Tíminn - 15.10.1978, Blaðsíða 33

Tíminn - 15.10.1978, Blaðsíða 33
Sunnudagur 15. október 1978. 33 ígiftííltPj Siguröur Jónsson frá Haukagili. Þóröur Kristleifsson. Marlín J. Magnússon. Arni óla. Jón Helgason. Hvað verður nýtt að lesa í vetur? Frá Hörpuútgáfunni á Akranesi eru væntanlegar sjö bækur á þessu hausti. Borgfirzk blanda II- sagnir og fróöleikur úr Mýra- og Borgar- fjaröarsýslum. Borgfirzk blanda I kom út fyrir siöustu jól, og seldist upp. Bragi bóröarson, búkaútgefandi á Akranesi, hefur safnaö efni i báöar bækumar. Nýja blandan er meö svipuöu sniöi og hin fyrri. Hún skiptist i þjóölif sþætti, persónuþætti, sagnaþætti, frásagnir af draumum og dulrænum atburöum, feröaþætti, gamanmál og iausavisur. Meöal höfunda, sem eiga efni i bókinni, eru Andrés Eyjólfsson i Siöumúía, Ari Gislason Akranesi, Arni Ola ritstjóri, Björn Jakobs- son, tónskáld og ritstjóri Varmalæk, Bragi Þóröarson Akranesi, Guölaug ólafsdóttir Akranesi, Guömundur Illugason frá Skógum i Flókadal, Gunnar Guömundsson frá Hofi I Dýra- firöi, Herdis ólafsdóttir Akranesi, Jón Hegason ritstjóri, Jón Sigurösson frá Haukagili, Magnús Sveinsson kennari frá Hvítsstööum, Siguröur Ásgeirs- son á Reykjum i Lundar- reykjadal, Siguröur Guömunds- son frá Kolsstööum I Hvitarsiöu, Siguröur Jónsson frá Haukagili, Siguröur Jónsson Akranesi, Þóröur Kristleifsson kennari og söngstjóri frá Stóra-Kroppi og Þorsteinn Guömundsson Skálpa- stööum I Lundarreykjadal. Borgfirzk blanda II er 248 bls. I stóru broti. I bókinni eru margar myndir og nafnaskrá. Hetjudáöir er nýr bókaflokkur, sem Hörpuútgáfan hleypir af stokkunum á þessu hausti. t þessum flokki veröa eingöngu sannar frásagnir af hetjudáöum og mannraunum. Fyrsta bókin heitir Eftirlýstur af Gestapo, og er sönn sicjalfest frásögn af Norömanninum Nan Baalsrud, sem var eltur af hundruöum þrautþjálfaöra Gestapo- hermanna um hálendi Noregs i stórhrlö og vetrarstormum. Eftirlýstur af Gestapo er met- sölubók, sem hefur veriö kvik- mynduö. Þetta er önnur útgáfa bókarinnar. A meöan fæturnir bera mig heitir önnur bókin I þessum flokki. Hún segir frá þýskum liös- foringja, sem særist á Austurvig- stöövunum I lok strffisins.Hanner tekinn til fanga og tekst aö flýja gegnum auönir Siberiu, þar sem ótrúlegar mannraunir blöa hans. —Þessi bók kemur nú út ööru sinni. Fótmáldauöanser ellefta bókin sem kemur út á islensku eftir Francis Clifford, en bækur hans hafa notiö mikilla vinsælda hér á landi. Viö sigrum eöa deyjum heitir bókeftir metsöluhöfundinn Gavin Lyall þann er skrifaöi bækurnar Teflt á tæpasta vaö, og Lifshættu- leg eftirför. Ég þráiást þina er tiunda bókin sem Hörpuútgáfan sendir frá sér eftir Bodil Forsberg, hinn vinsæla ástarsagnahöfund. Bækur Bodil Forsberg eru spennandi og viö- buröaríkar. Þaö ert þú sem ég elska, er þriöja bókin i flokknum Rauöu ástarsögurnar. Höfundur er Eirikur Sigurösson. Agúst Þorvaldsson Björn Jakobsson frá Varmalæk. Erling Poulsen, sem kunnur er þeim er lesa framhaldssögur dönsku blaöanna, þvi aö margar þeirra eru eftir hann. Bókaútgáfan