Fréttablaðið - 16.09.2006, Síða 86

Fréttablaðið - 16.09.2006, Síða 86
Hljómsveitin Fræ heldur tónleika í Stúdentakjallaranum í kvöld. Hljómsveitin Miri frá Seyðisfirði hitar upp. Fræ gaf í sumar út sína fyrstu plötu, Eyðileggðu þig smá, sem hefur fengið mjög góðar viðtökur. Lögin Freðinn fáviti og Dramatísk rómantík hafa fengið mikla spilun í útvarpi og von er á nýju lagi, Að eilífu ég lofa, von bráðar. Húsið verður opna klukkan 21.00 í kvöld en tónleikarnir byrja kl. 22.30. Aðgangseyrir er 500 krónur. Fræ og Miri spila í kvöld FRÆ Hljómsveitin Fræ spilar í Stúdenta- kjallaranum í kvöld. Laun ofurfyrirsætunnar Kate Moss hafa þrefaldast á einu ári, öfugt við það sem búist var við eftir að í ljós kom að hún hafði neytt kókaíns. Ár er nú liðið síðan bresk dagblöð birtu fregnir af því að ofurfyrir- sætan Kate Moss væri kókaín- neytandi. Eftir að myndir birtust á forsíðum götublaða af henni að sjúga kókaín upp í nefið á sér bjuggust fæstir við að hún gæti snúið aftur í fyrir- sætuheiminn. Kate tapaði samningum sínum við stóra framleiðendur í tískubransanum, svo sem H&M og Roberto Cavalli í kjölfarið. Nú hefur aftur á móti komið í ljós að kókaínhneykslið gerði Kate bara gott, að minnsta kosti hvað ferilinn varðar, því hún hefur aldrei verið vinsælli. Laun ofurfyrirsætunnar hafa þrefaldast síðasta árið. Árs- laun hennar eru nú um 400 milljónir króna. Kate Moss er nú andlit fjórtán vörumerkja og þar á meðal eru Versace, Calvin Klein og Stella McCartn- ey. Kate hefur ennfremur sett nýtt met því aldrei fyrr hefur þekkt manneskja verið með eins marga auglýsinga- samn- inga í einu. „Hvort sem þetta var gott eða slæmt er það öruggt að þetta gerði ferli Kate gott. Hún er sterkari en nokkru sinni fyrr,“ segir markaðssér- fræðingurinn Mar- ina Marzotto. Kate hefur nýlega endur- nýjað samning sinn við Burberry og skrifað undir nýja samninga við Nikon-fyrirtækið, Virgin- símafyrirtækið, Agent Provocat- eur, Luis Vuitton og Christian Dior. Stórgræðir á kókaínhneykslinu KATE MOSS Hefur þrefaldað árslaun sín síðan frægar kókaínmynd- ir af henni birtust í blöðum á síðasta ári. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES KÓKAÍN-KATA Forsíða eins bresku blaðanna þegar skandallinn var í hámarki. ����������������� ������������������ ������� �� ������������������������������������������������ � � � ��� �� �� �� ��� �� �� �� �� ��������� �� ����� ������ 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 CLERKS 2 kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 ÁRA ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND Í LÚXUS kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 MY SUPER-EX GIRLFRIEND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 LITTLE MAN kl. 2, 4, 8 og 10 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 3.50 og 6 GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 2, 4 og 6 ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 2 CLERKS 2 kl. 8 og 10 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 MY SUPER EX-GIRLFRIEND kl. 4 og 10 YOU, ME & DUPREE kl. 6 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 ÁSTRÍKUR & VÍKING. ÍSL. TAL kl. 2 !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu EMPIRE Heiðarleg, fróðleg og bráðskemmtileg mynd ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 og 10.15 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 3 KVIKMYNDAHÁTÍÐ VOLVER kl. 5 og 10 THREE BURIALS OF MELEQUIADES ESTRADA kl. 5.50 og 10 ENRON: THE SMARTEST GUYS IN THE ROOM kl. 3.40 og 6 LEONARD COHEN: Í M YOUR MAN kl. 3.40 og 8 FACTOTUM kl. 4 og 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.