Tíminn - 15.10.1978, Blaðsíða 39

Tíminn - 15.10.1978, Blaðsíða 39
Sunnudagur 15. október 1978. 39 flokksstarfið LONDON! Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir hópferb til London dagana 27/11-3/12 ’78. Hótel Y er huggulegt nýlegt hótel meö flestum þegindum og mjög vei staösett I hjarta Lundúna. S.U.F.arar og annab Framsóknarfólk látiö skrá ykkur sem fyrst, þvi siöast seldist upp á örskömmum tima. Siminn er 24480 kl: 9- 17 S.U.F. RABBFUNDUR Muniö rabbfundinn á Hótel Heklu I hádeginu á þriöjudaginn 17. okt. S.U.F. FUF Kópavogi Þriöjudaginn 17. okt veröur opiö hús að Neöstutröö 4. Bæjarfull- trúarnir verða á staönum og skýra frá gangi mála. Nefndarfólk og aörir Kópavogsbúar fjölmennum. Stjórnin F.U.F. Kópavogi Félagar eru góöfúslega minntir á aö greiða félagsgjöldin sem fyrst. Stjórn. F.U.F. tekur á móti gjöldunum. Stjórnin. Happdrætti Fulltrúaráðsins í Reykjavík Dregiö hefur veriö I happdrætti Fulltrúarráös Framsóknarfé- laganna I Reykjavik og hafa vinningar veriö innsiglaöir. Vin- samlegast geriö skil á heimsendum miöum sem fyrst. Hringiö I happdrættiö I sima 24480. Félagsgjöld Vinsamlegast muniö aö greiöa heimsenda giróseöla .fyrir félags- eiöldum ársins 1978, eða greiöiö þau á skrifstofu félagsins,- Rauöarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF í Reykjavik. Reykjaneskjördæmi Fundur veröur i Fulltrúaráöi Kjördæmasambandsins fimmtu- daginn 19. okt. kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu Keflavik. Fundarefni: Skipulag og starfshættir Framsóknarflokksins. Formenn flokksfélaga fulltrúaráöa og miöstjórnarmenn mæti. Stjóm K.F.R. Grundarfjörður Aöalfundur Framsóknarfélagana á Snæfellsnesi veröur haldinn i Grundarfiröi kl. 14 laugardaginn 21 okt. i matsal Hraöfrystihúss- Líl________________——___________________J Sunnlendingar - bændur og byggingamenn Höfum fyrirliggjandi töluvert magn af timbri í ýmsum stærðum á hagstæðu verði. Heflum og sögum timbrið sam- kvæmt óskum yðar,yður að kostnaðar- lausu. Komið eða hringið og við veitum allar nánari upplýsingar. Byggingafélagið Dynjandi s.f. Gagnheiði 11. Selfossi. Simi 99-1826 og 99-1349. — Móöir okkar Sigrún Guðmundsdóttir frá Skipholti veröur jarösett frá Hruna miövikudaginn 18. október kl. 14. Blóm vinsamlega afbeöin.en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á liknarstofnanir. Börnin. </////,nw.Mvt hljoðvarp 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. 8.35 Létt morguniög. 9.00 Dægradvöl. Þáttur i um- sjá ólafs Sigurössonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.) a Forleikur og dansar 11.00 Messa i safnaöarheimili Langholtskirkju. Prestur: Séra Siguröur Haukur Guö- jónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Krydd. Þórunn Gests- dóttir stjórnar þættinum. 14.00 Miödegistónieikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. Heimsmeistaraein- vigiö i skák á Filippseyjum. Jón Þ. Þór greinir frá skák- . um i liöinni viku. 16.50 Hvaisaga, — þriöji og slö i þáttur. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Tæknivinna Þórir Steingrimsson. 17.45 Primadonna. Guö- mundur Jónsson kynnir söngkonuna ónnu Moffo. 18.15 Létt lög. Jerry Murad og félagar hans leika á munn- hörpur. Tilkynningar. 1845 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Söngvamái, — þribji og siöasti þáttur. Ingibjörg Haraldsdóttir kynnir suöur-ameriska tónlist, lög og ljóö, einkum frá Kúbu og Brasiliu. 20.05 Sinfóniuhljómsveit is- lands leikur alþýöulög.Þor- kell Sigurbjörnsson stj. 20.30 Ctvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagöi fuglinn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undirinn les (7). 