Fréttablaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 86
Meira á www.kreditkort.is/klubbar Lauflétt gamanmynd með þeim Matt Dillon, Kate Hudson og Owen Wilson í aðalhlutverki. Dillon og Hudson leika Carl og Molly sem gætu ekki verið hamingjusamari. Þau eru ung, nýgift og njóta velgengni í vinnunni. Owen Wilson leikur Randy Dupree, besta vin Carl, sem skrópaði í vinnunni til að komast í brúðkaupið þeirra, en missti bæði vinnuna og íbúðina í kjölfarið. Eftir slíka fórn bjóða Carl og Molly honum að sjálfsögðu að búa hjá sér á meðan hann kemur undir sig fótunum aftur, en það gæti orðið dýrkeyptara en þau héldu! Myndin er sýnd í Laugarásbíói, Sambíóunum Álfabakka, Sambíóunum Keflavík og Borgarbíói Akureyri. Dagana 28. ágúst - 3. september 2006 færðu miðann á 600 kr. gegn því að greiða með MasterCard. kall miðinn frá 28. ágúst til 3. september!600 Geggjuð grínmynd! Sjóðheit dansnámskeið í boði fyrir 18 ára og eldri, stelpur og stráka! Spennandi og krefjandi 6 vikna námskeið fyrir þá sem vilja koma sér í form á skemmtilegan hátt. • 18.september til 25.október Modern JAZZ • 30.nóvember til 6.desember Commercial JAZZ • 15.janúar til 22.febrúar Lyrical JAZZ • 26.febrúar til 5.apríl Musical JAZZ Kennarar á námskeiðunum eru í hópi okkar fremstu atvinnudansara: Ásta Bærings, Inga Maren Rúnarsdóttir, Íris María Stefánsdóttir, Katrín Ingvadóttir, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir og Þórdís Schram. Taktu þátt í skemmtilegu og krefjandi dansnámskeiði í vetur. Skráning er hafi n í síma 5813730 og í jsb@jsb.is D an ss tu d io J S B Danslist Lágmúla 9 • 108 Reykjavík Sími 581 3730 • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n DANS STUDIOJS B NÝTT! Söngkonan Janet Jackson hefur ávallt rokkað mikið í vigt og myndir af henni í sumar, þar sem Janet var svo feit að hún gat varla skokkað, sjokkeruðu marga en nú aðeins nokkrum vikum síðar er hún orðin þvengmjó á ný. Janet segir í viðtali við tónlistartímaritið Q að ástæðan fyrir þyngdarvandamáli sínu sé að hluta til bróður sínum Michael Jackson að kenna, þar sem hann hafi verið duglegur að kalla hana ljótum nöfnum þegar þau voru börn. „Hann uppnefndi mig þegar ég var á mjög viðkvæmum aldri og þetta snertir mig enn þann dag í dag,“ segir Janet en hún segir einnig að brjóstaatvikið á úrslitaleik NFL-deildarinnar, þegar hún söng með Justin Timberlake og annað brjóstið hennar var berað fyrir milljón- um manna, hafi einnig átt hlut í því að söngkonan þyngdist svona snögglega. Jackson lagði Janet í einelti JANET JACKSON Söngkonan segir að Michael Jackson bróðir hennar hafi átt stóran þátt í þyngdarvandamáli hennar. !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 LITTLE MAN kl. 2, 4, 6, 8 og 10 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 2, 4, 6 og 8 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 5.50, 8 og 10.10 MIAMI VICE kl. 8 og 10.40 B.I. 16 ÁRA THE SENTINEL kl. 10.20 B.I. 14 ÁRA ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 2 og 4 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA GRETTIR ÍSL. TAL kl. 3 KVIKMYNDAHÁTÍÐ PARIS JE T´AIME kl. 3.45 KITCHEN STORIES kl. 4 STRANDVASKEREN kl. 4 FACTOTUM kl. 6 ANGEL A kl. 6 TSOTSI kl. 6 VOLVER kl. 10.30 JACK STEVENS 16 MM: WAR PROPAGANDA kl. 8 DAVE CHAPELLE´S BLOCK PARTY kl. 8 THREE BURIALS OF MELQUIADES ESTRADA kl. 8 LEONARD COHEN: Í M YOUR MAN kl. 10 WINTER PASSING kl. 10.10 LITTLE MAN kl. 8 og 10 YOU, ME & DUPREE kl. 8 og 10.10 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 4 og 6 ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 TAKK FYRIR AÐ REYKJA THANK YOU FOR SMOKING !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu STRANDVASKEREN JACK STEVENS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.