Tíminn - 15.10.1978, Blaðsíða 27

Tíminn - 15.10.1978, Blaðsíða 27
Sunnudagur 15. oktéber 1978. Wwám 27 vekja tónleikahald eins og þaó tiðkaðist i gamla daga en auk þess mun flokkurinn leika i Þjóöleikhdsinu annaö veifiö á sýningum íslenska dansflokks- ins. Blaðamönnum var tjáö þaö um daginn aö Þursar ælu meö sér draum/en sá væri aö komast til Skandinaviu og leika þar af fingrum fram hrynþursahark fyrir islenska bræöur og nor- ræna frændur. Af þeirri ferö gæti þó ekki orðið nema styrkur frá opinberum jarðneskum yfir- völdum fengist og meö hjálp guös og góöra manna. Furðufuglar næstir á dagskrá Þá geröust Þursamenni einnig mjög gestrisin á tittnefndum fundi sem haldinn var á dögun- um þvi að þeir leyföu blaöa- mönnum aö skyggnast inn i þaö allra helgasta. sjálfan æfinga- salinn. Þar léku þeir tvö lög af plötu sem þeir ganga meö i maganum þessa dagana, en sú veröur tileinkuö furöufuglum og þeirra lagasmiö. Mönnum eins og Æra-Tobba, Siguröi Gisla- syni Dalaskáldi, Guömundi Bergþórssyni og Leiru- lækjar-FUsa en þeir voru allir samtima menn. Lögin sem Þursar léku voru mjög i sama andaog þau á nýju plötunni sem sagt, þrælmögnuð rammislensk og stórgóöog þeim til aöstoðar var Karl Sighvatsson en hann mun nú um nokkurt skeiö leika meö Þursum i fjarveru Rúnars Vilbergssonar. Aö lokum tel ég rétt aö klykkja Ut meö þvi að minnast á plötuumslagið.en þaö skreytir Hermann nokkur Vilhjálmsson heimsfrægurmaöuri Reykjavik en hann á aö sögn Þursa, aö tengja plötuna.sem væntanleg er út eftir nokkra daga saman viö þá sem þeir ganga meö I maganum eöa eins og Hermann segir: „Nei, éghef núekkertvit á vélum og vil þvi ekkert nálægt þeim koma.” —ESE Myndir: RóbertÁgústsson slippstödin AKUREYRI — Sími 96 21300 HIÐ KUNNA AFLA- OG HAPPASKIP SIGURB JÖRG ÓF 1 ER TIL SÖLU Þeir sem vilja afla sér frekari upplýsinga snúi sér til Stefáns Reykjalins emco Brand X — Masques Trésmíðavélar Masques heitir nýja platan þeirra i Brand X og tóniistin er i sama anda mjög þung, oft dapurleg, stundum hrifandi og alltaf „instrumental”. Brand X skipa þessa dagana Percy Jones, John Goodsall, Morris Pert, Peter Robinson og Chuck Burgi. Þaö setur mann svo I stökustu vandræöi aö eiga aö dæma tónlist þeirra á einn eöa annan veg. Meirihlutinn vill ekki þessa tónlist, minnihlutinn lif- ir fyrir hana. Svo mikið er vist aö þaö krefst þolin- mæöi og innlifunar aö njóta hennar til fulis. En góö er hún og tæknilega fullkomin. Sumir vilja lfka kenna tónlist sem þessa viö tæknina og kalla tækni- rokk eöa tæknidjass nema hvorutvpggja sé. Þetta er þó á engan hátt réttmætur dómur sé hann skilinn neikvætt. Þaö er rétt aö tæknilegci möguleikar hljóöfæra eru nýttir til fullnustu og eins tæknilegir hæfileikar hljóöfæraleikaranna. En tónlistin er þó ekki svo tæknilega fullkomin aö engar tilfinningar fái rúm, þá væri hún engin tónlist. Tilfinningin er einfaldlega eqki sett i glassúrhúö á toppinn, hún er dýpstniöri og brýtur sér leiö meö vandlegri hlustun og innlifun. Þetta er erfitt en gott aö sama skapi. (Reyniö ekki aö skilja þetta). KEJ CAS 1138/Fálkinn MASQUES ★ ★ ★ ★ ★-5- Asylum 6E-155/Fálkinn Það fer vist ekkert á milli mála að Linda Ronstadt er ein albesta ,,dægurlaga”söngkona Bandarikj- anna i dag ef ekki sú besta. Það hefur verið heldur hljótt um hana að und- anförnu en nú er hún komin fram i sviðsljósið á nýjan leik og það með plötuna ,,Living in the USA”. A plötunni er aö finna gömul lög sem hafa gert þaö gott á undanförnum árum og áratugum og sem dæmi má nefna „Back in the USA” eftir Chuck Berry „Ooh Baby Baby” eftir Robinson og Moore og „Love me Tender” eftir Presley og Veru Matson. Af nýrri lögum má nefna „Alison” eftir breska „new wave” hljómlistarmanninn EIis Costello. öllum þessum Iögum svo og þeim sem hér hafa ekki veriö nefnd gerir Ronstadt frábær skii. Henni lætur mjög vel aö syngja þessi lög sérstaklega gömiu rólegu lögin og ef eitthvaö er þá er hún f framför sem söngkona. Henni til aöstoöar á plöt- unni er valiö liö og hafa flestir hljóöfæraleikaranna veriö henni til aöstoöar áöur. Þaö vekur athygli hversu smekklega hljóöfæraleikurinn fellur aö rödd Ronstadts en segja má aö þaö sé einmitt hún sem er aöalhljóöfæriö á þessari plötu. Þó aö hér sé ekki um „nýja” plötu frá Lindu Ron- stadt aö ræöa þá er hún engu aö slður mjög góö og þeirsem á annað borö hafa gaman af tónlist hennar ættu ekki aö hugsa sig um tvisvar heldur grlpa gæs- ina á meöan hún gefst þvl aö þaö er sannaö mál aö tónlist Lindu Ronstadt svlkur engan. —ESE ★ ★ ★ ★ + emcD-reili 10” afréttari og "5” þykktar- hefill . framfærsla 6 mtr mfn. Einkaumboösmenn: verkfœri & jórnvörur h.f. DALSHRAUNI 5, HAFNARFIRDI. SIMI 53332 ■ mm ■§ mm mm______ Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Nú er rétti timinn til að senda okkur hjólbarða til sólningar Eigum fyrirliggjandi Jlestar stœröir hjóiharöa. sólaða ag Mjög gott verð þjonusta POSTSENDUM UM LAND ALLT HF Skipholt 35 105 REYKJAVlK simi 31055 Iðja, félag verksmiðjufólks Félagsfundur i Iðju verður haldinn mið- vikudaginn 18. okt. kl. 20.30 i Lindarbæ. Dagskrá: Kjarasamningarnir únnur mál Mætiö vel og stundvisiega. Stjórn Iðju.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.