Fréttablaðið - 23.08.2006, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 23.08.2006, Qupperneq 76
 23. ágúst 2006 MIÐVIKUDAGUR40 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni 18.25 Sígildar teiknimyndir (26:30) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement (24:25) 13.30 How I Met Your Mother 14.05 Medium 14.50 Las Vegas 15.35 Blue Collar TV 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 21.30 LITTLE BRITAIN � Gaman 20.50 OPRAH � Spjall 21.30 GHOST WHISPERER � Spenna 21.30 ROCK STAR: SUPERNOVA � Raunveruleiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Win- frey 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine (21:22) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (14:22) (Simpson-fjöl- skyldan) 20.05 Neyðarfóstrurnar (5:16) (McKelvain Family) Yvonne neyðarfóstra heim- sækir McKevain fjölskylduna. Stevi og John eru foreldrar fjögurra barna. 20.50 Oprah (88:145) (Young Boy Lured Into Becoming An Internet Porn Star) 21.35 Medium (22:22) (Miðillinn) 22.20 Strong Medicine (22:22) (Samkvæmt læknisráði) Ný sería af þessum vönd- uðu spítalaþáttum sem fjalla um kraft- mikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kynsystra sinna. 23.05 Footballers’ Wives (B. börnum) 23.55 Cold Case (B. börnum) 0.40 Autopsy (e) (B. börnum) 1.30 Solaris (B. börnum) 3.05 Finding Graceland 4.40 Medium (B. börn- um) 5.20 Fréttir og Ísland í dag 23.00 Vesturálman (17:22) 23.45 Kóngur um stund (11:12) 0.20 Kastljós 0.45 Dag- skrárlok 18.32 Líló og Stitch (45:49) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Bráðavaktin (1:22) (ER XII) Bandarísk þáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 20.55 Kastljós – molar 21.00 Kokkar á ferð og flugi (2:8) (Surfing the Menu) 21.30 Litla-Bretland (2:8) (Little Britain I) Grínistarnir Matt Lucas og David Walli- ams bregða sér í ýmissa kvikinda líki og kynna áhorfendum Bretland og furður þess. Þættirnir hafa unnið til fjölda verðlauna. e. 22.00 Tíufréttir 22.20 Íþróttakvöld 22.35 Formúlukvöld Hitað upp fyrir kappakst- urinn. 0.15 Seinfeld (21:22) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Pípóla (6:8) (e) 20.00 Seinfeld (21:22) (The Opposite) 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 Stacked (11:13) (Day The Music Died) 21.30 Ghost Whisperer (6:22) Melinda Gor- don er ekki eins og flestir aðrir. Sálirn- ar sem hún nær sambandi við eiga það sameiginlegt að þurfa á hjálp Melindu að halda. Melinda notar hæfileikana til að fá mikilvægar upp- lýsingar að handan og kemur skila- boðunum til þeirra sem er ætlað að fá þau. 22.20 The Beach (Ströndin) 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.00 Sugar Rush 0.00 Rock Star: Supernova – úrslit vikunnar 1.00 Love Monkey (e) 1.45 Beverly Hills 90210 (e) 2.30 Óstöðvandi tón- list 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Beautiful People Lynn sannfærist loks um að fara á stefnumót með yngri manni. Samband Karenar og Bens breytist eftir að bíllinn hans bilar. 20.30 Emily’s Reasons Why Not! 21.30 Rock Star: Supernova – raunveruleika- þátturinn Íslendingur er nú með í fyrsta sinn í einum vinsælasta þætti í heimi sem í ár er kenndur við hljóm- sveitina Supernova. Hver verður söngvari Supernova með þunga-rokk- urunum Tommy Lee úr Motley Crüe, Jason Newstead úr Metallica og Gilby Clarke úr Guns N’Roses? 22.00 Rock Star: Supernova – tónleikarnir 15.30 All About the Andersons (e) 16.05 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 Triumph of Love 8.00 Rat Race 10.00 Starsky & Hutch (Bönnuð börnum) 12.00 Spy Hard 14.00 Triumph of Love 16.00 Rat Race 18.00 Starsky & Hutch (Bönnuð börnum) 20.00 Spy Hard (e) 22.00 The Whole Ten Yards 0.00 Blue Collar Comedy Tour: The Movie (e) (Bönnuð börnum) 2.00 Life or Something Like It 4.00 The Whole Ten Yards (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 11.30 Number One Single 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 101 Most Sensational Crimes of Fas- hion! 16.