Fréttablaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 35
[ ] Senn líður á haustið og kuldinn heldur innreið sína. Því þarf að huga að því að koma sér upp fallegum og hlýjum flíkum. Haust- og vetrarjakkarnir á herr- ana eru komnir í flestar verslanir. Það er erfitt að segja að tískan sé svona eða hinsegin, það er svo mikill munur á stíl og ekki er sann- gjarnt að bera saman úlpu úr 66°N og frakka úr Sævari Karli. Hver verður að finna sinn stíl og það sem honum hentar. Hérna er brot af því besta sem hentar á malbik- inu. Annars vegar fyrir þá sem vilja vera villtari og rokkaðri og hins vegar fyrir þá sem fínni eru í tauinu. Herrajakkar að hausti G-stars á Laugavegi er ný búð þar sem hægt er að fá marga góða jakka. Sjón er sögu ríkari. Hundrað ára kjóll er til sýnis í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi er til sýnis köflóttur kjóll sem kominn er til ára sinna. Við birtum mynd af honum á ferða- síðu fyrir skemmstu en fórum þá ekki alveg rétt með sögu hans og úr því viljum við bæta. Kjóllinn er heimaunninn frá grunni. Hann var í eigu Huldu Á. Stefánsdóttur fyrrum skólastýru Kvennaskólans á Blönduósi og var saumaður á hana sem unga stúlku af Margréti Jónsdóttur frá Spóns- gerði í Hörgárdal. Móðir Huldu, Steinunn Frí- mannsdóttir, spann í hann þráðinn en hún var mikil tóvinnukona og þekkt fyrir að spinna sérlega fínan þráð. Efnið var líka ofið undir hennar umsjá. Kjóllinn er hátt í hundrað ára en ber þó aldurinn vel og gæti í raun verið að koma af hvaða tísku- sýningu sem er. Sígild hönnun Kjóllinn hennar Huldu. Dæmi um flotta hönnun frá fyrri tíð. Vönduð gæðamerki á góðu verði. Dagana 7. til 17. september verður haldinn skómarkaður í Perlunni þar sem eingöngu skór og fylgi- hlutir verða á boðstólum á tæp- lega 900 fermetrum. Vörurnar á markaðnum eru nýjar eða nýleg- ar. Úrvalið verður mikið og hægt verður að fá skó á alla fjölskyld- una. Leðurstígvél, spariskór, sportskór, inniskór, gönguskór, golfskór, leðurtöskur, tautöskur, bakpokar, sokkar og margt fleira verður á boðstólunum. Skórnir verða frá þekktum framleiðend- um eins og Rebook, Blend, Ske- chers og mörgum fleirum. Verði verður stillt í hóf, og engir skór fara yfir 6.000 krónur. Stóri skómarkaðurinn í Perl- unni er rekinn af rekstraraðilum og eigendum Skór.is, Kringlunni og Smáralind. Skómarkað- ur í Perlunni Mikið úrval verður af skóm og verði er stillt í hóf. Ný hártíska fylgir nýrri árstíð. Millisítt hár er inni, strípur úti og toppar notaðir til að brjóta upp. Þessi reffilegi jakki er úr Next þar sem hann kostar 7.490 krónur. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Fyrir þá sem vilja klassískt yfirbragð er þessi jakki úr Sautj- án góður kostur. Hann kostar 29.990 krónur. Köflótt verður aðal- munstrið í haust og fyrir þá sem vilja vera í broddi tískufylkingarinnar er þessi jakki úr Kulture málið. Hann kostar 59.990 krónur. Laugavegi 51 • s: 552 2201 KULDAGALLARNIR KOMNIR PANTANIR ÓSKAST SÓTTAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.