Fréttablaðið - 19.08.2006, Side 17

Fréttablaðið - 19.08.2006, Side 17
Sýningin Eiland er listsýning 5 listamanna í Gróttu sem opnaði 15. júlí síðastliðinn. Sýningin er styrkt af Sjóvá og Seltjarnarnesbæ og lýkur á morgun, sunnudag, þann 20. ágúst. Opið í dag kl.10.00 - 12.00 og frá 19.00 -01.00 Paul Lydon og Kira Kira munu með dularfullum og seiðandi tónum að ekta útilegusið skapa indæla og afslappandi stemmingu með tónleikum sínum á Kaffi Eilandi kl. 21 á Menningarnótt. Tónleikarnir eru í tengslum við sýninguna Eiland og munu þeir standa til miðnættis. Ölgerðin Egill Skallagrímsson býður þyrstum upp á sódavatn og pilsner. Börnunum stendur Frissi fríski til boða.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.