Fréttablaðið - 02.09.2006, Page 55
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { hausttíska } ■■■■ 15
Hárgreiðslumaðurinn Gosi á Rauð-
hettu og úlfinum segir hár muni
styttast hjá báðum kynjum í vetur.
„Stelpurnar fara jafnvel alveg í
drengjakollinn og verða meira með
heilliti en strípur. Strákarnir verða
herralegri. Gamaldags klippingar
koma inn í stað fyrir þessa óklipptu
línu sem er nú í gangi hjá strákun-
um.“
Haust og vetrarlínan hjá Toni
& Guy verður klassísk og kvenleg.
„Mikið verður um liði, meiri þykkt
og síðari styttur. Millisíddin er að
ná miklum vinsældum. Topparn-
ir eru ennþá inni og notaðir til að
brjóta upp einfaldar klippingar,“
segir Sigrún Davíðsdóttir, annar
eigandi Toni & Guy. „Litirnir verða
í mýkri kantinum. Tónar við litinn
geta kryddað heildarútlitið og búið
til meiri dýpt og hreyfingu,“ segir
Sigrún og leggur áherslu á mikil-
vægi þess að persónugera hverja og
eina klippingu svo að allir fái sinn
eiginn stíl. - ebg
Hártískan með haustinu
Einfaldleikinn fær uppreisn æru í haustlínunni. Klassískar og kvenlegar línur ríkjandi.
Hárlínan hjá Toni & Guy fyrir veturinn er klassísk þar sem mikið er um liði í hári. MYND TONY $ GUY
Topparnir verða áfram inni og notaðir til að brjóta upp einfaldleikann sem nú ræður ríkjum. MYND TONY & GUY.
Laugavegi 25 s: 533 5500
www.olsen.de
�������
�������
�
�����������
������ ���
��������
�����
TRYGGÐU ÞÉR BLAÐIÐ
Í ÁSKRIFT MEÐ
30% AFSLÆTTI
Á AÐEINS 489 KR.
EINTAKIÐ OG FÁÐU
VEGLEGA GJÖF
Í KAUPBÆTI
GLÆNÝTT
VEGGFÓÐUR ER KOMIÐ ÚT
ÁSKRIFTARSÍMI 550 5000 | WWW.VISIR.IS
• Draumahús íslenskra hjóna í Hollandi
• Fjörupikknikk Áslaugar Snorradóttur
• Rómantískt heimili Fjölnis Elvarssonar
og Rósu Svövudóttur
• Dagar Magnúsar Scheving fullir af tækifærum
AUGL†SINGASÍMI
550 5000Sögurnar, tölurnar, fólki›.