21.00 Sinfónia nr. 51 B-dúr ef tir Schubert. Filharmoniusveit Vinarborgar leikur, István Kertesz st. 21.30 Staidraö viöá Suöurnesj- um,— fimmti og siöasti þáttur úr Vogum. Jónas Jónasson ræöir viö heima- fólk. 22.10 Svissneski karlakórinn „Liederkranz am Otten- berg” syngur lög úr heima- högum. Söngstjóri: Paul Forster. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. Hljóm- sveitin 101 strengur, Dick Haines pianóleikari o.fl. leika létta tónlist. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 15.30 Allar eru þær eins (Cosi van tutte) Ópera eftir Mozart, tekin upp á óperu- hátiðinni i Glyndebourne. Fílharmónfu hljómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi John Pritchard. Leikstjóri Adrian Slack. Aðal- hlutverk: Ferrando-Anson Austin. Guglielmo— Thomas Allen, Don Alfonso — Frantz Petri, Fiordiligi — Helena Dose, Dorabella — Sylvia Lindensttand, Des- pina — Daniele Perriers. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 18.00 Stundin okkar Stjórn upptöku Andrés Indriöason Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Dansflokkur frá Úkrainu Þjóðdansasýning i sjón- varpssal. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.00 Gæfa eöa gjörvileiki Nitjándi þáttur. Efni átjánda þáttar: Falconetti fréttir að Wesley sé á hælum hans. Hann vill veröa fyrri til og fer heim til hans. Diane er þar fyrir. Þegar Wesley kemur heim, berjast þeir upp á lif og dauöa, en Falconetti kemst undan. Rudy þarfnast lögmanns til að fly tja mál sitt fyrir rann- sóknarnefnd þingsins, en enginn fæst til þess nema Maggie. Billy sér, hviiikan grikk hann hefur gert Rudy með uppljóstrunum sinum, og hann segir skilið viö Estep. Diane reynir að stytta sér aldur, þegar Wesley visar henni á bug, svo aö hann þykistekki eiga annars úrkosti en kvænast henni. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.50 Einu sinni var Heimilda- myndum Gracefurstafrúaf Monaco, fyrrverandi kvik- myndaleikkonu. Hún lýsir þvi m.a. i viötaii, hvers vegna hún hætti við leik- listina, Þýöandi Ragna Kagnars. 23.00 Aö kvöldi dags Séra Arelíus Nielsson, sóknar- prestur í Langholtssókn, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok í heimsókn o ist svo geysimargt hjá unglingum á þessum aldri. Hópurinn sem fór út heldur sambandi viö Bústaði og er hér á félagsmálanámskeiði i vetur. Þarna eru 18 unglingar, sem ætla sér aö verða leiöbeinendur I æskulýösstarfi. Þetta tel ég mjög mikilvægt þvi venjulega missum viö tengsl viö krakkana þegar þau eru oröin um 18 ára gömul. Annar hópur er hér raunar lika á svipuöum aldri og æfir gömlu dansana eitt kvöld i viku. Þá hafa veriö haldin i Bústöö- um fjölskyldukvöld en þangað mega krakkarnir bjóöa foreldr- um sinum. Það er nokkuö áber- andi að þau vilja gjarnan að for- eldrarnir komi, þ.e.a.s. þegar þau eru búin aö ganga úr skugga um að foreldrar hinna komi. — Ég hef jafnvel grun um að for- eldrarnir biöi stundum uppábúnir heima meöan barniö fer á fjöl- skyldukvöldið og athugar hvernig landið liggur og fær siöan að skreppa i simann og tilkynna aö öllu sé óhætt. Verða að hafa verkefni/ sem þau hafa áhuga á. Einn hópurinn, sem er i tengslum viö Hermann Ragnar og Bústaði, er fólk, sem sótst hef- ur eftir „votari” skemmtunum en þar eru. Útideild hefur haft af- skipti af þessum hópi og starfar með honum ásamt Hermanni Ragnari. 