Fréttablaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 55
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { hausttíska } ■■■■ 15 Hárgreiðslumaðurinn Gosi á Rauð- hettu og úlfinum segir hár muni styttast hjá báðum kynjum í vetur. „Stelpurnar fara jafnvel alveg í drengjakollinn og verða meira með heilliti en strípur. Strákarnir verða herralegri. Gamaldags klippingar koma inn í stað fyrir þessa óklipptu línu sem er nú í gangi hjá strákun- um.“ Haust og vetrarlínan hjá Toni & Guy verður klassísk og kvenleg. „Mikið verður um liði, meiri þykkt og síðari styttur. Millisíddin er að ná miklum vinsældum. Topparn- ir eru ennþá inni og notaðir til að brjóta upp einfaldar klippingar,“ segir Sigrún Davíðsdóttir, annar eigandi Toni & Guy. „Litirnir verða í mýkri kantinum. Tónar við litinn geta kryddað heildarútlitið og búið til meiri dýpt og hreyfingu,“ segir Sigrún og leggur áherslu á mikil- vægi þess að persónugera hverja og eina klippingu svo að allir fái sinn eiginn stíl. - ebg Hártískan með haustinu Einfaldleikinn fær uppreisn æru í haustlínunni. Klassískar og kvenlegar línur ríkjandi. Hárlínan hjá Toni & Guy fyrir veturinn er klassísk þar sem mikið er um liði í hári. MYND TONY $ GUY Topparnir verða áfram inni og notaðir til að brjóta upp einfaldleikann sem nú ræður ríkjum. MYND TONY & GUY. Laugavegi 25 s: 533 5500 www.olsen.de ������� ������� � ����������� ������ ��� �������� ����� TRYGGÐU ÞÉR BLAÐIÐ Í ÁSKRIFT MEÐ 30% AFSLÆTTI Á AÐEINS 489 KR. EINTAKIÐ OG FÁÐU VEGLEGA GJÖF Í KAUPBÆTI GLÆNÝTT VEGGFÓÐUR ER KOMIÐ ÚT ÁSKRIFTARSÍMI 550 5000 | WWW.VISIR.IS • Draumahús íslenskra hjóna í Hollandi • Fjörupikknikk Áslaugar Snorradóttur • Rómantískt heimili Fjölnis Elvarssonar og Rósu Svövudóttur • Dagar Magnúsar Scheving fullir af tækifærum AUGL†SINGASÍMI 550 5000Sögurnar, tölurnar, fólki›.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.