Skjaldborg á Akureyri sendir frá sér eftir- taldar bækur i haust: Káta i sveitinni. Þetta er áttunda bókin i flokkinum um Kátu og vini hennar. Bók fyrir yngstu lesendurna. Fyrstu Kátu bækurnar eru nú uppseldar. Birgir og töfrasteinninn heitir fimmtánda barnabók Eiriks Sigurössonar, fýrrv. skólastjóra á Akureyri. Fyrsta barnasaga hans, Alfur i útilegu, kom út áriö 1948, eöa fyrir réttum þrjátiu árum. Birgir og töfrasteinninner bók fyrir tiu til tólf ára börn. Marjun og þau hin er barnabók eftir færeyska rithöfuudinn Maud Heinesen. Séra Jón Bjarmar. hefur þýtt bókina. Þessi bók kom út i Færeyjum 1974 og naut þar mikilla vinsælda. Þetta er bók viö hæfi tiu til þrettán ára barna. Mætikeriö heitir barna-og unglingabók eftir Indriöa TJKsson, skólastjóra á Akureyri. Þetta er gamansaga meö sömu persónum og i siöustu bók höf- undar Loksins fékk pabbi aö ráöa en sú bók hlaut góöar viötökur i fyrra. Þorraspaug og góugleðinefnast fjórtánskemmtiþættir eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Þessir þættir hafa veriö fluttir á þorrablótum og öörum skemmt- unum undanfarin ár. Aldnir hafa oröiö. Erlingur Daviösson skráöi. Þetta er sjöunda bindiö I þessum bóka- flokki, og meö henni hafa alls 49 einstaklingar sagt frá lifsreynslu sinni i bókunum Aldnir hafa orðiö. Hér eru viömælendurnir sjö eins og i hinum bókunum Þeir eru: Agúst Þorvaldsson, fyrrv. alþm. Brúnastööum, Alfreö Asmundsson, fyrrv. bóndi i' Hllö i Köldukinn, Jóhannes Óli Sæmundsson, fyrrv. skólastjóri, Jóhann Magnússon frá Mælifells- á, séra Kári Valsson, sóknar- prestur i Hrisey, Sigfús Þorleifs- son, útgerðarmaöur á Dalvik, og Sigurbjörg Benediktsdóttir frá Breiðabóli. Hér geta allir verið sælir heitir bók eftir Bjartmar Guömunds- son, bónda og fyrrv. alþm. á Sandi i Aöaldal. Þetta eru átján minningaþættir, fjöldi mynda prýöa bókina. Guöbjörg Hermannsdóttir sendir frá sér fyrstu bók sina. Þaö er skáldsaga, sem hefur enn eigi hlotiö nafn. Guöbjörg er móöir Snjólaugar Bragadóttur frá Skáldalæk. Fjögur skald i för meö presti nefnist bók sem séra Bolli Gústafsson i Laufási hefur skrifaö. Skáldin, sem þar eru i fylgd með prestinum eru Bragi Sigurjónsson, Heiörekur Guö- mundssoon, Hörtur Pálsson og Kristján frá Djúpalæk. Margar ágætar teikningar eftir séra Bolla prýöa bókina. Nýjar rúnir heitir bók eftir Vestur-Islendinginn Marlin J. Magnússon. Höfundurinn ólst upp á Gimli vestra, og vinnur viö tvö stór dagblöö l Vancouver i Kanada. A kápu er taliö upp efni þessarar bókar. Þar stendur m.a. þetta: Kom norræn fornmenning frá Atlantis? Ritöld Islendinga. Sanna ritöldin. Agreiningur um tsland. Sturlubók mun rétt vera. Hversvegna fóru Norðmenn af Noregi? Ritöld Islendinga i Vesturheimi. — Og er þá aöeins taliö fátt eitt af efni bókarinnar. Hestamenn nefnist bók, sem Matthias Ó. Gestsson hefur samiö. Þar birtast viötöl viö sjö þekkta hestamenn, og auk þess eru I bókinni á annað hundraö myndir, sem Matthias hefur tekiö. Sr. Bolli Gústafsson. Magnús Sveinsson. bókmenntir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.