Fréttablaðið - 16.09.2006, Side 48

Fréttablaðið - 16.09.2006, Side 48
■■■■ { nýir bílar } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Á GÖTUNNI >>Á GÖTUNNI >> 8 Talsvert mikið er lagt upp úr því að sameina kosti innanbæjarbíls og utanbæjarjeppa með hinum nýja Jeep Grand Cherokee Limited. Leður- áklæðin, stereógræjurnar og lúgan gera bílinn ríkmannlegan að innan, en bíllinn er þó fyrst og fremst jeppi sem kemur manni nánast hvert sem er. Quadra drive II, skynvæna sídrifið, er tölvustýrt og sér til þess að bíllinn eigi ekki í nokkrum vand- ræðum með að keyra á ólíku undir- lagi, auk þess sem hann er búinn spólvörn og stöðugleikakerfi. Í bíln- um er 218 hestafla 3,0 l Mercedes- Benz dísilvél. Undirvagn bílsins er vel varinn með góðum hlífum. Rými í aftursæti er gott, auðvelt er að koma börnum þar fyrir í bílstól og sjá þau vel út. Bíllinn er útbúinn skriðstilli, sem hentar sérstaklega vel þegar ekið er út fyrir bæinn. Afar auðvelt er að nota það í akstri og léttir það mjög á bensínfætinum þegar ekið er eftir löngum vegi án þess að stoppa. Fyrir jeppa af þessari stærð er Jeep Grand Cherokee Limited á sanngjörnu verði. Hann er öruggur og þægilegur jaxl sem nýtist við ólíkar aðstæður og hentar bæði einstaklingum og fjöl- skyldufólki vel. Öruggur og þægilegur jaxl Jeep Grand Cherokee er ríkmannlega búinn en er fyrst og fremst góður jeppi. Nýjasta litla störnuskotið í Evrópu er að koma til Íslands, Peugeot 207 verður frumsýndur á Íslandi um næstu mánaðarmót, bíllinn sem Auto Express kallaði „mikilvægasta nýja bílinn á árinu“. Nýi Peugeot 207 fylgir í fótspor 205 og 206 sem báðir voru mynd- gervingar sinna bílakynslóða. Frá upphafi hefur 200 línan frá Peugeot þótt fram- úrskarandi fyrir hönnun og aksturseiginleika. Nýjasta afurðin er stærri, rúmbetri, stællegri og öruggari, með fimm stjörnur frá NCA. Aksturs- gleði hefur allt- af verið í fyrsta sæti hjá Peugeot og blaðamenn hafa ekki sparað stóru orðin. „Ein- faldlega framúrskarandi aksturs- eiginleikar“, „gneistar af aksturs- ánægju“, „unaðslegur akstur“, „án efa best smíðaði Peugeot hingað til, maður hefur trú á að hann sé jafn vel smíðaður og Mercedes-Benz A- class“. Val er um fjórar vélar, tvær sprækar 1,4 l og 1,6 l bensínvél- ar og einstaklega sparneytnar 1,4 og 1,6 dísilvélar. Áköf orka geisl- ar frá sterkum og kraftmiklum ytri línunum og tilfinning um yfirburði í þægindum og öryggi umlykja öku- mann og farþega. Með dýnamískri og öfl- ugri aksturshæfni í samræmi við óað- finnanlegt veggrip skapar Peugeot 207 nýja gerð af bíl, sem þú elskar að keyra og átt af ástríðu. Áætlað verð á frum- sýningardegi 207 er frá 1.599.000 kr. Mikilvægasti nýi bíllinn á árinu Peugeot 207 fær góða dóma í erlendum blöðum. Vélar (B): 2,7 l/173 hö Vélar (D): 2,2 l/125 hö Skiptingar: bsk/ssk 5 dyra / 5 sæta Farangursrými: 774-1.582 l Árekstrarpúðar: 6 ESP og TSC Umboð: B&L Verð frá: 3.460.000 Hyundai Santa Fe Vélar (B): 3,0 l/306 hö Vélar (D): 3,0 l/286 hö Skiptingar: bsk/ssk 4 dyra / 5 sæta Farangursrými: 460 l Árekstrarpúðar: 6 Fjölþætt DSC kerfi Umboð: B&L Verð frá: 5.620.000 (i), 5.830.000 (d) BMW 335d / 335i Vélar (D): 2,0 l/140 hö Skiptingar: 6 g (bsk), 7 g (ssk) 4-5 dyra / 5 sæta Farangursrými: 546 / 565-1.660 l Árekstrarpúðar: 6 ESP/ASR/EDL/ABS/EBD Umboð: Hekla Verð frá: 4.450.000 Audi A6 2,0 TDI Vélar (B): 2,0 l/160 hö Skiptingar: 6 g (bsk) 2 dyra / 2 sæta Farangursrými: 150 l Árekstrarpúðar: 6 Stöðugleikastýring Umboð: Brimborg Verð frá: 3.170.000 Mazda MX-5 Vélar (D): 2,7 l / 165 hö Skiptingar: 5 g (ssk) 5 dyra / 5 sæta Farangursrými: 625-1.222 l Árekstrarpúðar: 2 TOD, ESP, ABS og EBD Umboð: Bílabúð Benna Verð frá: 4.590.000 Ssang Yong Rexton RX270Sxi Vélar (B): 2,0 l/146 hö Skiptingar: 5 g (bsk), 4 g (ssk) 5 dyra / 5 sæta Farangursrými: 270-1.045 l Árekstrarpúðar: 4 + gardínur ABS/EBD, ESP-valbúnaður Umboð: Suzuki bílar Verð frá: 2.290.000 (ssk) Suzuki SX4 Stærri en þig grunar! Krókhálsi 16 Sími 588 2600 www.velaver.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.