Fréttablaðið - 19.08.2006, Side 26

Fréttablaðið - 19.08.2006, Side 26
ALLIR SIGRA! Við skorum á fólk að hvetja hlaupara með söng og hljóðfæraleik á hlaupaleiðum. Nánari upplýsingar er að finna á www.glitnir.is. Reykjavíkurmaraþon Glitnis er hátíð fyrir alla fjölskylduna. Dagskráin er við allra hæfi og stendur frá morgni til kvölds. Hátíðinni lýkur með hljómsveitamaraþoni ungs tónlistarfólks í Lækjargötu. DAGSKRÁ 19. ÁGÚST MENNINGARNÓTT HEFST KL. 11.00 LAUGARDAGINN 19. ÁGÚST HJÁ GLITNI Í LÆKJARGÖTU H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 08.00 Ræsing fyrir þá sem áætla hlaupatíma 5–7 klst. AÐALRÆSING 09.00 MARAÞON – ræsing 09.40 10 KM – ræsing 10.05 HÁLFMARAÞON – ræsing 10.45 Upphitun fyrir skemmtiskokk, – Dísa í World Class og Georg sparibaukur 11.00 3 KM SKEMMTISKOKK – ræsing Borgarstjóri ræsir hlaupið sem markar upphaf Menningarnætur 11.30 Hljómsveitin Í svörtum fötum 12.00 Skólahljómsveit Kópavogs 12.20 Georg sparibaukur 12.30 Karlakórinn Fóstbræður 13.00 Hljómsveitin Í svörtum fötum 13.45 Upphitun fyrir LATABÆJARMARAÞON – Íþróttaálfurinn hitar þátttakendur upp 14.15 LATABÆJARMARAÞON, 1,5 km, hefst 15.00 Tímatöku hætt í 10, 21 og 42 km 15.00 Danssýning – Dansdeild ÍR 15.15 HLJÓMSVEITAMARAÞON Ungt og efnilegt tónlistarfólk stígur á svið í Lækjargötu milli kl. 15.15 og 19.30 þegar hljómsveitin Í svörtum fötum hnýtir endahnútinn á dagskrána. • Nanna Bryndís Hilmarsdóttir • Klístur • Kenya Nemor • Sudden Weather Change • Grasrætur • Ramses • My Summer as a Salvation Soilder • Telepathetics • Mammút • Bermuda 19.30 Hljómsveitin Í svörtum fötum 20.30 DAGSKRÁRLOK MARAÞONHÁTÍÐ VIÐ KIRKJUSAND Andlitsmálning og blöðrutrúðar. Boðið verður upp á ávexti, ís og kaffi. 09.30 Dagskrá hefst með tónlist 09.45 Georg sparibaukur skemmtir og heilsar upp á börnin 10.00 Karlakórinn Fóstbræður 10.30 Skólahljómsveit Kópavogs 11.00 Danssýning – Dansdeild ÍR 11.20 Skólahljómsveit Kópavogs 12.30 Dagskrárlok MARAÞONHÁTÍÐ VIÐ EIÐISTORG Andlitsmálning og blöðrutrúðar. Boðið verður upp á ávexti, ís og kaffi. 08.30 Dagskrá hefst með tónlist 09.00 Georg sparibaukur skemmtir og heilsar upp á börnin 09.30 Danssýning – Dansdeild ÍR 10.00 Lúðrasveit Tónlistarskólans á Seltjarnarnesi 11.00 Karlakórinn Fóstbræður 12.00 Lúðrasveit Tónlistarskólans á Seltjarnarnesi 12.30 Dagskrárlok

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.