1 gærkvöldi var ræfla- rokkaraball að Bústöðum, sem þessi hópur stóö fyrir i samvinnu viö Hermann Ragnar, Kolbein Pálsson og Reginu Grétu Páls- dóttur frá Útideild. — Ég segi nú ekki, að ég sjálfur sé hrifinn af ræflarokki, segir Hermann Ragn- ar, — en þaö er um að gera að krakkarnir fái aö glima við verkefni, sem þau hafa áhuga á og þau hafa undirbúiö þessa sam- komu af miklum krafti. Samskipti min viö þennan hóp hafa verið ánægjuieg eins og við aðra unglinga, en mér finnst islensk æska alveg skinandi gott, failegt og hraust fólk. Ég kynntist starfi svipuðu og þvi sem Útideild vinnur 1962 i Bandarikjunum og fór þá meö æskulýðsleiðtogum sem unnu með unglingum á götum stór- borganna. Mér finnst stórkostlegt ef þaö er hægt aö hjálpa ungling- um á þann hátt, og þaö er hægt. — Þess er ekki að vænta að viö frels- um á stundinni þá unglinga, sem eitthvaö hefur fariö úrskeiöis hjá, þeir falla alveg eins og þeir sem eiga viö drykkjuvandamál að striða. En það er mikils viröi að ná tengslum viö þetta fólk og rifa þaö upp úr sinnuleysinu, þótt ekki sé nema i ákveðinn tima i senn. Tískunni fæ ég aldrei leið á En snúum okkur nú aö Unni. Við heimsóttum þau hjón á fimmtudegi og þá voru framund- an tizkusýningar á vegum Módel- samtakanna fimmtudag, föstu- dag, laugardag og sunnudag, á Hótel Esju, Hótel Loftleiðum og á kvenfélagsballi á Egilsstöð- um, stundum tvisvar á dag. Kynning á islenskum ullarvör- um vestan hafs og austan hefur einnig verið á dagskrá hjá Unni og verður áfram i vetur. Unnur haföi látið i ljósi undrun á þeim dugnaöi sem eiginmaður hennar sýndi viö æskulýðsstarfiö en ég bendi henni á aö sjálf sé hún á kafi einmitt þau kvöld, sem margir vilja eiga fyrir sig. — Já, Menn og málefni stakri nefnd i ársbyrjun 1976 að undirbúa frumvarp um þetta efnien eftiraö hún lauk störfum var leitaö álits viökomandi stéttarsamtaka og fleiri aöila. Þetta tafði framkvæmd máls- ins. Þó tókst aö standa viö fyrir- heit stjórnarsáttmálans, þvi aö á siðasta þingi voru samþykkt lög um verölag , samkeppnis- hömlur og óréttmæta verzlunarhætti. Þau leysa verö- lagslögin frá 1960 af hólmi. Samkvæmt 8. grein þeirra skal verölag vera frjálst þegar „samkeppni er nægileg til þess aö tryggja æskilega verömynd- un og sanngjarnt verölag.” Sér- stök verölagsstofnun og verö- lagsnefnd fylgist meöþvi hvort þessum skÚyröum er fullnægt og geta þessir aðilar gripið i taumana ef nauösynlegt þykir. Lög þessi taka gildi sex mánuðum frá staöfestingu þeirra en þau voru staöfest 3. mai siðastl. Þau öölast þvi gildi 3. nóvember næstk. 1 stjórnarsamningi þeim sem var gerður viö myndun núv. stjórnar er ákvæði um aö 8. grein áðurnefndra laga skuli þaö er rétt, ég set metnaö i aö gera þaö vel, sem ég tek aö mér. Ég vil aö kaupmenn, framleiö- endur, gestir og sýningarfólk, sé ánægt eftir hverja tizkusýningu. Og ég fæ aldrei leiö á aö fylgjast meö tizkunni. — En starf Hermanns meö unglingunum, — þaö er svo miklu meira krefjandi. — En hvaö gera þau Unnur og Hermann svo i þeim fáu tóm- stundum sem gefast frá störfum og aukastörfum? — Ég tek mér tima til aö fara i postulinsmálningu hjá Elinu Guðjónsdóttur einu sinni i viku. Við erum búnar aö vera saman nokkrar i hóp hjá henni i mörg ár og ég er m.a. búin aö gefa allri f jölsky ldunni handmálaða postulinsgripi. Hermann Ragnar fer i sund helst annan hvern dag og hund- inn tekur hann meö sér i hressi- legar gönguferðir. A sinum ungu árum var hann i skátastarfi og stundaöi kórsöng. — Svo sæki ég allar leiksýningar og þóti mér finnist misjafnlega gaman kem ég alltaf rikari heim. SJ ekki koma til framkvæmda aö sinni. Alþýðubandalagiö mun hafa kosið aö skoöa þessi mál nánara áöur en frjáls verö- myndun væri látin koma til sög- unnar. Rökrétt og hleypidóma- laus niðurstaöa slikrar athug- unar getur ekki orðið önnur en súaöréttsé að láta frjálsa verð- myndun koma til framkvæmda, þar sem skilyrði 8. greinar nýju verölagslaganna eru fyrir hendi en undir eftirliti verNagsstofn- unar og verölagsnefndar. Vel mætti hugsa sér aö þetta yröi gert i áföngum til aö afla reynslu. 011 rök mæla meö þvi aö þetta veröi reynt. Ótrúlegt er aö frjáls verömyndun gefist lak- ar hér en annars staöar. Þ.Þ, Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.