Fréttablaðið - 22.09.2006, Side 73

Fréttablaðið - 22.09.2006, Side 73
Nylon-flokkurinn hefur heldur betur fengið byr undir báða vængi en lagið Sweet Dreams er komið í efsta sætið á breska popp-danslist- anum sem kynntur verður næst- komandi sunnudagskvöld. Þessu verða síðan gerð góð skil í tónlistar- tímaritinu Music Week, biblíu tón- listariðnaðarins í Bretlandi, sem kemur út á mánudaginn í næstu viku. „Þetta eru frábærar fréttir enda eru stelpurnar og allt fólkið í kringum þær búnar að leggja mikið á sig,” segir Einar Bárðarson, umboðsmaður sveitarinnar hér heima. „Við vorum bara að fá þetta í hendurnar,“ bætir hann við. Sweet Dreams er b-hliðin á smá- skífunni Closer sem kemur út 23.október. Um er að ræða svokall- aða „double a-side“ eða tvöfalda a- hliðar smáskífu og er þetta velþekkt herbragð innan tónlistarheimsins. Hljómsveitin Wham! gerði slíkt hið sama á níunda áratugnum með jóla- lagið vinsæla Last Christmas sem var b-hlið Everything She Wants en fyrstir til að bregða á þetta ráð voru hins vegar Bítlarnir sem gáfu árið 1967 út tvöfalda a-smáskífu með Strawberry Fields og Penny Lane. Að sögn Einars var þetta gert vegna þess að fólk var mjög hrifið af útgáfu stúlknanna af Sweet Dreams og ekki þótti ráðlegt að bíða með útgáfuna, auk þess sem lagið er hálfgert stíl- brot við það sem stúlk- urnar hafa verið gera. „Laginu hefur verið dreift á alla helstu dansstaði í Bret- landi, við Miðjarðarhafið og á Ibiza,” segir Einar, kampakátur með árangurinn. „Closer er nú komið í spilun á helstu sjónvarps- stöðum þannig að við erum með öll sverð á lofti,” bætir hann við og lætur þess getið að stúlkurnar hafi verið í fríi í gær en ráðist var í gerð myndbands við lagið og eru það sömu aðilar og gerðu myndbandið við lagið Losing a Friend. „Síðan er það bara Wembley í kvöld,” segir Einar en þar treður sveitin upp með strákabandinu McFly. - fgg Nylon í efsta sætið í Bretlandi NYLON Stúlkurnar hafa góða ástæðu til að gleðjast þessa dagana en þær eru að spila á Wembley í kvöld. EINAR BÁRÐ- ARSON Kampakátur með árang- urinn enda lagið Sweet Dreams komið í efsta sætið á breska popp- danslistanum Söngvarinn og goðsögnin Sir Cliff Richard heldur tónleika í Laugar- dalshöll hinn 28. mars á næsta ári. Þar mun hann ásamt stórri hljómsveit flytja flest sín þekkt- ustu lög. Með Richard koma yfir tuttugu manns auk þess sem tæp fimm tonn af tækjum og tólum fylgja honum til landsins. „Hann er einn af þessum allra stærstu í gegnum tíðina þó svo að hann sé ekki mjög áberandi akk- úrat núna,“ segir Guðbjartur Finn- björnsson tónleikahaldari. „Hann er vanur stærri stöðum og sviðum en þetta verður flott „show“ hjá honum.“ Richard fæddist í Lucklow í Indlandi 14. október árið 1940 en var alinn upp í London. Hann er vinsælasti tónlistar- maður Bretlands frá upphafi með yfir sextíu lög sem hafa náð inn á topp tíu þar í landi. Þar af hafa fjórtán lög komist alla leið á topp- inn. Cliff Richard hefur selt yfir 250 milljónir platna á farsælum ferli sínum, fleiri en Bítlarnir, sem eru í öðru sæti, og Elvis Presley. Cliff Richard spilar í Höllinni CLIFF RICHARD Söngvarinn heimsfrægi heldur tónleika í Laugardalshöll í mars á næsta ári. Iceland Film Festival-kvikmynda- hátíðinni lauk formlega í gær en nokkrar vinsælustu myndirnar á hátíðinni halda áfram á almennum sýningum. The Proposition, sem gerð er eftir handriti tónlistarmannsins Nick Cave, var lokamynd hátíðar- innar en þeir sem komust ekki á þær fjórar sýningar sem boðið var upp á á hátíðinni þurfa ekki að örvænta þar sem almennar sýn- ingar á henni hefjast í dag. Bjólfskviða heldur sömuleiðis áfram, ásamt Volver eftir Pedro Almodóvar, Factotum og I´m Your Man, heimildarmyndinni um Leon- ard Cohen. Þá munu sýningar á hinni umtöluðu náttúruverndar- mynd Als Gore, An Inconvenient Truth, halda áfram. Franska teiknimyndin Renaiss- ance og Down in the Valley með Edward Norton verða sýndar um helgina og unnið er hörðum hönd- um að því að koma Paris, je t‘aime og The Wind that Shakes the Bar- ley sem fyrst í almennar sýningar en eftirspurnin eftir þeim er enn mikil. Þær bestu áfram RÓNALÍF Myndin Factotum sem byggir á verkum rithöfundarins Charles Bukow- ski er ein þeirra hátíðarmynda sem halda áfram í almennum sýningum. Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 9 9 kr /s ke yt ið . Þ ú fæ rð 5 m ín ti l a ð sv ar a sp ur ni ng u. SENDU SMS SKEYTIÐ JA LSF Á NÚMERIÐ 1900 OG SVARAÐU SPURNINGU. ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! AÐALVINNINGUR ER PS2 TÖLVA OG JUST CAUSE LEIKUR AUKA VINNINGAR ERU: LEGO STARWARS LEIKIR • PS2 TÖLVUR DVD MYNDIR • FULLT AF ÖÐRUM TÖLVULEIKJUM OG MARGT FLEIRA! LENDIR Í BT 21. SEPT EMPER BJÓLFS KVIÐA/ ÁLFABAKKI / KRINGLAN / KEFLAVÍK BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON NACHO LIBRE kl. 6 - 8 - 10:20 B.i. 7.ára. NACHO LIBRE VIP kl. 4:50 - 8 - 10:20 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 4 - 6 Leyfð THE WILD M/- ensku tal. kl. 4 - 6:15 - 8:10 Leyfð THE ALIBI kl. 8:10 - 10:20 B.i.16.ára. BÖRN kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12.ára. STEP UP kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára. MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. kl. 3:50 Leyfð LADY IN THE WATER kl. 10:20 B.i. 12.ára. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 3:50 Leyfð BÍLAR M/- Ísl tal. kl. 4 Leyfð Jack Black er BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON V.J.V. TOPP5.IS ���� Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. FRÁBÆR OG FJÖRUG STAFRÆN TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. „the ant bully“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. Með hinum eina sanna Jack Black og frá leikstjóra „Napoleon Dynamite“ kemur frumlegasti grínsmellurinn í ár. Deitmynd ársins. Með kyntröllinu Channing Tatum (“She’s the Man”) Þegar þú færð annað tækifæri þarftu að taka fyrsta sporið. Frábær dansmynd hlaðin geggjaðri tónlist en myndin kom heldur betur á óvart í USA fyrir nokkru. Takið þátt í spennandi ferðalagi þar sem villidýrin fara á kostum. Ekki missa af fynd- nustu Walt Disney teiknimynd haustins. Hann var meistari á sínu sviði þar til hann hitti jafnoka sinn. GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM THE ALIBI „the ant bully“ ���� V.J.V. TOPP5.IS ����� H.J. / MBL ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku tali ! HAGATORGI • S. 530 1919 BÖRN kl. 5:50 - 8 - 10.15 B.i.12.ára. THE PROPOSITION kl. 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 16.ára. ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 6 - 8 Leyfð AN INCONVENIENT TRUTH kl. 8 - 10:15 Leyfð BJÓLFSKVIÐA kl. 10:15 B.i.16 .ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 6 - 9 B.i. 12.ára. MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. kl. 6 Leyfð GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM Hnyttin spennumynd og frábær flétta.Með þeim Steve Coogan (Around the World in 80 Days), Rebecca Romjin (X-Men) ofl. NACHO LIBRE kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7.ára. ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 6 Leyfð BÖRN Frumsýnd. aðeins sýnd í 3 daga kl. 8 - 10 B.i. 7.ára. NACHO LIBRE kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára. ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 4 - 6 Leyfð STEP UP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára. UNITED 93 kl. 8 - 10:15 B.i.14.ára. MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. kl. 3:50 Leyfð ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 6 Leyfð STEP UP kl. 8 - 10 B.i. 7.ára TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 8 B.i.14.ára UNITED 93 kl. 10 B.i. 12 MAURAHRELLIRINN m/ísl. tali kl. 6 Leyfð / AKUYREYRI SPARBÍÓ kr400 á allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögum í sambíóunum álfabakka, akureyri og keflavík og á Akureyri ll i l í l l í í l , i í i Blóðugt meistarverk eftir Nick Cave með úrvalsleikurum í hverju hlutverki. Tilboð 400 kr

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.