Tíminn - 15.10.1978, Blaðsíða 40

Tíminn - 15.10.1978, Blaðsíða 40
fwk* Sýrð eik er sígild eign fiC.ÖGH TRtSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag Sunnudagur 15. október 1978 — 229.tölublað — 62. árgangur barnsins. vandi barnsins Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti fyrir tveimur árum, að árið 1979 skyldi helgaö barninu, þörfum þess, réttindum og stöðu i heiminum. Aðildar- rikin eru nú að undir- búa hvernig hagað verði ári barnsins á hverjum stað. Þarfirnar eru mis- munandi, staða barna er mismunandi og það, sem er talið vandamál á einum stað, þykir harla litil- fjörlegt á öðrum. 1 vikunni var haldin ráöstefna til undirbúnings ári barnsins á lslandi. Þar voru flutt erindi um börn og umræöur voru um þaö, sem helst var taliö aökallandi aö vekja athygli á hérlendis Afstaöa til barna i velferöar- rikjum noröurálfu er meö öörum hætti en viöast hvar annars staöar i heiminum .Alþjóöavinnumála- stofnunin hefur látiö athuga hvernig háttaö er barnavinnu I veröldinni. Samkvæmt skýrslum stofnunarinnar eru 52 milljónir barna innan 15 ára aldurs i fullri vinnu. Mikill fjöldi barna stundar erfiöisvinnu frá unga aldri. Barnavinnan þótti svartur blettur á iönrikjum 19. aldarinnar, en um þcssar mundir eru iiklega engu færri börn i erfiöisvinnu en þá var. Vinnuþrælkunin er mest i þróunariöndunum. Mikill fjöldi barna hefur auk þess einhver störf meö höndum samfara skólagöngu. Ofbeldishneigð barna. A siöari árum hafa augu manna opnast fyrir þeirri grimmd, sem börn viöa sýna hvert ööru. A Noröurlöndum hefur fyrirbæriö „mobbing” vakiö óhug skólamanna og foreidra. Mobbing er fólgin i þvi, aö hópurinn, fjöldinn, ofsækir einn einstakling, eöa fáa- Þessar ofsóknir eru margvis- legar, iikamlegar pyndingar, föt og skólabækur eru eyöi- iagöar, einstaklingurinn útilokaöur frá hópnum. Piltur á Indlandi I byggingarvinnu aöfiutt, úlendingur, ööru visi útlits, talar annaö mál, trú hennar er kannski önnur,- hún er ekki ein af „okkur.” Þess vegna stendur hún álengdar, og kannski veröur reynslan af jafnöldrum i framandi landi tii þess, aö alit hennar Hf veröur hún út undan, — stendur álengdar og horfir á hina. Vföa er þetta oröiö óhugnan- legt vandamál, sem skólamenn og félagsráögjafar standa ráöþrota gagnvart. Börn sem fyrir þessu veröa reyna Hka eftir megni aö lcyna þessu. Skólastjóri I smáborg I Noregi varö furöu lostinn er hann komst aö þvi, aö fjölmargir nemendur höföu oröiö fyrir margvíslegu aökasti félaga sinna, og sumir voru beinlinis ofsóttir ár eftir ár. Skólastjórinn hefur nú hafist handa um aö útrýma þessu, og norskir skóla- menn telja, aö einungis meö samvinnu skólans og foreidr- anna sé unnt aö draga úr þessum faraldri. Enginn skyldi haida, aö fyrirbæriö sé ekki þekkt hér á landi, og lengi hefur viögengist, aö fjöldinn ofsækti einstaklinginn, sem ekki er alveg eins og hinir, feitari, horaöri, ööru visi tii fara eöa af annari þjóö. Kynþáttahyggjan birtist á ýmsan hátt. Litla stúlkan á myndinni horfir döpur á hópinn, sem heldur svo fast saman. Hún er * Að standa álengdar og fá ekki að vera með Af hverju pina börn önnur börn?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.