Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.08.2006, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 29.08.2006, Qupperneq 36
■■■■ { ljósanótt 2006 } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■6 30.8. MIÐVIKUDAGUR FORSKOT Á LJÓSANÆTURSÆLU ■ TÓNLIST 20:00: Ytri-Njarðvíkurkirkja Tónleikar strengjasveitar Tónlistarskólans í Kyjov í Tékklandi. Hefðbundin strengjasveitatónlist ásamt tékkneskum þjóðlögum. Ókeypis aðgang- ur og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. 21:00: Ráin Hagyrðingakvöld undir handleiðslu Ragnars Inga Aðalsteinssonar. 31.8. FIMMTUDAGUR FORMLEG DAGSKRÁ LJÓSANÆTUR 13:00 Setning Ljósanætur við Myllubakka- skóla Steinþór Jónsson formaður Ljósanætur- nefndar býður gesti velkomna og Árni Sigfússon bæjarstjóri setur hátíðina. Grunnskólabörn koma í skrúðgöngum frá skólum sínum og 2.500 blöðrum verður sleppt til himins. Allir bæjarbúar velkomnir. 13:00 Ljósanæturpúttmót púttklúbbsins á púttvellinum við Mánagötu. Mótið er öllum opið. Hótel Keflavík Open, golfmót í Leiru sunnudag kl. 12:00. Ræst út á öllum pöllum, punktamót ■ DUUSHÚS - SÝNINGAR 17:00 Bíósalur. Íslensk listhönnun og handverk. Opnun á sýningu frá Handverki og hönnun á Íslandi þar sem sjá má úrval af íslensku list- og handverki. 17:00 Bíósalur. Verðlaunaafhending. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar veitir umhverfisverðlaun og Fjölskyldu- og félagsþjónustan verðlaunar fjölskylduvænsta fyrirtækið í Reykjanesbæ. ■ TÓNLIST 20:30 Listasalur: Tónleikar Dagnýjar Jóns- dóttur sópran í boði Sparisjóðsins. Ókeypis aðgangur á meðan húsrúm leyfir. ■ DAGSKRÁ LANDSBANKANS Í KEFLAVÍK, LANDSBANKAPLANI • Guitar Islancio spila fyrir gesti í útibúi Lands- bankans. • Sproti kemur í heimsókn, getraun. • Risafótbolti á Landsbankaplaninu og munu leikmenn Landsbankadeildarinnar stjórna leiknum. • Ingó og Veðurguðirnir, Ingó áritar veggspjöld. • Baggalútur. Getraun. ■ SÝNINGARSALIR VIÐ DUUSTORG 13.00 Svarta-pakkhús, Hafnargötu 2. Gallerí Svarta-Pakkhús, handverk. 17:00 Fischershús, Hafnargötu 2. Gallerý Björg. Íslenskt handverk eftir félagsmenn. 17:00 Fischershús, Hafnargötu 2. Sýningin Ljóðaljós. Jónína Mjöll Þormóðsdóttir sýnir handunnar ljósaseríur með völdum textum. 17:30 Gamla búð, Duusgötu 5. Sýningin Candidus. Kristín Couch sýnir ljósmyndir. 18:00 Svarta pakkhúsið, Hafnargötu 2, neðri hæð. Samsýning Félags myndlistar- manna í Reykjanesbæ. Ga 18:00 Efri-hæð Svarta pakkhúsinu. Hjalti Gústavsson, Einar Örn Konráðsson, Þorfinnur Sigurgeirsson og Kristján Micheal Walker sýna ýmis verk. 18:30 Vetrarsalir golfklúbbsins, Hafnargötu 2. Ýmsir listamenn. Sigurbjörg Gunnarsdóttir (Bagga) sýnir málverk. Sólveig Gunnarsdóttir (Sonný) sýnir verk unnin úr fjörusteinum. Stefán Jónsson sýnir teikningar. Rafn Sigurbjörnsson sýnir olíuverk. Guðmundur Heimsberg sýnir ljósmyndir. Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir sýnir akrílmyndir á endurunnan pappír. Hrafnhildur Gísladóttir sýnir akrílmyndir. Pierre Alain Barichon, olía og vatnslitamyndir 13:00 - 18:00 Kaffitár á Fitjum. Lína Rut Wil- berg sýnir ný verk. Sýningin ber heitið Velkomin í baunaland. 13:00 - 18:00 Bókasafn Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57. Fermingarmyndir. Sýning Byggðasafns Reykjanesbæjar á fermingar- myndum fyrri ára. Þar gefst fólki ekki einungis tækifæri á að skoða gamlar fermingarmyndir heldur verður hægt að kaupa eða panta myndir af eldri árgöngum. 13:00 - 18:00 Hringbraut 92. Guðmundur Maríusson sýnir málverk. 