Fréttablaðið - 22.09.2006, Side 72
Söngkonan Whitney
Houston hyggur á
endurkomu í tón-
listinni á næsta ári.
Whitney, sem skildi
við Bobby Brown á dögunum,
hefur átt erfitt uppdráttar eftir að
hún gaf út sína síðustu plötu, One
Wish: The Holiday Album, fyrir
þremur árum. Hefur hún
barist við fíkniefnadjöfulinn en
virðist nú vera komin á beinu
brautina, aðdáendum hennar til mikillar
gleði.
Hin barmmikla Anna Nicole Smith
þurfti að selja ljósmyndir sem
teknar voru af syni hennar kvöldið
áður en hann lést til að borga
fyrir jarðarför hans. Myndirnar
voru teknar á sjúkrahúsi á Bah-
amaeyjum þar sem Anna
Nicole dvaldi vegna fæð-
ingar dóttur sinnar. Keypti
bandaríska tímaritið In
Touch myndirnar á
endanum fyrir fúlgur fjár.
Tónlistarmaðurinn Sting gefur hinn 10. okt-
óber út plötuna Songs From the Labyr-
inth. Á plötunni verður að finna lög frá
17. öld spiluð á lútu. Sting viðurkennir
að platan geti farið illa í almenning en
vonar þó að hún hitti í mark. Segist
hann hingað til hafa fengið góð
viðbrögð við plötunni hjá vinum
sínum og vonar að aðdáendur
sínir verði á sama máli.
FRÉTTIR AF FÓLKI
!óíbí.rk004
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500
JOHN TUCKER MUST DIE kl. 4, 6, 8 og 10
CLERKS 2 kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 ÁRA
ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 5.45 og 10.15
SÝND Í LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15
MY SUPER-EX GIRLFRIEND kl. 5.50, 8 og 10.10
LITTLE MAN kl. 3.50
GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 3.50
GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 4
JOHN TUCKER MUST DIE kl. 6, 8 og 10
CRANK kl. 6, 8 og 10 B.I. 16 ÁRA
ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 10.15
TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA
VOLVER kl. 5.50 og 8 B.I. 12 ÁRA
FACTOTUM kl. 6
JOHN TUCKER MUST DIE kl. 8 og 10
CLERKS 2 kl. 8
ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 6
MY SUPER EX-GIRLFRIEND kl. 6
TAKK FYRIR AÐ REYKJA
THANK YOU FOR SMOKING
Heiðarleg, fróðleg
og bráðskemmtileg mynd
"BIÐIN VAR VEL ÞESS VIRÐI, OG SMITH KLIKKAR
EKKI Í EINA MÍNÚTU. FYNDNASTA
GAMANMYNDIN SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÁRINU!"
KVIKMYNDIR.IS
EMPIRE V.J.V. Topp5.is
DV
MEÐ HINNI SJÓÐHEITU SOPHIA BUSH
ÚR ONE TREE HILL.
EKKI HATA LEIKMANNINN,
TAKTU HELDUR Á HONUM!
FRÁBÆR GAMANMYND UM ÞRJÁR VINKONUR
SEM STANDA SAMAN OG HEFNA SÍN Á
FYRRVERANDI KÆRASTA SEM DÖMPAÐI ÞEIM!