Fréttablaðið - 22.09.2006, Síða 54

Fréttablaðið - 22.09.2006, Síða 54
 22. september 2006 FÖSTUDAGUR14 SMÁAUGLÝSINGAR Vantar þig starfsfólk ? Í kjölfar mikillar þenslu í efna- hagslífinu og mikillar vöntunar á starfsfólki, getum við útvegað enskumælandi starfsfólk fyrir fyrirtækið þitt með stuttum fyr- irvara AVM recruitment sérhæfir sig í því að finna fyrir fyrirtækið þitt, hæft starfskraft fólk, bæði menn og konur í nánast hvaða starf sem er, hvort sem er byggingaverkamenn, sérfræð- inga í tölvum, veitingahús eða verslanir. www.avm.is. Sími 897 8978 Alan. Starfskraftar óskast Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu eftir hádegi - kl. 13 - 19. Einnig vantar frá kl. 15 - 19 við afgreiðslu og þrif. Gæti hentað skóla- fólki. Getum bætt við okkur bakaranem- um. Umsóknareyðublöð á staðnum & s. 555 0480, Sigurður. Hreingerningar/bónun Ræstingaþjónustan sf óskar eftir að ráða hrausta starfs- menn í framtíðarstörf við aðal- hreingerningar og bónvinnu. Mikil vinna framundan. Nánari upplýsingar gefur Jón í síma 821-5056, á skrifstofu- tíma. Veitingahúsið Nings leitar eftir vaktstjóra og afgreiðslufólki. Leitum að hressu og skemmti- legu fólki í starf vaktstjóra, fólki í dagvinnu og fólki í aukavinnu frá frá 17-22 virk kvöld og/eða helgar. Áhugasamir geta haft sam- band í s. 822 8835 & 822 8832 eða á www.nings.is Nonnabiti. Rótgróinn veitingastaður í mið- borginni óskar eftir jákvæðu og stundvísu fólki í fullt starf og hlutastarf. Sveigjanlegar vaktir, líflegt starfsumhverfi og góð laun í boði fyrir rétta aðila. Upplýsingar í síma 846 3500. Verkstjóri óskast Iðnfyrirtæki í Kópavogi leitar eftir manni til að annast verk- stjórn og afgreiðslu á vörum. Upplýsingar í síma 869 2544. Keiluhöllin Öskjuhlíð óskar eftir dyravörðum í helg- arvinnu. Upplýsingar í síma 864 6112. www.keiluhollin.is Skalli Hraunbæ Vantar hresst og duglegt fólk í dagvinnu. Einnig vantar starfs- kraft aðra hverja helgi, föstu- dag, laugardag og sunnudag. Uppl. í s. 567 2880 á virkum dögum. Ítalía - veitingahús Veitingahúsið Ítalía leitar eftir starfsfólki í sal, fullt starf. Vaktavina frá kl. 11 - 23. Um er að ræða framtíðarstarf, ekki yngri en 18 ára. Viðkomandi verður að tala íslensku. Nánari upplýsingar eru ein- ungis veittar á staðnum milli kl. 12 og 17 næstu daga. Veitingahúsið Ítalía, Laugavegi 11. Kaffi Mílanó Óskum eftir fólki í fullt starf í sal 20 ára og eldri sem fyrst. Góð laun fyrir duglegt fólk. Skemmtilegur vinnustaður. Upplýsingar á staðnum Café Milanó, Faxafeni 11. Laus störf í leikskólum Í boði eru áhugaverð störf í leikskólum Reykjavíkurborgar: Leikskólakennarar/leið- beinandi -Ásborg, Dyngjuvegi 18, sími 5531135 -Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517- 2560 - Kvarnaborg, Árkvörn 4, sími 567-3199 -Laugaborg, v/Leirulæk, sími 553-1325 - Njálsborg, Njálsgötu 9, sími 551-4860 -Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 -Sólhlíð, Engihlíð 8, sími 551-4870 - Vesturborg, Hagamel 55, sími 552-2438 - Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810 -Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989 Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum. Einnig veitir Starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamning- um Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á www.menntasvid.is Öll laus störf í leik-og grunn- skólum eru auglýst á www. menntasvid.is Atvinna. Óska eftir manneskju til afgreiðslustarfa í söluturni á höfuðborgarsvæðinu. Vinnutími er frá 10-18 virka daga og 10-16 á laug. Upplýsingar í síma 664-7401 Verksmiðjustarf Óskum eftir að ráða fólk til hefðbundinna verksmiðjustarfa í verksmiðju okkar. Góð vinnu- aðastaða og góður vinnutími. (8-16). Við erum framsækið fyrirtæki í örum vexti með fjölbreytta starfssemi og getum boðið möguleika á fratíðar- starfi. Æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir vinsamlegast sendið upplýsingar á hauk. har@mac.com eða hringið s. 863 4535 milli kl. 14-16. Kaffihús Laugavegi 24 Óskar eftir að ráða þjóna í sal í fullt starf og hlutastarf. Krafist er stundvísi og dugnaðar. Góð laun fyrir réttan aðila. Upplýsingar gefur Birgir í s. 898 3085 milli kl. 10 & 18. Oddur Bakari Oddur bakari óskar eftir starfs- fólki. Reykjavíkurvegi fyrir hádegi vinnutími 7-13 virka daga. Grensásvegi eftir hádegi vinnutími 13 -19 virka daga. Starfsfólk óskast einnig í þrif. Góð laun fyrir gott fólk. Upplýsingar gefur Oddur í síma 699 3677 eða á staðnum. Gullnesti, Grafarvogi Óskar eftir starfsfólki virka daga frá kl. 12-18. Fín laun. Upplýsingar í síma 898 9705. Björnsbakarí Vesturbæ óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Vinnutími er frá kl. 7-13 daglega. Einnig er möguleiki á helgarvinnu. Vinsamlegast hafið samband við Sigríði í síma 699 5423 eða á netfangið bjorns- bakari@bjornsbakari.is Ræstingarvinna Getum bætt við okkur fólki í almenna ræstingarvinnu og afleysingar. Afkastahvetjandi laun. Nánari uppl. í s. 820403 eða 5814000 Óskum eftir starfsstúlkum í létt þrif . 