13:00 - 20:00 Gamla Félagsbíó við Túngötu. Samsýning Ljósops, félags áhugaljósmyndara í Reykjanesbæ. 13:00 -18:00 Hársnyrtistofa Harðar, Hafn- argötu 16. Halla Harðardóttir sýnir verk unnin með olíu og blandaðri tækni ásamt Herdísi Snorradóttur sem sýnir akrílmyndir og hönnun. Verslunin Cabo, Hafnargötu 23. Dagmar Róbertsdóttir sýnir verk sín. Sýningin stendur til 10. september. Blómaþorpið, Túngötu 10. Sýningin Blóm- leg list. Skreytingar eftir Ásdísi Pálsdóttur úr blómum og öðrum gjöfum náttúrunnar. Opið fimmtudag til sunnudags frá kl. 13:00 - 21:00. 18:00 Sæþotufélag Suðurnesja og Reykjanes- bær bjóða í bananabátasiglingu og félagar sýna listir sínar við smábátahöfnina. ■ TÓNLEIKAR 20:30 Listasalur: Tónleikar Dagnýjar Jóns- dóttur sópran í boði Sparisjóðsins. Ókeypis aðgangur á meðan húsrúm leyfir. 20:00 - 23:00 Unglingatónleikar við 88 Húsið, Hafnargötu 90 20:00 - 20:20 New Start New Secret 20:30 - 20:50 Final Decision 21:00 - 21:20 2 leikmenn 21:30 - 21:50 Hvar er Mjallhvít? 22:00 - 22:20 Koja 22:25 - 23:00 DIKTA • Ókeypis heimkeyrsla að tónleikunum loknum með strætó. • Nágrannar 88 Hússins eru beðnir velvirðingar á ónæðinu á meðan tónleikarnir standa yfir. 21:00 Ráin, Hafnargötu 19. Guitar Islancio 22.00 Paddys, Hafnargötu 38. Rockville tón- leikar m.a. Bennys Crespo gang og Hraun. 1.9. FÖSTUDAGUR Kl. 09:00-12:00 og 13:00-16:00 Bein útsend- ing á Rás2 frá Reykjanesbæ. Kl. 16:00 Tívolí frá Sprell leiktækjum við Félags- bíó og Svarta pakkhúsið. 16:00 Strengjasveit Tónlistarskólans í Kyjov spilar á Tjarnargötutorgi kl. 1600 ef veður leyfir. 16:30 - 17:30 Bogomil Font og Flís í calypso stuði í afgreiðslu Sparisjóðsins í Keflavík ■ SÝNINGAR Í DUUSHÚSUM DUUSHÚS SÝNINGAR OPNAR FRÁ KL. 13:00 - 19:00 13:00 Bátasalur Bátafloti Gríms. Breytt sýning, nýir bátar. 13:00 Gryfjan Poppminjasafn Íslands - átt- undi áratugurinn. Risagítar! 13:00 Bíósalur Íslensk listhönnun og hand- verk. Handverk og hönnun. 18:00 Listasalur Opnun á sýningu Listasafns Reykjanesbæjar. Steinunn Marteinsdóttir, verk 1961-2006. 18:00 Tónlist Tékknesk strengjasveit leikur við opnun á Listasafninu. ■ SUÐSUÐVESTUR HAFNARGÖTU 22 OG GAMLA SUNDHÖLLIN V/ FRAMNESVEG. 17:00 Prójekt Patterson. Myndlist og tónlist á báðum ofangreindum stöðum og víðar um bæinn. Myndlistasýning opnar með verkum eftirfarandi listamanna: Didda Hjartardótt- ir, Dodda Maggý, Elsa D. Gísladóttir, Erling Klingenberg, Finnur Arnar Arnarson, Gunnhildur Hauksdóttir, Hekla Dögg, Helgi Þórsson, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Kolbeinn Hugi, Ólöf Helga Helgadóttir, Páll Thayer, Ráðhildur Ingadóttir og Sólveig Einarsdóttir. Verk Diddu Hjartardóttur verður staðsett í Rockville með góðfúslegu leyfi Sandgerðisbæjar. 20:00 Prójekt Patterson tónlistarrannsóknir útfærðar á föstudagskvöldið í gömlu Sundhöll- inni. Hellvar, Kira Kira, Ghostigital og Auxpan. Kl. 20:00 Sterkasti maður Suðurnesja Aflraunakeppni á túninu gegnt Svarta pakkhús- inu. ■ SÝNINGARSALIR VIÐ DUUSTORG 13:00 Svarta pakkhúsið, Hafnargötu 2, neðri hæð Samsýning Félags myndlistarmanna í Reykjanesbæ. 13.00 Svarta-pakkhús, Hafnargötu 2. Gallerí Svarta-Pakkhús, handverk. 17:00 Fischershús, Hafnargötu 2. Gallerý Björg Íslenskt handverk eftir félagsmenn. 17:00 Fischershús, Hafnargötu 2. Sýningin Ljóðaljós. Jónína Mjöll Þormóðsdóttir sýnir handunnar ljósaseríur með völdum textum. 17:30 Gamla búð, Duusgötu 5. Sýningin Candidus, Kristín Couch sýnir ljósmyndir. 