiðagjöld fyrir árið 1978 séu greidd, og
lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið
séu i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið
greidd, verður skoðun ekki framkvæmd
og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru
greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á réttum degi, verður hann lát-
inn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og lögum um bifreiðaskatt og bif-
reiðin tekin úr umferð, hvar sem til
hennar næst. Þetta tilkynnist öllum hlut
eiga að máli. Skoðun bifreiða með hærri
skráningarnúmerum verður auglýst
siðar.
Bæjarfógetinn i Kópavogi
21. mars 1978
Sigurgeir Jónsson
$ Arður til
• hluthafa
Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Sam-
vinnubanka íslands h.f. þann 18. marz
s.I., greiðir bankinn 10% arð p.a. af
innbc—guðu hlutafé fyrir árið 1977. Af
jöfnunarhlutabréfum greiðist sami
arður frá útgáfudegi.
Greiösla arös af nýjum hlutabréfum fer fram þegar
þau eru aö fullu greidd og hafa veriö gefin út.
Aröurinn er greiddur i aöalbankanum og útibúum hans
gegn framvisun arömiöa ársins 1977
Athygli skal vakin á þvi aö réttur til arös fellur niöur,
sé h&ns ekki vitjaö innan þriggja ára frá gjalddaga.
Reykjavik, 20 marz 1978
Samvinnubanki íslands h.f.
Pípulagnir — Ofnar
Tek að mér nýlagnir og viðgerðir.
Söluumboð fyrir Silrad-panelofna.
Mjög hagstætt verð.
Stefán H. Jónsson
pipulagningameistari, simi 4-25-78
arar i
fouðum
í London
— en KA-liðið
í Reykjavík
Akureyrarliðin Þór og KA i
knattspyrnu eru byrjuö aö und-
irbúa sig af krafti fyrir keppnis-
timabilið, sem er að hefjast.
Þórsarar eru i æfingabúðum i
London, og fóru þeir þangað I
hópferö meö Ferðamiöstöðinni.
Liðið mun leika þar þrjá æf-
ingaleiki.
KA-liðið verður i æfingabúö-
um í Reykjavik um páskana og
mun leika hér þrjá æfingaleiki.
Þess má geta aö Skagamaö-
urinn Sigþór ómarsson mun
leika áfram með Þórsliðinu.
Enska
knattspyrnan
Olafur Qrrason skrifar frá Englandi:
Blóðug slags-
mál í Bristol
— þegar Bristol City og Chelsea kepptu á Bristol
South End ☆ Bolton mátti þola tap í Luton
ólafur Orrason skrifar frá
Luton. — Þaö er greinilegt aö
leikmenn Bolton-liösins eru nú i
öldudal. Þaö vantaöi allan neista i
leik þeirra, þegar Bolton keppti
viö Luton hér á Kenilwoeth Road I
„Hattaborginni”, þar sem Bolton
mátti þola tap 1:2. Luton var
betra liðiö og skoraði Alan West
fyrra mark liðsins, en þegar 5
mln. voru til leiksloka bætti Phil
Boersma ööru marki viö — 2:0.
Paul Jones I Bolton náöi aö
minnka muninn í 2:1 stuttu siöar.
Leikmenn Bolton-liösins veröa
aö taka á honum stóra sinum, ef
þeir ætla að tryggja sér sæti i 1.
deild næsta keppnistimabil — það
kom i ljós hér i Luton. Leikur liös-
ins er mjög góður út á vellinum,
en þegar komiö er upp aö marki
andstæöinganna, rennur leikur
þeirra út i sandinn.
Slagsmál í Bristol
Leikur Bristol City og Chelsea
endaöi á sögulegan hátt á Bristol
South End — hai-i leystist þá upp
i blóðug slagsmál, þar sem leik-
menn beggja liða létu hnefana
tala. Slagsmálin byrjuðu meö þvi
að Micky Droy, miövöröur
Chelsea braut gróflega á einum
sóknarleikmanni Bristol City, og
var honum visað af leikvelli.
Dómari leiksins var ekki fyrr bú-
inn aö reka Droy út af en Bristol-
leikmaðurinn Trevor Tainton
fékk einnig „reisupassann”.
Bristol City vann öruggan sigur
— 3:0, meö mörkum frá Peter
Cormack, Gerry Gow og Tom
Ritchie.
Orslit i einstökum leikjum á
þriöjudagskvöldiö uröu þessi:
1. DEILD:
Birmingham —Arsenal......1:1
BristolC. — Chelsea ......3:0
Coventry — Aston Villa ...2:3
Ipswich — Middlesb........1:1
2. DEILD:
Luton —Bolton.............2:1
Millwall — Orient.........2:0
NottsC. — Mansfield ......1:0
Trevor Francis.sem átti stórgóð-
an leik hjá Birmingham, skoraöi
mark liösins, en Liam Brady
jafnaöi fyrir Arsenal — úr vita-
MICKY DROY.... miövöröurinn snjalli hjá Chelsea, var
rekinn af leikvelli I sögulegum leik I Bristol.
Stjörnuleikur Montgomery
Jimmy Montogomery.markvörð-
ur Birmingham, átti stórkostleg-
an leik, þegar Birmingham og
Arsenal mættust á St. Andrews.
— Hann varöi hvaö eftir annaö
snilldarlega og kom I veg fyrir
stórsigur Arsenal. Undir venju-
legum kringumstæöum heföi
Malcolm MacDonald, hinn mark-
sækni miöherji Arsenal, átt aö
skora „Rat-trick”, en
Montgomery kom i veg fyrir það.
spyrnu. . _
Andy Gray.sem lék með Aston
Villa aö nýju — eftir meiösli,
skoraöi sigurmark liösins gegn
Coventry. Aston Villa skoraöi
fyrstu tvö mörk leiksins — Brian
Little og Ken McNaught. Bobby
McDonald, fyrrum leikmaöur
Aston Villa, náði siöan aö jafna
(2:2) meö tveimur mörkum, áöur
en Gray gerði út um leikinn.
John Wark—vitaspyrna, skor-
aöi mark Ipswich, en Dave
Armstrongskoraöi mark „Boro”.