Tíminn - 15.10.1978, Blaðsíða 30

Tíminn - 15.10.1978, Blaðsíða 30
30 Sunnudagur 15. október 1978. (HiHjn ni n » í dag Sumuidagur 15. október 1978 ( Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan' simi 11166, slökk viliöift og sjúkrabifreiö, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliftift og sjtíkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanatilkynningar ' Vatnsveitubiianir slmi 86577. m Sfmabilanir simi 05. ’Bilanavakt borgarstofnana. SIpii: 27311 svarar alla virka daga frá kl, 17 siödegis til'kl.| 8^ árdegis og á helgidögum er svgraö allan sólarhringinrv Rafmagn: 1 Reykjavtk og Kópavogi i' sima 18230. í Hafnarfirði 1 sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtuntím veröur veitt móttaka i sinu sýaraþjónpstu borgarstar" manna 27311. Heilsugæzla Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 13. okt. til 19. okt.er I Lyfjabtíöinni Iöunni og Garös Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. ’ Slysavaröstofan : Simi 81200,' -eftir skiptiborðslokun 81212. Sjtíkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. i Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:001 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tij, föstud. kl. 18.30 til 19.30* JLaugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Félagslíf Kvenfélagiö Seltjörn: Fyrsti fundur félagsins i vetur veröur þriöjudaginn 17. okt. kl. 8.30 I Félagsheimilinu. Ingibjörg Dungal snyrtisérfræöingur kemur á fundinn. Konur takiö meö ykkur nýja félaga. Stjórnin. Kvennadeild Baröstrendinga- félagsins hefur basar og kaffisölu sunnudaginn 15.okt. kl. 2e.h. i Domus Medica. Margt góöra muna og veislukaffi. Basar Systrafélagsins Alfa veröur aö Hallveigarstööum sunnudaginn 15. þ.m. kl. 2 eJi. Stjórnin. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur: Almennur fundur veröur I Matstofunni aö Laugavegi 20B mánudag- inn 16. okt n.k. kl. 20.30. Sagt frá félagsstarfinu og umræöur um félagsmál. Kvenfélag Óháöa safnaöarins Kirkjudagur safnaöarins veröur n.k. sunnudag 15. okt. Félagskonur og velunnarar safnaöarins eru góöfúslega beönir aö koma meö kökur laugardag kl. 1-4 og sunnudag kl. 10-12. Kirkjan Kirkjudagur Óháöa safnaöar- ins (fimmtudaginn 15. okt.) Guðsþjónustakl. 2. Séra Areli- us Nielsson messar. Kaffiveit- ingar i Kirkjubæ frá kl. 3. Barnasamkoma f kirkjunni kl. 4.30 til 5.30. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja: Barna- guösþjónusta kl. 10.30 árd. Al- menn guösþjónusta kl. 2 s.d. Sóknarprestur. Frfkirkjan i Hafnarfiröi: sam- koma kl. 10.30 árd. Guösþjón- usta kl. 2 s.d. Safnaöar- prestur. Njarövikurprestakall: Sunnudagaskóli f Stapa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli i Innri-Njarövik kl. 13.30. Séra Ólafur Oddur Jónsson. Keflaviku rkirkja: Fjölskylduguösþjónusta kl. 11 árd. Sóknarprestur. Dómkirkjan: Sunnudag kl. 11 messa. Séra Hjálti Guömundsson. Kl. 2 messa.Séra Þórir Stephensen. Landakots spitali: Messa kl. 10. Séra Þórir Stephensen. Guösþjónustur ( Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 15. október, 21. sunnudag eför Trinitatis. Arbæjarprestakall: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Guösþjónusta kl. 2 I safnaðar- heimili Arbæjarsóknar, ferm- ing og altarisganga. