Fréttablaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 45
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { hausttíska } ■■■■ 5 Mikið frjálsræði ríkir í því hvern- ig belti eru notuð. Það er liðin tíð að þau séu praktíkin ein saman, strengur sem heldur buxunum uppi. Þau eru orðin fylgihlutir og jafnvel skartgripir sem lífga og fríska upp á útlitið. Belti fást nánast í hverri ein- ustu fatabúð og úrvalið er yfir- leitt gott. Hérna eru nokkrar hugmyndir að flottum beltum sem voru að detta inn í verslanir og ættu að leggja línurnar fyrir haustið. Girtu þig stúlka! BELTI ERU MÁLIÐ Í DAG. HVORT SEM ÞAU HANGA Á MJÖÐMUM, ERU UM MITTI, VIÐ PILS EÐA BUXUR, ÞYK- IR ÞAÐ MÓÐINS AÐ HAFA EITTHVAÐ UM SIG MIÐJA. Þetta belti er úr Flash og kostar 1.490 krónur FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Flash á Laugaveg- inum selur þetta flotta belti á 1.990 krónur. Í Sautján fæst þetta belti á 2.990 krónur. Þetta belti/ mittislindi er skreytt pallíettum sem verða einmitt mikið notaðar í haust. Beltið kostar 2.499 krónur í Accessorize. Svart er alltaf klassískt en þetta teygjubelti er úr Accessorize og kostar 2.099 krónur. Þetta brúna belti er úr Acc- essorize og kostar 2.999 krónur. Hættið að klæðast einungis hefðbundnum hvít- um og svörtum sokkum. Munstur og litir gleðja og kæta bæði tærnar og aðra. Enginn efast um þá staðreynd að karlmenn eru farnir að hugsa meira en áður um tísku og hverju þeir klæðast. Þrátt fyrir það hefur þessi þróun ekki ennþá náð alla leið niður á tærnar. Hvítu og svörtu sokkarnir eru ennþá ríkjandi sem er algjör synd þar sem öðruvísi sokkar vekja eftirtekt og eru mun frumlegri en skítugu tenn- issokkarnir. Munstraðir sokkar eru langt frá því að vera yfirþyrmandi heldur lífga þeir upp á frekar dauft svæði á líkamanum. Röndóttir, skræpóttir, stjörnóttir eða hvernig sem er, öðruvísi sokkar eru einfaldlega flottari en hinir hefðbundnu. Nú er kominn tími til þess að fleygja öllum einlitu sokkunum og skella sér á nokkra flottari og frumlegri sokka. Flottir og öðruvísi sokkar Hættið að klæðast einungis hefðbundnum sokkum. Munstur og litir gleðja og kæta. Kultur Elvis Sock Shop Spúútnik 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.