Fréttablaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 61
SMÁAUGLÝSINGAR
Fyrir veiðimenn
Bílaleiga, hjólhýsaleiga, bátaleiga, bíla-
þrif, skemmtisiglingar o.fl. Aftann ehf.
Steinhella 5 221 Hafnarfirði www.aft-
ann.org - s.864 4589/554 4589
Laxaseiði, laxaseiði. Til sölu falleg sum-
aralin laxaseiði. Uppl. í síma: 693 3582
Stórir maðkar til sölu! Silungs og laxa.
Margra ára reynsla. S. 692 5133.
Byssur
Gæsaveiði til sölu dagar í gæsaveiði á
Suðurlandi. Stórir akrar á dreifðu svæði.
Stutt í þjónustu. Upplýsingar í síma 869
2241 & 487 8828.
Hestamennska
Útsala á hestavörum 30-70% afsl. Beisli,
hnakkar, skálmar, úlpur, peysur, hansk-
ar. Ístölt, Bæjarlind 2. S. 555 1100.
Ýmislegt
Söngur Léttir í lund. Velkomin í hinn
skemmtilega hóp sem æfir saman
á þriðjudögum kl.20:20-22:30 í
Hamraskóla. Aðrir en þingeying-
ar eru líka velkomnir. Frábært pró-
gramm m.a. syrpur úr Mary Poppins
og Sardasfurstaynjunni, gospel og fl.
Uppl. í s. 564 0665 & 691 0665 (Kári
kórstj.), 893 8324(Helga Björk), 899
3629 (Vignir).
Húsnæði í boði
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigu-
listinn.is eða hafðu samb. við okkur í
s. 511 1600.
Herbergi með aðgang að öllu til leigu
á svæði 104 einungis fyrir kvk. Uppl. í
s. 898 7791.
Reyklaus lúxus stúdíó í 101 búið hús-
gögnum og öllum húsbúnaði, óskað
er eftir einstaklingi eingöngu. Leiga 85
þús. Leigist 01. sept. -01. júní. Uppl. í
s. 864 5719.
Laust herbergi á besta stað í 101, öll
þjónusta í göngufæri. Einnig er aðgang-
ur að allri íbúðinni sem er um 100 fm.
Öll áfengisneysla stranglega bönnuð í
húsnæðinu. Leigist eingöngu kvk, helst
nema. 40 þús. á mán. með rafmagn og
hita. Fyrstu þrír mán. greiðast fyrirfram.
Leigist fram í maílok 2007. Upplýsingar
um umsækjendur sendist á black-
bird@post.com
Björt og falleg 50 fm íbúð til leigu.
Leiga 75 þús. á mán. með öllu. Aðeins
reglusamir koma til greina. Uppl. í s.
892 9320.
Lítil risstúdíóíbúð á Laugaveginum til
leigu til lengri eða skemmri tíma, laus
strax, með flestum húsgögnum. Verð
69 þús. á mán. m. rafm. og hita. S.
697 8720.
101 Reykjavík
Til leigu við Mjóstræti í Grjótaþorpinu 81
fm, sjarmerandi 2ja herb. kjallaraíbúð
í fjórbýlishúsi. Íbúðinni fylgir sérmerkt
bílastæði. Myndir á leiguradgjof.is nán-
ari uppl. í s. 858 7476.
Til Leigu
Til leigu skrifst.húsnæði á höfðanum
á annari hæð ca 120 fm, (4herbergi),
kaffiaðstaða, og fl, nánari uppl í síma
893-2165- 8961663
3ja herb. íbúð til leigu á besta stað á sv.
101, laus strax. Leiga 100 þús. á mán.
Uppl. í s. 699 3759.
2ja herbergja íbúð til leigu í
Lindarhverfinu, 64 fm. Leiguverð 98
þús. á mán. Uppl. í s. 861 7376.
Húsnæði óskast
Reglusöm ung kona óskar eftir íbúð
til langtímaleigu á höfuðborgarsv.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í s. 691 6381.
Iðnaðarmann vantar húsnæði, 10-60
fm. Uppl. í s. 867 6563.
27 ára reglusamur karlamaður sem
drekkur ekki, óskar eftir ódýru húsnæði
sem fyrst. Uppl. í s. 660 4619, Helgi.
Ung móðir með 7 ára dreng og annað
á leiðinni bráðvantar húsnæði á svæði
111. Reyklaus og reglusöm. Skilvísum
greiðslum heitið. Sími 6624603
Guðríður
Rólegt og reglusamt par óskar eftir
íbúð á svæði 101-108. S. 868 2989 &
696 9317.
57 ára bandaríkjamaður oskar eftir ein-
staklingsíbuð eða herbergi í gistihúsi,
helst með aðgang aö þvottahúsi, í mið-
bænum. Reglusamur maður, ég mun
vera á Íslandi frá byrjun ókt fram til jóla
til þess að taka þátt í námskeið. Hafðu
samband brad_morton@hotmail.com
Skilvíst, reyklaust par óskar eftir 2herb
íbúð til leigu í eitt ár miðsvæðis í
Reykjavík. s: 862-9116
Einstaklings eða 2ja herb. íbúð óskast itl
leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í s. 895 7330.