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Asprestakali: Messa kl. 2 siöd. aö Noröur- brtín 1. Séra Grimur Grims- son. Br eiöh oltsprest ak a II: Laugardag kl. 10:30 árd.: Barnasamkoma i öldusels- skóla. Sunnud. kl. 11 árd.: Barnasamkoma I Breiöholts- skóla. Messa i Breiöholtsskóla kl. 14. Miðvikud. kl. 20:30: Kvöldsamkoma aö Seljabraut 54 i umsjá unga fólksins. Séra Lárus Halldórssón. Bústaöakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta kl. 2. Dr. Einar Sigurbjörnsson predikar. organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Kaffi og umræöur eftir messu. Séra Ólafur Skúlason, dómprófastur. Digranesprestakall: Barnasamkoma I safnaðar- heimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjonusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Fella og Hólaprestakall: Laugard: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnud: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Almenn samkoma aö Seljabraut 54 n.k. miövikudagskvöld kl. 20:30. Séra Hreinn Hjartar- son. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta kl. 14. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. SéraTómas Sveinsson. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Siödegismessa og fyrirbænir kl. 5. Séra Tómas Sveinsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Ferming, alt- arisganga. Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörns- son. Þriðjud: Lesmessa kl. 10:30. Beöiö fyrir sjtíkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kirkjuskólinn alla laugardaga. kl. 14. Oll börn velkomin. Landspitalinn: Messa kl. 10. Séra Karl Sigur- björnsson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma I Kársnes- skóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2. Aðal- fundur safnaöarins veröur haldinn aö lokinni messu. Séra Arni Pálsson. La ngholtsprestakall: Guösþjónusta kl. ll.leiöa kór kirkjunnar, Jón Stefánsson og séra Siguröur Haukur Guö- jónsson. (Tókstu eftir að messan er kl. 11). Sóknar- nefndin. Laugarneskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Kirkjukaffi eftir messu, í umsjá kvenfélags- kvenna. Þriöjudaginn 17. október veröur bænastund og altarisganga kl. 18 og æsku- lýösfundur kl. 20:30. Sóknar- prestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Guösþjónusta kl. 11 árd. Séra Guðmundur Óskar ólafsson. Fermingarmessa kl. 2 e.h. Bibliuleshópur mánudags- kvöld kl. 20:30. Æskulýös- starfið: Opiö htís fyrir ungl- inga 13-17 ára i félagsheimili Neskirkjufrá kl. 19:30. Prest- arnir. Frikirjan I Reykjavik: Messa kl. 2. Organisti Sigurö- ur tsólfsson. Prestur séra Kristján Róbertsson. krossgáta dagsins 2881. Lárétt 1) Land 6) Svif 7) Bókstafur 9) Poka 11) Rugga 12) Drykkur 13) Frysta 15) Sjö 16) Mann 18) Land Lóörétt 1) Alfa 2) Eldur 3) Hasar 4) Tók 5) Mjög slæma 8) Lesandi 10) Óhreinki 14) Enskt smáorö 15) Skjól 17) Öfug röö J 5 [5 p [s ~u* i y- 1 B _ Ti —wm7<rn U Ráöning á gátu No. 2880 Lárétt 1) öldur 6) 111 8) Téö9) Lag 10) Uni 11) Nag 12) Nöi 13) Unn 15) Fráir Lóörétt 2) Liöugur 3) DL 4) Ullinni 5) Stund 7) Agnir 14) Ná rigullino 09 e°%£VGT**‘'b'l þvi til skila. Klukkutima siöar meötók ég svariö, innihaid þess var sem hnefahögg f andlitiö. Þaö var þannig: — Kæri herra Brudeneil. Ég þakka kærlega hiö elskuverba bréf yöar og hiö vingjarnlega tilboö yöar. Þvi miöur er mér ómögulegt aö færa mér þaö I nyt sem stendur. Ég er i þann veginn aö fara i feröalag, er tekur nokkra daga. En ef þér viljib hitta mig, er þér komiö til baka frá námunum, þá látiö mig vita þaö i gegnum vin okkar beggja og þá skal ég meö ánægju vera til taks aö tala viö ybur. Meö bestu óskum um meiri heppni I leit yöar I fram- tiöinni er ég yöar Hermann Mulhausen. Þaö var vist ekkert, sem heföi getaö komiö mér eins á óvart, og þessi kurteisa en greinilega neitun um alla samvinnu viöokkur. Þaö var ekki gott aö átta sig á þessum manni. Alt aö þessu haföi hann greinilega