Tíminn - 23.03.1978, Síða 33

Tíminn - 23.03.1978, Síða 33
Fimmtudagur 23. marz 1978 33 -v Hef ðbundinn búskapur að leggjast niður — Þetta er fyrsta flokksþingið sem ég sit, sagði Sigriður Gisla- dóttir á Esjubergi á Kjalarnesi, erblaðamaður hitti hana að máli. — Beinist áhugi þinn að ein- hverju sérstöku umfram annað? — Þetta hafa verið mjög fróð- legar umræðursem ég hefi hlýtt á hér. Einna mestan áhuga hafði ég þó i gær á að fylgjast með og taka þátt i umræðuhópnum um undir- búning kosninganna. — Eru margir Framsóknar- menn á Kjalarnesinu? — Þaðmá eiginlega segja að til þessahafi þeir verið grátlega fáir að ég held. Þó er nú ekki gott að segja um það, þvi við siðustu sveitarstjórnarkostningar var borinn þar fram einn listi vinstri m'anna. Annars er ég vongóð núna, þvi i félaginu okkar, Fram- sóknarfélagi Kjósarsýslu, er nú margt ungt og duglegt fólk, svo nú er starfað af fullum krafti. — Er áhrifa farið að gæta á Kjalarnesinu, af nálægð við þétt- býlið? — Það má segja að hinn hefö- bundnibúskapur séað miklu leyti að leggjast niður þar. í staðinn hefur komið annars konar bú- skapur, svo sem fiskirækt, skóg- rækt, fóðurframleiðsla og fleira. Jafnframt hefur verið skipulagð- ur þéttbýliskjarni, þar sem hafn- ar eru byggingarframkvæmdir. Þá er eitt sem plagar okkur, en það er að mikil ásókn er af kaup- staðarbúum að kaupa þær jarðir sem búskapur leggst niður á, til að nota þær til hrossabeitar. Sveitarstjórnir á Kjalamesi og i Kjós hafa reynt að vinna á móti þessari þróun með þvi að kaupa jarðir og byggja þær ungu fólki. Finnst mér það mjög jákvætt. HEI Sigrlður Gisladóttir, Esjubergi Timamynd g.e. Rangæingar þarfnast meiri atvinnuöryggis — Ég legg mikla áherzlu á framhaldandi framgang byggðastefnunnar, sagði Ágúst Ingi ólafsson á Hvolsvelh i viö- tali við blaðamann. — Hvað hefur þú þá helzt I huga? — I þvi áambandi hef égm.a. i huga uppbyggingu smáiðnaðar úti um land. Einnig frekari vinnslu úr hráefnum landbún- aðarins. Við viljum stefna að þvi að sem mest verði unnið úr hráefnum landbúnaðarins, sem næst framleiðslusvæðunum, i stað þess að flytja megnið af þeim til Reykjavikur, þvi brýn nauðsyn er á að auka atvinnu- möguleika i héraðinu. — Er atvinnuástand slæmt á Hvolsvelli? Framsóknarflokkurinn, eini byggðastefnuflokkurinn Jóhannes Kristjánsson, Brekku. Tlmamynd: Róbert. Jóhannes Kristjánsson , Brekku, Mýrahreppi, var einn hinna.áhugasömu ungufulltrúa á flokksþinginu. Hann hefur mjög ákveðnar skoðanir i pólitik. I lokahófinu kom hann siðan öllum á óvartmeðþvi að vera stórgóður skemmtikraftur. — Hvað finnst þér helzt hafa einkennst þetta þing, Jóhannes? — Mér finnst umræður hérhafa verið ábyrgar og málefnalegar. Þær leiða i ljós að flokkurinn hefur mjög sterka málefnalega stöðu. Skoði menn grannt gerðir flokkanna, er þar mikill munur á. Framsóknarflokkurinn er eini flokkurinn sem vinnur af áhuga að byggðamálum. Enda á flokk- urinn fæsta þingmenn i ihalds- hreiðrinu Reykjavik. Tdkum til hliðsjónar flokk sem ætti sam- kvæmt kenningum sinum, að vera nokkuð likur, þ.e. Alþýðu- flokkinn. Hann er leynt og ljóst eiðsvarinn andstæðingur bænda og þar meö allrar landsbyggðar- innar. Af þvi leiðir að hann er stórhættulegur verkalýðnum og þar með landinu i heild.Hann er lika búinn að sanna, aö hann vill ekki starfa með vinstri flokkun- um, stuðningur við hann er þvi. tilraun til að koma á nýrri viðreisn. — Hvernig leggjast kosning- arnar I vor i þig? — Með þessa málefnastöðu Framsóknarflokksins að bak- hjalli get ég ekki annað en verið bjartsýnn. HEI. Agúst Ingi ólafsson, aðalgjald- keri — Það er sæmilegt eins og er,, en það byggist m.a. á virkjunar- framkvæmdum i sýslunni og er þvi mjög óöruggt. Við vitum ekki hvaðmikil vinna verður viör virkjanir á þessu ári eða næstu - árum. Dragist sú vinna saman, gæti það leitt til atvinnuleysis, og það þarf að fyrirbyggja. Þá er það einnig brýnt hags- munamál allra aö haldið verði áfram uppbyggingu varanlegra vega. Sem gefur að skilja hef ég mestan áhuga á að haldið verði áfram með Suðurlandsveginn, en búið er að byggja hann upp austur yfir Þjórsá. HEI Skíðafólk í hóp- um til Húsavíkur Nýkomnir DEMPARAR / miklu úrva/i, þar á meða/ /oft demparar i ameriska og japanska bi/a. Extra Heavy Duty demparar i Land Rover og Range Rover og f/. f/. Póstsendum um al/t land Höggdeyfir Dugguvogi 7 — Sími 30-154 Reykjavík - Einn af flokksþingsfulltrúunum fráHúsavik var Laufey Jónsdótt- ir. — Hefur þú tekið mikinn þátt I pólitisku starfi Laufey? — Ekki get ég nú sagt það. Ég er nýlega gengin i Framsóknarfé- lag Húsavikur og þetta er mitt fyrsta flokksþing, og það er bæði' fróðlegt og skemmtilegt að taka þátt i störfum þess. Ég styð Framsóknarflokkinn vegna þess aðhann er eini flokkurinn sem til greina kemur fyrir mig. Hann er laus við þær öfgastefnur og skrum, sem einkennir svö mjög aðra flokka. — Hvað getur þú svo sagt mér nýtt f fréttum frá Húsavik? — Tii dæmis hef ég tekið eftir að ferðafólki fjölgar ört. Alltaf má s já ný og ný andlit og er þetta ekki siður yfir veturinn en á sumrin. A veturna kemur hingað skiðafólk i stórhópum, enda staö- urinn mjög vel fallinn til þess aö iðka skiðaiþróttir. Þessu hefur svo fylgt fjörugra skemmtanalif yfir veturinn en áður var, stund- um dansað á tveim stöðum sama kvöldið. Mér likar vel aö búa á Húsavik, næg atvinna og gott fólk. HEI Laufey Jónsdóttir, Húsavik. Timamvnd: Róbert Röskur og áreiðanlegur afgreiðslumaður óskast i bilavarahluta- verzlun i Reykjavik. Skilyrði að umsækjandi sé reglusamur og stundvis. Tilboðum með upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilað til afgreiðslu blaðsins fyrir 29. þ.m., merkt, 1277. E&gBGj Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla za ■fj&SBB Auglýsingadeild Tímans

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.