Fréttablaðið - 23.08.2006, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 23.08.2006, Blaðsíða 59
MIÐVIKUDAGUR 23. ágúst 2006 Heimsmarkaðsverð á kaffibaunum hefur hækkað mikið það sem af er ári vegna úrhellis í Asíu og þurrka í Suður-Ameríku sem spillt hefur kaffibaunauppskeru í helstu útflutningslöndunum og er svo komið að verðið hefur ekki verið hærra í sjö ár. Vegna áhrifa veðurfars á kaffi- baunauppskeru hafa birgðir af kaffibaunum minnkað á helstu mörkuðum og er útlit fyrir frekari hækkanir á næsta ári vegna upp- skerubrests á Indlandi. Verð á grófmöluðu og þurrkuð- um kaffibaunum, sem notaðar eru í skyndikaffi, og fer á markað í næsta mánuði, hefur hækkað um 50 prósent á síðastliðnum tólf mán- uðum og kostar tonnið nú um stund- ir 882 pund, jafnvirði 117.500 króna. Þá hefur verð á fínmöluðum kaffibaunum hækkað um 35 pró- sent á sama tímabili aðallega vegna þurrka í Brasilíu, sem hefur um 65 prósenta markaðshlutdeild á kaffi- baunamarkaðnum. Verðhækkanir á kaffibaunum hafa ekki skilað sér út í verðlag á unnu kaffi en Alþjóðasamtök um kaffiframleiðslu (ICO) sem hefur aðsetur í Lundúnum í Bretlandi, segir kaffiskortinn tímabundinn og býst við lítilsháttar verðhækk- unum til neytenda á næstunni. - jab Kaffibaunir aldrei verið dýrari en nú KAFFIBAUNIR Heimsmarkaðsverð á kaffibaunum hefur hækkað um 35 til 50 prósent síðastliðna tólf mánuði vegna uppskerubrests í helstu útflutningslöndum. HOBBYHÚSIÐ Sími 517 7040 • Dugguvogi 12 • www.hobbyhusid.is NETSALAN EHF. Opnunartími mán-föst 10.00-18.00 laugardag 13.00-17.00 Hobby T550 FS Hobby T600 GFS Landhaus 750 UML Landhaus 750 UMF Skoðaðu Hobby 2007 bílana á www.hobbyhusid.is Einstakt tilboð Eigum til 1 stk af eftirfarandi vörum á einstöku verði. Tilbúin í skip, til afhentingar erlendis strax. E N N E M M / S ÍA / N M 2 3 0 6 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.