lát- iö i ljósi, aö hann vildi sameina krafta sina viö okkar til þess aö finna Godfrey Blake, og þegar viö loks vildum ganga aö þvi neitaöi hann til- boöi okkar. Daginn eftir lögöum viö af staö tii hinna margumtöluðu náma. Ferö- in var ekki þannig aö ástæöa sé til aö lýsa henni nákvæmlega. Til Cor- dova var ekki sem verst og út á jarnbrautarvagnana var ekkert aö setja, en frá Cordova tók viö átta tima ferö á ösnum, meöfram freyb- andi fljóti og i gegnum æfintýralegt landslag. Var vegurinn svo mjór og tæpur og reiöskjótarnir svo óþjálir, aö viö vorum ekki i sérlega góöu skapi. Enginn lét þó á sér bæra um þaö, en þaö var aumkvunarleg sjón aö sjá kvenfólkið sérstaklega var ungfrú Priscilla oröin svo aöþrengd, aö hún gat tæplega haldiö sér i söðlinum. Þaö var komiö aö sólsetri er viö komurn til námubæjarins, er viö kölluöum svo fyrir kurteisis sakir. Ég kom samferöafólki minu fyrir á gistihúsi og gekk svo til kofa for- stööumanns námanna: fylgdi mér þangaö stúlkukrakki. Verkstjórinn var ekki heima, heldur á skrifstofu sinni, var skrifstofan skúrræfill einn, er hann og verkstjórarnir geymdu i skjöi sin og skrifföng. Ég hitti þarna forstööumanninn, ungan Spánverja, og meö þeim fáu oröum, er ég kunni I spönsku, gat ég loks gert honum skiljanlegt, aö ég væri kom- inn alla leiö frá Evrópu til þess aö leita aö landa minum, er eitt sinn heföi verib meöeigandi I námu þeirri, er hann nú stýröi. Hann horföi á mig og mátti sjá aö hann var hissa á erindi mlnu. ,,Má ég spyrja um nafn þessa manns? sagöi hann. — Blake — Godfrey Blake. — Var hann einu sinni meöeigandi I þessari námu? — Já, svo hefir okkur veriö sagt. Hann keypti sinn hluta af námunni fyrir tuttugu þúsundir sterlingspunda af ameriskum manni, er hét Mulhausen, — já, hann þekkiö þér auövitaö. — Nei, hann þekki ég ekki, svaraöi hann. — Aö visu er þaö ameriskur maöur, sem á þessar námur, en hann heitir ekki Mulhausen. Hér er vist um einhvern misskilning aö ræöa. — Misskiining! Nei hér getur ekki verið um neinn misskilning aö ræöa. Hér er mynd af unga manninum, sem ég er aö leita aö. Ef til vill hafiö þér þekkt hann undir ööru nafni? Spánverjinn horföi lengi á myndina, sem ég rétti honum, og sagöi loks: ,,Ég hefi veriö hér i sex ár og ég get fullvissað yöur um, aö þessi maöur hefir ekki veriö hér viö námurnar á þeim tima. . — En Mulhausen — Hermann Mulhausen? — Ég hefi ekki haft þá ánægju aö kynnast þeim manni. En ef þér vilj- iö sjá mynd af námueigandanum þá get ég sýnt yöur hana. Hann kom meö mynd, er ég sá strax aö ekki var af Mulhausen. Myndin var af litlum manni gildvöxnum, stuttkliptum og svo ólik Mul- hausen sem mest mátti verba. Nú skildi ég hversvegna Mulhausen ekki vildi fara meö okkur til námanna. En hvar var Godfrey Blake? Til hvers haföi hann notaö þessi tuttugu þúsund pund og hvaö gat Mul- hausen viljaö honum ef hann fyndist? Eg gekk hægt til baka heim aö gistihúsinu, þar sem vinir minir biöu min. Eg vissi ekki vel hvernig eg átti aö koma oröum aö þeim fregnum, er ég nú haföi aö færa þeim. Viö höföum aö þessu álitiö aö Godfrey Biake heföi fariö meö lystiskipi sinu, eins og Mulhausen haföi sagt, og aö mikil likindi væru til aö skipiö heföi farist, en nú var öllum þeim skoöunum kollvarpaö og mikil likindi til, aö hér væri um glæp aö ræöa. 1 þessu sambandi datt mér I hug hvort ekki myndi réttast, aö fara strax DENNI DÆMALAUSI .,Ég er viss um aö ef hún geröi einhvern tima eitthvaö sem ekki væri nema hálfgcrt prakkara- strik... þá myndi hún biöja viðkomandi um leyfi fyrst”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.