Tíminn - 23.03.1978, Blaðsíða 32
32
liÍAIili
Fimmtudagur 23. marz 1978
Kópamgskaiipstalur ffl
cWj
Útboð
Tilboð óskast i þakkíæðningu úr stáli á
iþróttahús Digranesskóla við Skáiaheiði.
Útboðsgögn afhendast á skrifstofu bæjar-
verkfræðings i Kópavogi frá og með
þriðjudeginum 28. marz.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu bæjar-
verkfræðings þriðjudaginn 11. april kl. 11.
Bæjarverkfræðingur Kópavogs.
Akranes - Akranes
Kjörskrá vegna sveitastjórnakosninga
1978 liggur frammi til sýnis á bæjarskrif-
stofunni, Kirkjubraut8, frá 28. marz til 25.
april n.k.
Bæjarstjórinn.
BILAPARTA-
SALAN
auglýsir
NYKOMNIR VARAHLUTIR í:
Fiat 128 Árg. '77
Fiat 850 Sport — '77
Volvo Amason — '64
Land Rover _ 'qj
Volkswagen _ '68
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97
© Heildarútlán
lausafjárstaða titvegsbankans
yrði alltaf mjög erfið á meðan út-
lán hans væru svo mjög bundin
sjávarútvegi sem nú er. Þess
mætti geta, að ekki bætti úr skák
að Útvegsbankinn hefði enga sjóði
tengda s jávarútvegi i sinni vörzlu
öfugt við það sem almennt gilti.
T.d. réði Iðnaðarbankinn yfir iðn-
lánasjóði, Búnaðarbankinn hefði
yfir að ráða öllum sjóðum land-
búnaðarins og þar með lifeyris-
sjóðibænda, þá hefði Landsbank-
inn yfir að ráða húsnæðismála-
stofnun rikisins auk margra
smærri sjóða. útvegsbankinn
hefði i þessuefni verið þolandi og
á hans hendi væri enginn slikur
sjóður.
Þeir sjóðir, sagði Bjarni, sem
stofnaðir hafa verið til styrktar
sjávarútvegi, svo sem verðjöfn-
unarsjóður fiskiðnaðarins og
Stofnlánasjóður fiskiskipa, Geng-
isjöfnunarsjóður og fleiri sjóðir
væru allir i vörzlu Seðlabankans.
Þess mætti einnig geta sagði
Bjarni, að málefni bankanna
heyra undir þrjá ráðherra. Iðnar-
banki heyrir undir iðnaðarráð-
herra, Búnaðarbanki undir land-
búnaðarráðherra en aðrir bankar
heyrðu undir viðskiptaráðherra
sem jafnframt væri bankamála-
ráðherra. Hefði þetta valdið
nokkrum erfiðleikum á stundum,
m.a. i sambandi við leyfisveiting-
ar fyrir útibúum.
Bjarni Guðbjörnsson sagði að
lokum, að persónulega væri hann
hlynntur sameiningu banka. A
þvi hefðu þó verið bæði tæknilegir
og aðrir erfiðleikar, sem enn
hefði ekki verið rutt úr vegi.
© Fjölmargir
tveir gististaðir sem opið hafa
að vetrarlagi, þ.e. Hótel Mána-
kaffi og Hjálpræðisherinn. Nær
þvi upppantað er á Hótel Mána-
kaffi sem tekur 30 gesti en á
Hjálpræðishernum er nóg af
lausu gistirými enn sem komið
er, en á hernum geta 25 manns
gist I einu.
• Eins og sjá má á þessari
upptalningu þá virðast gisti-
vandræði vera óveruleg á fyrr-
greindum stöðum.þvi að útlit er
fyrir að flestir muni gista hjá
ættingjum.
Þess má að lokum geta að
með Ft-rðafélagi íslands veröa
rúmlega 100 manns i Þórsmörk
um páskana og á verum Gtivist-
ar verða 80 manns i fimm daga
ferð á Snæfellsnes, auk þess
sem fjölmargir verða i stuttum
skoðunarferðum um nágrenni
Reykjavikur á þeirra vegum.
