Fréttablaðið - 19.08.2006, Síða 83

Fréttablaðið - 19.08.2006, Síða 83
LAUGARDAGUR 19. ágúst 2006 55 Það er erfitt að trúa því að leikkonan Mischa Barton sé aðeins tvítug að aldri. Barton skaut upp á stjörnuhimininn þegar hún fékk hlutverk í sjón- varpssápunni vinsælu OC. Þar lék hún hlutverk Marissu Cooper sem heillaði áhorfendur með flottum fatastíl og dular- fullri framkomu. Barton er ensk að uppruna og hefur leikið í myndum á borð við Notting Hill og Sixth Sense. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Barton mjög fágaðan og kvenlegan stíl en hún passar sig þó á að halda í stelpuímynd- ina. Stuttir kjólar í nýj- ustu tískusniðunum við fallega opna skó eru hennar einkennisbúning- ur en annars fer henni eiginlega allt vel. Barton hefur mikið dálæti á áströlskum hönnuðum sem og ungum og óreyndum hönnuðum enda leynist greinilega mikil tískuskvísa innra með henni. - áp Ferskur blær á rauða dreglinum LITUR VETRARINS Ungstirnið sést hér í glæsilegum dökkfjólu- bláum kjól og silfurlitum skóm við. Frábær litasamsetning. Hin nýsjálenska Karen Walker hefur fengið verðskuldaða athygli tískusérfræðinga fyrir hönnun sína. Hún útskrifaðist úr hönnun- arnámi árið 1990 og fimm árum síðar var Walker búin að opna tvær verslanir undir sínu eigin nafni í heimalandinu. Árið 1998 hélt Walker í fyrsta sinn sína eigin sýningu og fór að selja vöru sína í framhaldi af því í aðaltísku- vöruverslun New York, Barn- eys. Þaðan lá leiðin aðeins upp á við og nú er Karen Walker mjög eftirsóttur hönnuður sem selur hönnun sína út um allan heim. Fatnaður hennar er mjög oft litaglaður, stelpulegur og kynþokkafullur í senn. Stundum jaðr- ar við að fötin séu barnaleg með skrítnum fígúr- um og blúndum en seljast ávallt vel. Walker er vinsæl hjá stjörnum á borð við Björk, Siennu Miller og Jennifer Lopez. Því má segja að hún hanni margbreyti- legan fatnað fyrir flestar týpur. -áp Frábær og einstök VETUR Appelsínu- gul vetrarúlpa sem mundi sóma sér vel í vetrarhörk- unni hér á landi. BLÁAR SOKKABUX- UR Flottur stuutur og hippalegur kjóll með fallegu munstri frá Walker. SNILLINGUR Karen Walker er sjálf mjög jarðbundin og tekur tilraunakenndina út í hönnun sinni. NÝTÍSKULEGT Mischa á rauða dreglinum í flottum hönnunarkjól í ljósgráum lit. PÁSKAUNGI Flottur gulur kjóll með síðum ermum og blöðrusniði. BLÓMARÓS Mischa er sæt í blómóttum kjól með silfur pallíettum. FRÉTTABLAÐIÐ/ GETTYIMAGES FLOTT BLANDA Barnaleg peysa í bland við dömulegt pils og fín stígvél. FRÉTTABLAÐIÐ/ GETTYIMAGES
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.