Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.08.2006, Qupperneq 81

Fréttablaðið - 19.08.2006, Qupperneq 81
LAUGARDAGUR 19. ágúst 2006 53 DAGSPLANIÐ Silja Aðalsteinsdóttir, ritstjóri Tíma-rits Máls og menningar kveðst vera búin að merkja við þó nokkra viðburði á dagskrá Menningarnætur. „Ég hef merkt við lífrænan útimarkað Yggdrasils á Skólavörðustíg og opnun á sýningu í Gallerí Fold á verkum Þorvaldar Skúlasonar. Síðan hef ég líka merkt við sýningu hjá Sævari Karli á verkum sem hann hefur keypt á síðustu árum.“ Silja segist einnig vera spennt fyrir færeyskri dagskrá í Bókabúð Máls og menningar og gestunum úr Fjarðarbyggð sem skemmta í Ráðhúsinu. „Það byrjar líka málþing kl. 15 í Hafn- arhúsinu þar sem rætt verður um stöðu málverks- ins og á eftir er listamannaspjall og leiðsögn um sýningarnar þar. Þá er dagurinn næstum búinn en um kvöldið ætla ég að fara á tónleikana á Miklatúni.“ Aron Bergmann, myndlistarmaður og gallerísrekandi hefur í nógu að snúast og segist lítið hafa kynnt sér dagskrána. „Það verður opnuð sýning hjá okkur í Gallerí Gel kl. 20. Það er ljós- myndasýning eftir Hauk M. og Ástu Júlíu með yfir þrjú hundruð myndum sem allar eru teknar út um sama gluggann á Laugaveginum,“ útskýrir hann. „Ég ætla bara að taka röltið á þetta og finna stemninguna í bænum.“ Jónas Sen tónlistargagnrýnandi er á leið á tónleika í Fríkirkjunni þar sem Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Sól- borg Valdimarsdóttir píanóleikari leika ljúfa klassíska efnisskrá kl. 15.0. „Síðan ætla ég að sjálfsögðu að fara á Miklatún kl. 20. Mér finnst þetta frábær hugmynd og er eiginlega hissa á því að þetta hafi ekki verið gert áður. Þetta er náttúrulega frá- bært framtak hjá Sigur Rós að ríða á vaðið enda er kominn tími til að við notum þetta tún,“ segir Jónas. Lokatrukkið á veglegri tónleika- dagskrá Landsbankans í kvöld rekur hljómsveitin Mezzoforte sem nú verður sameinuð á ný í sinni upprunalegustu mynd en það hefur ekki gerst síðan árið 1984. Gunnlaugur Briem, trommuleikari sveitarinnar, segir félagana einkar spennta fyrir uppákomunni og þeir hlakki mikið til að stíga aftur á svið saman. „Við erum að gera þetta til að hafa gaman af því,“ útskýrir Gunnlaugur og segir að æfing- arnar hafi gengið vel og ýmsar sögur hafi rifjast upp frá þessum sérstaka tíma. Tónleikasveitina skipa nú, auk Gunnlaugs, þeir Jóhann Ásmundsson, Eyþór Gunnarsson, Friðrik Karlsson og Kristinn Svavarsson. Þeir félag- arnir voru vart af unglingsaldri þegar lagið Garden Party sló í gegn á heimsvísu og í kjölfarið fylgdi ævintýri sem að sönnu má kenna við fyrstu útrásarferð íslenskra hljómlistarmanna. „Mér finnst alltaf gaman að segja frá því að við í Mezzoforte vorum fyrstir til þess að gefa út geisla- disk á Íslandi. Við erum það gamlir í hettunni að þá var bara hlustað á kasettur í rútunni,“ segir hann og hlær. „Við ætlum að taka þessi klassísku númer sem fólk man eftir og það verður enginn fyrir vonbrigðum. Við munum líka henda inn nokkrum nýjum lögum en þá verða Óskar Guðjónsson, sem að öllu jöfnu leikur með sveitinni í dag, og þeir Samúel Samúelsson og Kjartan Hákonar- son úr Jagúar, okkur til fullting- is.“ Mezzoforte stígur á svið Landsbankans í Austurstrætinu klukkan 21.30. KJARNINN Í MEZZOFORTE Blautir bak við eyrun árið 1984. Mezzofortefélagar sameinaðir *Gallup Október 2005 Mest lesna tímaritið * *Gallup Október 2005 Mest lesna tímaritið * ��� �� �� ��� �� ��� ��� � ��� ��� ��� ���� ���� ��� � ������ � ������������ � ������� � �������������� � �������� � ������ � ���������� ��� �� �� �� �� �� � ����������������� �� ����������������� ����� ��������������������������������� ����������������������� ������������������� ������
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.