18:00 Efri hæð Svarta pakkhúsinu. Hjalti Gústavsson, Einar Örn Konráðsson, Þorfinnur Sigurgeirsson og Kristján Micheal Walker sýna ýmis verk. 18:00 Vetrarsalir golfklúbbsins Hafnargötu 2. Ýmsir listamenn. Sigurbjörg Gunnarsdóttir (Bagga) sýnir málverk. Sólveig Gunnarsdóttir (Sonný) sýnir verk unnin úr fjörusteinum. Stefán Jónsson sýnir teikningar. Rafn Sigurbjörnsson sýnir olíuverk. Guðmundur Heimsberg sýnir ljósmyndir. Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir sýnir akrílmyndir á endurunnan pappír. Hrafnhildur Gísladóttir sýnir akrílmyndir. Pierre Alain Barichon, olía og vatnslitir. 13:00 - 18:00 Kaffitár á Fitjum. Lína Rut Wil- berg sýnir ný verk. Sýningin ber heitið Velkomin í baunaland. Bókasafn Reykjanesbæjar. Fermingarmyndir. Sýning Byggðasafns Reykjanesbæjar á ferming- armyndum fyrri ára á Bókasafninu, Hafnargötu 57. Þar gefst fólki ekki einungis tækifæri á að skoða gamlar fermingarmyndir heldur verð- ur hægt að kaupa eða panta myndir af eldri árgöngum. 13:00 -18:00 Hringbraut 92. Guðmundur Marí- usson sýnir málverk að Hringbraut 92. 13:00 - 20:00 Gamla Félagsbíó við Túngötu. Samsýning Ljósops, félags áhugaljósmyndara í Reykjanesbæ. 13:00 -18:00 Hársnyrtistofa Harðar, Hafn- argötu 16. Halla Harðardóttir sýnir verk unnin með olíu og blandaðri tækni ásamt Herdísi Snorradóttur sem sýnir akrílmyndir og hönnun. 13:00 - 20:00 Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 20. Jane María Sigurðardóttir sýnir akrílverk. 13:00 - 20:00 Húsanes, Hafnargötu 20. Halla Har sýnir verk sín. Verslunin Cabo, Hafnargötu 23. Dagmar Róbertsdóttir sýnir verk sín. Sýningin stendur til 10. september. 13:00 - 18:00 Bling Bling, Hafnargötu. Dröfn Rafnsdóttir með sýninguna Haustmyndir. Kaffihúsið Létt og ljúft í Kjarna, Hafnargötu 57. Rakel Steinþórsdóttir sýnir. Stapafell Jóhanna Long, olía. Kristín Bragadóttir, silfurmunir Fjóla gullsmiður, Hafnargötu 21. Skart og speglar. Opið föstudagur frá 14:00 - 18:00, laugardagur 10:00 - 18:00 og sunnudagur 14:00 - 17:00. ■ OPNAR VINNUSTOFUR Fríða Rögnvalds listmálari verður með opna vinnustofu í Grófinni 17 a (fyrir ofan Þvottahöll- ina). Opið föstudag og laugardag frá kl. 14:00 - 20:00 og sunnudaginn frá kl. 14:00 -18:00. Hjördís Hafnfjörð glerlistakona verður með opna vinnustofu að Freyjuvöllum 5. Opið föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 13:00 - 17:00. Elínrós Eyjólfsdóttir er með opna vinnustofu og gallerí að Baldursgötu 14. Opið föstudag 10:00 - 20:00, laugardag 13:00 -19:00 og sunnudag 13:00 -17:00. Blómaþorpið, Túngötu 10. Sýningin Blóm- leg list, skreytingar eftir Ásdísi Pálsdóttur úr blómum og öðrum gjöfum náttúrunnar. Opið fimmtudag til sunnudags frá kl. 13:00 - 21:00. Pappírinn kvaddur í Reykjanesbæ. Sýning á pappírsverkum og opin vinnustofa fyrir alla í DAGSKRÁ Meginviðburðir Ljósanætur FIMMTUDAGUR • Setning Ljósanætur • Opnun á nýjum sal í Duushúsum, Bíósalnum • Unglingatónleikar við 88 Húsið, Hafnar- götu 88 FÖSTUDAGUR • Opnun á sýningu Steinunnar Marteins- dóttur í Listasafninu í Duushúsum • Suðsuðvestur - Prójekt Patterson • Bryggjuhátíðin „Fast þeir sóttu sjóinn” við smábátabryggjuna LAUGARDAGUR • Stjörnusporið • Stóra sviðið • Flugeldasýningin SUNNUDAGUR • Samkirkjuleg gleðistund í Kirkjulundi • Tónleikarnir Síðasta lag fyrir fréttir í Duushúsum. Sniglabandið í beinni útsendingu • Allar myndlistarsýningar og vinnustofur listamanna opnar Ath. Enn eiga viðburðir eftir að bætast við dagskrá Ljósanætur. Sjá vef Ljósanætur: ljosanott.is. LJÓSANÓTT 2006 31. ÁGÚST - 3. SEPTEMBER
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.