Óska eftir einstaklingsíbúð á leigu. Helst
á sv. 111, 210 eð a 221. Heimilisaðstoð
kemur til greina. S. 868 6829.
Íbúð óskast með sérinngangi helst á 1.
hæð, 01. okt. eða fyrir 01. des. Einnig
vantar mig land eða garð undir plöntur.
S. 865 9890.
Reglusöm ung kona með barn óskar
eftir íbúð til leigu á sv. 109. Skilvísum
greiðslum heitið, er með góð meðmæli.
Uppl. í s. 691 2173.
Sumarbústaðir
Til leigu heilsársbústaður 30 fermetra
með svefnlofti. Ca. 3 km. fyrir utan
Akureyri. Frábært útsýni yfir Eyjafjörðinn
og bæinn. Ýmisskonar leiga kemur til
greina, bústaðurinn leigist með innbúi.
Uppl. í síma 894 0438.
Til sölu harðviðarhús 24 fm+12 fm
pallur. Fallegt og vandað hús, staðsett
í Hveragerði (ofan við Bónus) tilbú-
ið til flutnings. Verð 2,2 millj. Einnig
til sölu Tatajuba harðviðarklæðning,
20mm þykk, 16mm nót, þekur 120mm.
Lengdir 4-5,5m. Verð aðeins 3.500 kr/
fm. Fallegur viður. Sjá www.kvistas.is S.
482 2362 og 893 9503, Jóhannes.
Til sölu 65 fm fokhelt sumarhús með
17 fm svefnlofti. Upplýsingar í síma
691 3935.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu gott 240 fm hús jarðhæð
120 fm efrih 120 fm 1 salur á jarð-
hæð+mótaka, uppi skrifstofa, kaffistofa
,geimsla,hreinlætisaðstaða, húsið er við
Vagnhöfða 110 Rvk sím 5872330 og
6995390.
Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tökum til geymslu, tjaldvagna, fellihýsi,
búslóðir o.fl.
Uppl. í s. 864-3176 & 895-3176
Bílskúr
Bílskúr óskast. verður að vera snyrtileg-
ur og upphitaður. Æskileg leiga 15.000
á mán. Sími 698 7807.
Atvinna í boði
Hressingarskálinn
Austurstræti
Langar þig til að vinna á
skemmtilegum vinnustað þar
sem gott viðmót skiptir máli.
Vantar starfsfólk við þjónustu
í sal bæði í fullt starf og hluta-
starf. Einnig vantar fólk í glasat-
ínslu og uppvask.
Upplýsingar á staðnum eða
sendið upplýsingar á vald-
i@hresso.is
Pítan
Frábær vinnustaður, skemmti-
legt fólk og rótgróinn rekstur.
Langar þig að vinna á Pítunni?
Okkur vantar fólk í fullt starf
í sal og eldhúsi. Viðkomandi
getur hafið störf sem fyrst.
Umsóknareyðiblöð á staðnum
og www.pitan.is. Upplýsingar
veitir rekstrarstjóri Michael (864
9861) alla virka daga milli 14-18
Umsóknareyðiblöð á Pítunni
og á pitan.is.
Trésmiðir og verkamenn
vanir byggingavinnu
Óska eftir trésmiðum og verka-
mönnum í byggingarvinnu á
Höfuðborgar- svæðinu.
Upplýsingar í síma 892 9661.
Aktu Taktu Afgreiðsla og
Vaktstjórn
Vilttu vinna með duglegu og
skemmtilegu fólki? Ertu dug-
leg/ur og mætir á réttum tíma í
vinnu? Góð laun fyrir líflegt og
skemmtilegt starf í afgreiðslu.
Hentar best fólki 18-40 ára en
allir umsækjendur velkomnir!
Hvort sem þú vilt vera í fullu
starfi eða kvöldvinnu þá höfum
við eitthvað fyrir þig. Aktu Taktu
er á fjórum stöðum á höfuð-
borgarsvæðinu.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum. Upplýsingar veitir
framkvæmdarstjóri Óttar (898
2130) milli 9-17.
American Style í
Skipholti og Tryggvagötu
Afgreiðsla og grill American
Style leitar að duglegum og
traustum liðsmönnum í fullt
starf í vaktarvinnu í sal og
á grilli. Vilt þú vera hluti af
frábærri liðsheild og vinna á
líflegum vinnustað? Góð laun
í boði fyrir kröftuga einstakl-
inga. American Style er á fimm
stöðum á höfuðborgasvæðinu.
18 ára og eldri og góð íslensku-
kunnátta nauðsynleg
Umsóknareyðublöð fást á
öllum stöðum American Style,
einnig á www.americanstyle.
is. Upplýsingar um starfið veit-
ir starfsmannastjóri Herwig s.
892 0274 milli 8:30-17:00
Veitingahúsið
Lækjarbrekka
Veitingahúsið Lækjarbrekka
auglýsir eftir þjónanemum til
starfa í veitingasal.
