Fréttablaðið - 29.08.2006, Síða 71

Fréttablaðið - 29.08.2006, Síða 71
Þróttur - KR Undanúrslit í VISA-bikarnum í kvöld kl. 20 Röndóttu frændurnir úr austri og vestri ætla að gera sér glaðan dag af þessu tilefni og fara saman á völlinn - standa saman í aðra röndina, en snúa sér svo alfarið að hinni þegar leikurinn hefst. Frá kl. 18.00 verður létt veitingasala í Þróttarhúsinu og eru stuðningsmenn beggja liða á öllum aldri velkomnir. Kl. 19.15 fara svo Þróttar og KR lögin að hljóma í dalnum af miklum krafti. Til stóð að hljómsveit flytti lögin, en ekki tókst að manna hana svo við látum diskana duga að þessu sinni. Við stöndum saman – Í aðra röndina Heiðursgestur leiksins er Björn Ingi Hrafnsson formaður Borgarráðs og formaður ÍTR Stuðningsmenn og styrktaraðilar félaganna standa saman að kynningu leiksins. H A U K U R O G I N G V A R

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.