Fréttablaðið - 23.08.2006, Page 59

Fréttablaðið - 23.08.2006, Page 59
MIÐVIKUDAGUR 23. ágúst 2006 Heimsmarkaðsverð á kaffibaunum hefur hækkað mikið það sem af er ári vegna úrhellis í Asíu og þurrka í Suður-Ameríku sem spillt hefur kaffibaunauppskeru í helstu útflutningslöndunum og er svo komið að verðið hefur ekki verið hærra í sjö ár. Vegna áhrifa veðurfars á kaffi- baunauppskeru hafa birgðir af kaffibaunum minnkað á helstu mörkuðum og er útlit fyrir frekari hækkanir á næsta ári vegna upp- skerubrests á Indlandi. Verð á grófmöluðu og þurrkuð- um kaffibaunum, sem notaðar eru í skyndikaffi, og fer á markað í næsta mánuði, hefur hækkað um 50 prósent á síðastliðnum tólf mán- uðum og kostar tonnið nú um stund- ir 882 pund, jafnvirði 117.500 króna. Þá hefur verð á fínmöluðum kaffibaunum hækkað um 35 pró- sent á sama tímabili aðallega vegna þurrka í Brasilíu, sem hefur um 65 prósenta markaðshlutdeild á kaffi- baunamarkaðnum. Verðhækkanir á kaffibaunum hafa ekki skilað sér út í verðlag á unnu kaffi en Alþjóðasamtök um kaffiframleiðslu (ICO) sem hefur aðsetur í Lundúnum í Bretlandi, segir kaffiskortinn tímabundinn og býst við lítilsháttar verðhækk- unum til neytenda á næstunni. - jab Kaffibaunir aldrei verið dýrari en nú KAFFIBAUNIR Heimsmarkaðsverð á kaffibaunum hefur hækkað um 35 til 50 prósent síðastliðna tólf mánuði vegna uppskerubrests í helstu útflutningslöndum. HOBBYHÚSIÐ Sími 517 7040 • Dugguvogi 12 • www.hobbyhusid.is NETSALAN EHF. Opnunartími mán-föst 10.00-18.00 laugardag 13.00-17.00 Hobby T550 FS Hobby T600 GFS Landhaus 750 UML Landhaus 750 UMF Skoðaðu Hobby 2007 bílana á www.hobbyhusid.is Einstakt tilboð Eigum til 1 stk af eftirfarandi vörum á einstöku verði. Tilbúin í skip, til afhentingar erlendis strax. E N N E M M / S ÍA / N M 2 3 0 6 8

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.