Einnig getum við bætt við okkur
aðstoðarfólki í kvöld og helg-
arvinnu.
Áhugasamir vinsamlegast
hafið samband í síma 551-
4430 eða í
gegnum tölvupós; info@laekj-
arbrekka.is.
Upplýsingar eru einnig veittar
á staðnum milli 14-17 alla daga
Íslandspóstur hf.
óskar eftir að ráða bréfbera
til hressandi starfa við útburð
og flokkun á pósti á höfuð-
borgarsvæðinu. Störfin losna
í ágúst og september. Um er
að ræða hluta- eða heilsdags-
störf. Aðeins unnið á virkum
dögum. Bætt kjör með nýlegum
samningum. Kannski leynist
leynist starf nálægt heimili
þínu. Aldurstakmark er 16 ára
og eldri.
Nánari upplýsingar í síma 580
1000.
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Kleppsvegi. Vantar hresst
og duglegt starfsfólk. Tvískiptar
vaktir.
Uppl. fást hjá Lindu í síma 863
7579 eða á staðnum. Bakaríið
Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152.
Óskum eftir að ráða
vanan gröfumann sem getur
unnið sjálfstætt.
Upplýsingar í síma 893 2000.
Mosfellsbakarí
Mosfellsbæ, óskar eftir góðu
fólki til starfa í afgreiðslu eftir
hádegi frá 13:00-18:30, virka
daga og einn dag aðra hverja
helgi.
Nánari upplýsingar veita
Áslaug í síma 566 6145 & 660
2155.
Mosfellsbakarí
Mosfellsbakarí á Háaleitisbraut
58-60, Rvk. óskar eftir góðu
fólki til starfa í afgreiðslu.
Vinnutíminn er frá 07:00 -
13:00 eða frá 13:00-18:30 virka
daga og einn dag aðra hverja
helgi frá 7:30 - 16:30.
Nánari upplýsingar veitir
Áslaug í síma 553 5280.
Helgarvinna
Mosfellsbakarí á Háaleitisbraut
58-60, Rvk. óskar eftir góðu
fólki til starfa í afgreiðslu.
Vinnutíminn er frá 7.30 - 16.30
laugardag og sunnudag.
Nánari upplýsingar veitir
Áslaug í síma 553 5280.
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Smáralind. Vantar hresst og
duglegt starfsfólk í fullt starf á
virkum dögum og um helgar.
Uppl. fást hjá Söru 868 6304
eða á staðnum. Bakaríið Hjá
Jóa Fel, Smáralind.
Atvinna Atvinna!!!
Duglegt starfsfólk vantar á
kassa
Fullt starf í boði.
Upplýsingar gefur
Ívar Skeifunni 13
eða í síma 820-8003
Rúmfatalagerinn.
Office 1 Superstore
óskar eftir starfsfólki í fullt
starf og hlutastarf í verslunum
okkar í Skeifunni og Smáralind.
Góð laun í boði, eðlilegur
vinnutími, góður starfsandi og
gott vinnuumhverfi.
Umsóknir sendist á bjarn-
i@office1.is
Lagerstarf og vörumeð-
höndlun
Hýsing-Vöruhótel óskar eftir
starfskrafti í meðhöndlun á
sérvöru. Um er að ræða taln-
ingu, flokkun, merkingu og
meðhöndlun á fatnaði, skóm,
geisladiskum. Vinnutími er frá
08.00 -16.30.
Nánari upplýsingar veitir Júlíus
á staðnum, að Skútuvogi 9.
Kaffihús Laugavegi 24
Óskar eftir að ráða kaffibar-
þjóna, þjóna í sal og starfsfól í
eldhús. Krafist er stundvísi og
dugnaðar.
Upplýsingar gefur Birgir í s.
898 3085 milli kl. 12 & 18.
Ítalía - veitingahús -
restaurant
Veitingahúsið Ítalía leitar eftir
aðstoðarmanni í eldhús, kvöld
og helgar vinna. Einnig vantar
þjóna í sal, fullt starf, framtíð-
arvinna, ekki yngri en 18 ára.
Nánari upplýsingar eru einungis
veittar á staðnum milli kl. 14 og
17 næstu daga.
Restaurant Italia needs help
in the kitchen, evenings and
weekends. Good job for stu-
dents with long term stay.
Information at the restaurant
14 - 17 hours next days.
Veitingahúsið Ítalía, Laugavegi
11.
Kaffibrennslan
Pósthússtræti 9.
óskar eftir yfirkokk, sem getur
hafið störf sem fyrst.
Einnig vantar starfsfólk í sal.
Góð laun fyrir rétta aðila.
áhugasamir geta skilað inn
umsóknum á kaffibrennsluna
eða á sara@brennslan.is
Verkstjóri óskast
Til starfa hjá traustu hellulagn-
ingafyrirtæki i R.vík. Ekki yngri
en 25 ára. Góð laun í boði fyrir
rétta aðila.
Uppl. í síma 898 4202.
LAUGARDAGUR 2. september 2006 15