50 - 70% vinna. Uppl. í s: 6965799 Hjólbarðavaktin - Rafgeymavaktin Röska menn vantar. Uppl. í s. 553 1055 eða á staðnum, Gúmmívinnustofan SP Dekk, Skipholti 35. Múrarar, byggingaverka- menn Óska eftir múrurum eða mönnum vönum múrverki. Einnig byggingaverka- mönnum. Uppl. í s. 896 6614 Kolbeinn Hreinsson, múrarameistari. Bæjarins Beztu Smáralind leita að starfsmanni á besta aldri. Um er að ræða 50-60% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst, góð laun í boði. Upplýsingar veitir Guðrún í síma 894-4515 á milli 16-17 í dag og næstu daga. Verslunin Tiger óskar eftir starfsfólki til afgreiðslu og almennra verslunarstarfa. Framtíðar starf á skemmtilegum vinnustað. Uppl. í s. 660 8211 og á tiger.sandra@sim- net.is Hjólbarðaverkstæðið Barðinn Röska menn vantar á hjólbarðaverkst. Uppl. í s. 568 3080 eða á staðnum. Barðinn, Skútuvogi 2. Starfsfólk óskast á hressasta barinn í bænum. S. 691 0840. Starfskraftur óskast til að þrífa heimili einu sinni í viku. Uppl. í s. 699 0162. Atvinna óskast Handlaginn maður óskar eftir vinnu, flísar, málun ofl. ofl. Gamalt og nýtt. Uppl. í s. 862 1559. Maður með uppeldismenntun og við- ræka reynslu m.a af stjórnun óskar eftir vinnu hjá einkafyrirtæki. Uppl. mail@visir.is Tapað - Fundið Köttur týndist við Reykjavíkurveg, Hafnarfirði. Uppl. í s. 690 6434. Tilkynningar AA-fundur karlar, á föstudagskvöldum kl. 19.30, Seljavegi 2, Reykjavík. Sími 848 9931. www.aa.is Atvinna í boði Rafvirki óskast. Óskum eftir rafvirkja og aðstoðarm. í almenna raflagna vinnu upplys. í s:899-1993 eða straumver@isl. is Straumver ehf. Maður lifandi 2ja ára- Bjóðum afmælis- súpu á laugardag Srpska Pravoslavna Crkva Sveta liturgija povodom praznika male gospojine bice odrzana u Fridriks Kapeli u subotu 23.09 u 10.00 istog dana svecana vecera u sali Safnaðarheimili, Háteigskirkju sa pocetkom u 18.30. Ýmislegt Engar skuldir - Hærri tekjur Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá þér! Einkamál Jæja félagar - ég er farinn til Skotlands að frelsa félaga okkar GABOR. Kveðja Burgermæster KRiZ Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við þig? Hafðu samband í síma 869 6914. 50 ára karl óskar eftir konu 45-55 ára sem viðhaldi 100% trúnaður.S 8976981. Dömurnar á Rauða Torginu vilja heyra í þér! Yndislegt spjall við yndislegar dömur! Hver verður vinkona þín í kvöld? Símar 908-6000 (kr. 299,90 mín) og 535-9999 (ódýrara, kr. 199,90 mín) „Kvöldsögurnar“ á Rauða Torginu eru góð afþreying fyrir karlmenn! Símar 905-2002 (kr. 99,90 mín) og 535-9930 (ódýrara, kr. 19,90 mín) Notalegt nudd. Uppl. í s. 616 6469. Símaspjall 908 5050 Hæ strákar ég er komin heim, hringið og ég er til í ykkur. Símaspjall 908 2020 Ég er komin til baka. Verð yfir helgina. Mig langar að vera vinkona þin í kvöld og í nótt. Komdu og leiktu við mig í ljúfu símaspjalli. ATVINNA Vinna með námi hjá Hive Hive vantar gott fólk í úthringiver sitt. Við erum að hringja milli kl.18:00 og 22:00 og starfsmenn vinna að meðaltali 2-4 daga í viku. Þetta er tilvalin vinna með námi og eru meðaltekjur sölumanna um 12.000 kr. á kvöldi eða um 3.000 kr. á tímann. Áhugasamir sendi póst með helstu upplýsingum um sig á soluver@hive.is eða hringi í Elmar í síma 697-8166. TILKYNNINGAR Mat á umhverfi sáhrifum - Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á umhverfi sáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfi sáhrifum. nr. 106/2000 m.s.br. Jarðgöng undir Vaðlaheiði í Svalbarðsstrandarhreppi og Þingeyjarsveit Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að fi nna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfi s- ráðherra og er kærufrestur til 23. október 2006. Skipulagsstofnun augl‡singasími 550 5880 1 dálkur 9.9.2005 15:18 Page 4

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.