Fréttablaðið - 22.09.2006, Side 51
SMÁAUGLÝSINGAR
Fellihýsi
Coleman Fellihýsi 10ft
Hausttilboð. Glæsilegt og mjög litið
notað með öllum græjum. Tveir gas-
kútar, allur borðbúnaður, nýtt gasgrill,
geislaspilari, útdraganlegt sóltjald, nýr
rafgeymir og fl. og fl. Árg. ‘98. Gangverð
780 þús. Tilboðsverð 560 þús. Uppl. í
síma 690 0811.
Til sölu Coleman Santa Fe fellihýsi 10
fet árg.“00.Vandað og vel með farið.
Fortjald,sólarsella,230 volta kerfi,ísskáp-
ur,sjónvarpsloftnet,grjótgrind og fl.Uppl.
í s. 8924745.
Vinnuvélar
Alternatorar, startarar og varahlutir,
fyrir vinnuvélar, vörubíla og fólksbíla.
Ljósboginn Bíldshöfða 14. S. 553 1244.
Lyftarar
Körfubílaleigan.
Ódýr og góð þjónusta. Vinnuhæð 32
metrar. Sala og leiga. S. 893 3573.
Bátar
Vil kaupa netaúthald og grásleppunet.
Uppl. í s. 852 3475.
Bílaþjónusta
Vantar þig pening strax?
Tökum að okkur að kaupa bíla á lág-
mark 15-20% undir listaverði. Ath engin
sölulaun og gefum verðtilboð strax
sama dag. Allt kemur til greina. Sendu
okkur mail á billausn@visir.is.
Hjólbarðar
Til sölu er 4 stk AZEV 17“ felgur 5 x 120
gata undan BMW E39 ásamt lítið eknum
heilsársdekkjum frá Dunlop 235/45/17.
Verð 75 þús. Uppl. í s. 844 0944.
Varahlutir
Partar VTS S. 421-8090. Subaru Impresa
2,0GX ‘03 Toyota, Nissan, Opel, Audi
100 ‘95, Lancer Golf. Opið 8-18. Lau.
10-15.
Bílapartasalan Ás
Skútahraun 15B, s. 565 2600. Honda,
Mazda, MMC, Nissan, Toyota. Notaðir
varahlutir í flestar gerðir bíla, Kaupum
bíla til niðurrifs.
Hedd 557 7551
Bílapartasala sem sérhæfir sig í
Musso, Bens, VW, Skoda, Audi, Mmc,
Freelander og fl. Opið mán.-föst. 9-18.
Skemmuvegur 16. S 557 7551.
Bílhlutir, Kaplahrauni 14,
S. 555 4940.
Sérhæfum okkur í Volkswagen, Skoda
og Daihatsu. Eigum einnig varahluti
í fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til
niðurrifs.
Bílapartar og þjónusta. S.
555 3560
Subaru, Nissan, MMC, Toyota, Ford,
Hyundai, Suzuki, Daihatsu, Opel, VW,
Peugeot, Reno, Skoda o.fl. Dalshraun
20. Sendum frítt á flutning
Bílapartar ehf S.587 7659.
Eigum mikið úrval af varahlutum í
flestar gerðir Toyota bifreiða. Kaupum
Toyota bíla. Opið virka daga frá kl.
9:00 -18:00. www.bilapartar.is bilapart-
ar@bilapartar.is
Partar s. 565 3323
Partar Kaplahrauni 11, s. 565 3323.
Varahlutir í bíla þ.á.m. Ford, Opel,
Daewoo. Kaupum bíla
Varahlutir í VW Golf, Polo og Yaris,
Renault Kangoo. Viðgerðir. Kaupi bíla.
Uppl. í s. 554 1610 & 892 7852.
Partasalan Sími 557 7740.
Partasalan Skemmuvegi 30, sími 557
7740. Eigum varahluti í Volvo, Opel,
Nissan, Toyota, Renault, Honda og
fleira.
Bílaleiga
Bílaleiga, hjólhýsaleiga, bátaleiga, bíla-
þrif, skemmtisiglingar o.fl. Aftann ehf.
Steinhella 5 221 Hafnarfirði www.aft-
ann.org - s.864 4589/554 4589
Bílaleiga, hjólhýsaleiga, bátaleiga, bíla-
þrif, skemmtisiglingar o.fl. Aftann ehf.
Steinhella 5 221 Hafnarfirði www.aft-
ann.org - s.864 4589/554 4589
Til sölu
Felliveggir - Öryggishlið - Sólhýsahurðir.
Addco Ehf. S. 586 9010 addco@addco.
is Auðbrekku 2, 200 Kóp.
Stigalagerinn
Eigum mikið úrval stiga á lager tilbúna
til uppsetningar. Ryðfrítt efni til hand-
riðasmíða, festingar ofl. Mjög hagstæð
verð. Stigalagerinn - 5641890
Minkapelsar
Hvernig væri að fara í bíltúr til Keflavíkur?
Gott úrval af minkapelsum. Jakob - s:
421 1661
Brúnn antíkorðstofuskápur í funkis-stíl
með renniglerhurðum að hluta. Metinn
á 120 þ. af antíksala, fæst á 90 þ.
Eikarborðstofusett (6-12 manna), mjög
fallegt, úr eik, með sporöskjul.spegli
og skornum glerrúðum í skáp+minni
skáp í stíl. Fæst á 150 þ, metið á 250
þ. Standklukka 190 cm há, nýyfirfarin
selst á 50 þ. Kostar ný 200 þ. Nett ant-
íkskatthol 25 þús. Philips útvarpstæki
m.lömpum, afmælisútgáfa frá 1957,
mjög vel farið, rafdrifið stöðvaminni.
H.40cm B.60cm. V.60 þ. Plötuspilari
m.geislasp.+ brennara+ útvarpi, hægt
að afrita beint af LP plötum á CD, 4
mán gamalt 45 þ. Vönduð tágasólst.
húsgögn 2+1+1+ glerborð 25 þ. Sem
nýr pels, 90 þúsund. Kringl.eldh.borð
+ 4 stólar, ljós viður, kr. 15.000. Ikea
fatask. í barnaherb. 4000. Uppl. í síma
820 0782 og 562 1058.
Til sölu poolborð með gjaldtöku. Góð
kjör, afhendist strax. Upplýsingar í síma
895 2515.
Á ýmsar stærðir af ísskápum á 8 og 10
þ. Frystiskápur á 10 þ., fyrstikista á 10
þ. Aircondition á 10 þ. Þvottavél á 12
þ. Eldavél á 5 þ. Leðurstóll á 5 þ. 28
sjónvarp á 10 þ., Subaru Legacy station
árg. ‘91 sk. ‘07. S. 896 8568.
Gefins
3 kettir, 2 læður ca 6 mán. og 1 högni
ca 4 mán. Vel upp alin og voða ljúf. Er
líka með eldri ketti sem þurfa ný heim-
ili vegna flutnings. Engöngu reglusamt
fjölskyldufólk. Uppl. í s. 615 1212.
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn, Síðumúli 35.
S. 552 7095.
Tölvur
Tölvuviðgerðir.
Kem samdægurs í heimahús. Kvöld- og
helgarþjónusta. Magnús s. 695 2095.
Til bygginga
Til Sölu notaðir 4 Velux þakgluggar,
stærð 140 x 80, vegna breytinga. Verð
30.þús/stk. S:8962073
Hurðir til sölu, 80cm & 90cm. Uppl. í
s. 861 6841.
FÖSTUDAGUR 22. september 2006 11
borðplötur
handlaugar
flísar
544 5100 www.granithusid.is
TIL SÖLU