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 17.00 Sexiest Latin Lovers 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 Eva Longoria: The Interview with Ryan Seacrest 20.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 21.00 Girls of the Playboy Mansion 21.30 Girls of the Playboy Mansion 22.00 Wild On Tara 22.30 Wild On Tara 23.00 Sexiest European Stars 0.00 Eva Longoria: The Interview with Ryan Seacrest 1.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 2.00 101 Most Starlicious Makeovers 7.00 Að leikslokum 14.00 Everton – Watford 16.00 Watford – West Ham 18.00 Upprifjun 2005 – 2006 (e) 18.50 Charlton-Man Utd 21.00 Man City – Portsmouth 23.00 Middlesboro – Chelsea 1.00 Dagskrár- lok AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. � 07.00 ÍSLAND Í BÍTIÐ � Dægurmál 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg- ið, fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Frétta- vaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. 20.10 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 Panorama 2006 (Exiting From Iraq) 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Hrafnaþing SKJÁR SPORT 68-69 (32-33) TV 22.8.2006 17:01 Page 2 Áhugi minn á pólitískum umræðum hefur minnkað með árunum. Ekki að ég hafi engan áhuga á hvernig landinu er stjórnað og af hverjum heldur virðist mér sem stjórnmálamenn hafi á undanförnum árum horft full mikið á bandaríska stjórnmálamenn sem stjórnaðir eru af spunameisturum. Þeir eru farnir að apa upp eftir þeim leiðindar talsmáta sem felst meðal annars í því að segja sömu „mikilvægu“ línuna tvívegis, taka undir með frétta- manninum en snúa síðan spurningu hans upp í eitthvað innantómt hjal sem fjarar fljótlega út í eyrum hlustandans. Fátt hefur gerst meira spennandi í stjórnmálum á undanförnum misserum en formannskjör Framsóknarflokksins um helgina. Reyndar er það svo að Framsóknarflokkurinn er langt frá því að vera stærsti flokkur landsins og því mætti ætla að þjóðin hefði jafn mikinn áhuga á kosning- unni og kjöri nýs formanns einhvers íþróttafélags úti á landi. Framsókna- flokkurinn er hins vegar sá stjórnmálaflokkur sem hefur verið hvað oftast í ríkisstjórn síðan Ísland varð lýðveldi og því skiptir máli hver leiðir flokkinn enda er líklegra heldur en hitt að sá „útvaldi“ verði í valdamikilli stöðu næstu áratugina. NFS var með beina útsendingu frá flokksþingi Framsóknarflokksins allan laugardaginn. Ég geri mikið af því að hlusta á NFS í útvarpinu þegar ég keyri á milli bæja en forðast í lengstu lög að stilla á stöðina á imbakassanum. Eftir að hafa hlustað á einkaviðtal stöðvarinnar við Jón Sigurðsson, nýkjörinn formann flokksins, klukkan ellefu að morgni hafði ég gert mér í hugarlund hvers slags maður þetta væri. Þegar viðtalið hafði „rúllað“ ca. tíu sinnum yfir allan daginn var ég kominn með nóg af þessum ágæta manni, kunni viðtalið nánast utan að og fannst hún innantómt blaður um ekki neitt. Jón þarf hins vegar ekki að líta í eigin barm því hann er vel máli farinn og skýrmæltur stjórnmálamaður sem gerir „blaður“ hans áhugavert. Það var hins vegar þreytandi að í hvert skipti sem ég þurfti að bregða mér af bænum þá hljómaði sama viðtalið, aftur og aftur. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON ÞREYTTIST FLJÓTT Á NÝJUM FORMANNI Sama bullið allan daginn JÓN SIGURÐSSON Viðtal við hann var endurtekið ca. tíu sinnum á tíu klukkustundum þegar NFS var með beina útsendingu frá flokksþingi Framsóknarflokksins. Svar: Bill Munny úr myndinni Unforgiven frá árinu 1992. „Any men don‘t wanna get killed, better clear on out the back.“ ROCK SCHOOL5. SEPTEMBER www.minnsirkus.is/sirkustv
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.