Steypumót frá Breiðfjörð
Veggjamót
TENGIMÓT, KRANAMÓT, FLEKAMÓT, DOKA-MÓT, SATE-
COSTÁLMÓT, MAXI-MÓT auk hinna velþekktu Geku móta-
klamsa. Við eigum jafnan á lager plaströr, kóna og tappa til
notkunar i steypumótum.
Loftamót
Ýmsar gerðir af Peiner sundurdregnum bitum, V-formbord,
Kupoldæk, Titan bitabaulúr auk ýmissa gerða af loftstoðum.
Verkpallar
Seljum ENHAK KOMBI vinnupalla auk annarra gerða úr áli og
stáli. Eigum ál turn 3x3x8 m með palli og hjólum á lager. Ein-
faldur og léttur I uppsetningu.
Almenn blikksmíði
BREIFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA H.F. framleiðir rennubönd,
rennur og niðurföll, kjöljárn og hverskonar kantjárn eða ál
fyrir þök. Klippum og beygjum hverskonar málma 3 m/m
þykkt og þynnra 13 m lengd. önnumst smiði og uppsetningar á
loftræsi og hitunarkerfum o.fl. o.fl. Byggið á reynslu okkar.
Leitið tilboöa.
'B
SIGTÚN 7 • REYKJAVÍK • P.O. BOX 742• SÍMAR 35557- 35000-35488
Farið höfundavillt
Þau mistök urðu i blaðinu i gær,
að grein eftir Magnús Finnboga-
son, bónda á Lágafelli i Landeyj-
um, var eignuð séra Halldóri
Gunnarssyni i Holti undir Eyja-
fjöllum og nafn hans og mynd birt
með greininni.
Timinn biður afsökunar á þess-
um mistökum, og itrekar, að
greinin Um málefni landbúnaðar-
ins er eftir Magnús á Lágafelli.
.1
>As
; •
r,r.
t,
V 'rr
Heilsugæzlustöðin
Aspafelli
Óskum að ráða til starfa eftirtalið starfsfólk.
1. Hjúkrunarfræðing.
2. Meinatækni I hálft starf.
3. Starfskraft við simavörzlu og afgreiðslu.Mjögikem- .
ur til greina að skipta starfinu milli tveggja.
Umsóknir á þar til gerð eyðublöð sendist skrifstofu
borgarlæknis fyrir 1. april n.k.
Heilbrigðismálaráð
Reykjavikurborgar
$
"ki*
r['ýÍ
• r'i'*
%
&
J V
vV'
Arður til
hluthafa
Samkvæmt ákvörðun aðalfundar
Verzlunarbanka íslands hf. þann 18. marz
s.l. verður hluthöfum greiddur 13% arður
af hlutafé fyrir árið 1977 frá innborgunar-
degi að telja.
Greiðsla arðsins hefur verið póstlögð i
ávisun til hluthafa.
Verði misbrestur á móttöku greiðslu eru
hluthafar beðnir að hafa samband við
aðalgjaldkera bankans.
Reykjavik, 20. marz 1978
Verzlunarbanki íslands hf.
Starfsmenn óskast
Hjá Hitaveitu Suðurnesja er starf teng-
ingarmanns laust til umsóknar, svo og
starf við birgðavörzlu og viðhald i Svarts-
engi.
í starf tengingarmanns óskast maður
með reynslu i pipulögnum, vélvirkjun eða
öðrum járniðnaðargreinum.
1 birgðavörzlu og viðhald óskast maður
vanur vélum og vélbúnaði, reynsla i vél-
smiði eða öðrum skyldum járniðnaðar-
greinunr áskilin.
Umsóknir með upplýsingum um búsetu,
aldur og fyrri störf sendist Hitaveitu
Suðurnesja, Vesturbraut lOa, 230, Kefla-
vik fyrir 31. marz.
Hitaveita Suðurnesja
Vesturbraut lOa, 230 Keflavik.
KppavgsKaupstaiur K!
Skólafulltrúi
Staða skólafulltrúa i Kópavogi er hér með
auglýst til umsóknar.
Staðan verður veitt frá 1. mai 1978. Um-
sóknarfrestur er til 15. april 1978. Um-
sóknum skal skila á sérstökum eyðublöð-
um til undirritaðs, sem einnig veitir nán-
ari upplýsingar.
Bæjarritarinn i Kópavogi.