Fréttablaðið - 16.09.2006, Side 86

Fréttablaðið - 16.09.2006, Side 86
Hljómsveitin Fræ heldur tónleika í Stúdentakjallaranum í kvöld. Hljómsveitin Miri frá Seyðisfirði hitar upp. Fræ gaf í sumar út sína fyrstu plötu, Eyðileggðu þig smá, sem hefur fengið mjög góðar viðtökur. Lögin Freðinn fáviti og Dramatísk rómantík hafa fengið mikla spilun í útvarpi og von er á nýju lagi, Að eilífu ég lofa, von bráðar. Húsið verður opna klukkan 21.00 í kvöld en tónleikarnir byrja kl. 22.30. Aðgangseyrir er 500 krónur. Fræ og Miri spila í kvöld FRÆ Hljómsveitin Fræ spilar í Stúdenta- kjallaranum í kvöld. Laun ofurfyrirsætunnar Kate Moss hafa þrefaldast á einu ári, öfugt við það sem búist var við eftir að í ljós kom að hún hafði neytt kókaíns. Ár er nú liðið síðan bresk dagblöð birtu fregnir af því að ofurfyrir- sætan Kate Moss væri kókaín- neytandi. Eftir að myndir birtust á forsíðum götublaða af henni að sjúga kókaín upp í nefið á sér bjuggust fæstir við að hún gæti snúið aftur í fyrir- sætuheiminn. Kate tapaði samningum sínum við stóra framleiðendur í tískubransanum, svo sem H&M og Roberto Cavalli í kjölfarið. Nú hefur aftur á móti komið í ljós að kókaínhneykslið gerði Kate bara gott, að minnsta kosti hvað ferilinn varðar, því hún hefur aldrei verið vinsælli. Laun ofurfyrirsætunnar hafa þrefaldast síðasta árið. Árs- laun hennar eru nú um 400 milljónir króna. Kate Moss er nú andlit fjórtán vörumerkja og þar á meðal eru Versace, Calvin Klein og Stella McCartn- ey. Kate hefur ennfremur sett nýtt met því aldrei fyrr hefur þekkt manneskja verið með eins marga auglýsinga- samn- inga í einu. „Hvort sem þetta var gott eða slæmt er það öruggt að þetta gerði ferli Kate gott. Hún er sterkari en nokkru sinni fyrr,“ segir markaðssér- fræðingurinn Mar- ina Marzotto. Kate hefur nýlega endur- nýjað samning sinn við Burberry og skrifað undir nýja samninga við Nikon-fyrirtækið, Virgin- símafyrirtækið, Agent Provocat- eur, Luis Vuitton og Christian Dior. Stórgræðir á kókaínhneykslinu KATE MOSS Hefur þrefaldað árslaun sín síðan frægar kókaínmynd- ir af henni birtust í blöðum á síðasta ári. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES KÓKAÍN-KATA Forsíða eins bresku blaðanna þegar skandallinn var í hámarki. ����������������� ������������������ ������� �� ������������������������������������������������ � � � ��� �� �� �� ��� �� �� �� �� ��������� �� ����� ������ 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 CLERKS 2 kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 ÁRA ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND Í LÚXUS kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 MY SUPER-EX GIRLFRIEND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 LITTLE MAN kl. 2, 4, 8 og 10 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 3.50 og 6 GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 2, 4 og 6 ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 2 CLERKS 2 kl. 8 og 10 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 MY SUPER EX-GIRLFRIEND kl. 4 og 10 YOU, ME & DUPREE kl. 6 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 ÁSTRÍKUR & VÍKING. ÍSL. TAL kl. 2 !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu EMPIRE Heiðarleg, fróðleg og bráðskemmtileg mynd ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 og 10.15 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 3 KVIKMYNDAHÁTÍÐ VOLVER kl. 5 og 10 THREE BURIALS OF MELEQUIADES ESTRADA kl. 5.50 og 10 ENRON: THE SMARTEST GUYS IN THE ROOM kl. 3.40 og 6 LEONARD COHEN: Í M YOUR MAN kl. 3.40 og 8 FACTOTUM kl. 4 og 8

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.